Lífið

Sjáðu selebin á tískuviku

myndir/cover media
Fræga fólkið í Hollywood hefur verið duglegt að mæta á sýningarnar á tískuvikunni í New York undanfarna daga.

Í meðfylgjandi myndasafni má meðal annars sjá Renee Zellweger á Carolinu Herrera sýningunni, Ditu Von Teese á sýningu Zac Posen og Gisele Bundchen á sýningu Alexander Wang.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.