Fleiri fréttir Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29.5.2010 05:00 Tryllt tjútt hjá Tobbu Blaðakonan og pistlahöfundurinn Þorbjörg Marinósdóttir var að senda frá sér fyrstu skáldsögu sína. Tobba, eins og hún er jafnan kölluð, fagnaði útgáfunni með hörkupartíi á Austur á fimmtudaginn. 29.5.2010 15:00 Stærstu plötuútgáfur landsins í eina sæng „Við munum halda áfram sömu hugsjón; að starfa fyrir listamennina okkar. Það er ekkert að fara að breytast,“ segir plötuútgefandinn og umboðsmaðurinn Steinþór Helgi Arnsteinsson. 29.5.2010 14:00 Hera vinnur hommana á sitt band Hera Björk Þórhallsdóttir hefur unnið einn mikilvægasta þrýstihópinn í Eurovision-keppninni á sitt band, hommana. Þetta segir Friðrik Ómar Hjörleifsson sem tryllti Eurovision-aðdáendur í gærkvöldi á miklu Eurovision-balli á einum stærsta skemmtistað Noregs, Latter. Friðrik hefur sjálfur reynslu af Eurovision, söng að sjálfsögðu með Eurobandinu fyrir tveimur árum og var bakrödd í rússneska ævintýrinu hjá Jóhönnu Guðrúnu. 29.5.2010 12:30 Alicia ófrísk og trúlofuð gæjanum Swizz Beatz Söngkonan Alicia Keys hefur tilkynnt að hún eigi von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum, upptökustjóranum Swizz Beatz. Þau eru einnig trúlofuð og ætla að ganga upp að altarinu síðar á þessu ári. 29.5.2010 11:00 Fannst fimmtug vera of gömul fyrir nekt Leikkonan Kim Cattrall úr þáttunum og kvikmyndunum Sex and the City er hætt að fækka fötum fyrir kynlífsatriði. 29.5.2010 10:30 Little Britain-gaurar með nýja þætti á flugvelli Matt Lucas og David Walliams úr þáttunum Little Britain eru að hefja vinnu við nýja gamanþætti fyrir BBC. 29.5.2010 10:00 Sarah Jessica tískudrottning minnist McQueen Í næsta mánuði veita samtök bandarískra fatahönnuða Alexander McQueen heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til tískunnar. 29.5.2010 09:30 Eurovision alltaf verið hommahátíð Lokatakturinn verður sleginn í Eurovision-lagakeppninni í kvöld þegar 25 þjóðir keppa um hylli Evrópubúa. Keppnin á sér dygga fylgis-menn sem fylgja henni hvert á land sem er. Og þeir eru nánast undantekningarlaust hommar. 29.5.2010 07:00 Bono óttaðist að enda í hjólastól Hinn bakveiki Bono, söngvari U2, dró það mjög á langinn að fara til læknis áður en hann loksins lét verða af því. Þegar honum var sagt hversu alvarleg bakmeiðsli væru komst hann í mikið uppnám og óttaðist að enda í hjólastól. 29.5.2010 06:30 Aguilera dýrkar latex þrátt fyrir kláða og útbrot Christina Aguilera hreinlega dýrkar að klæðast þröngum fötum úr latexi, þrátt fyrir að þau valdi henni kláða. 29.5.2010 06:00 Bjartmar kærir nafnaþjóf á netinu Bjartmar Guðlaugsson er kominn með IP-tölu net-níðings sem hefur verið að rífast við fólk á bloggsíðum síðan í mars undir hans nafni. 29.5.2010 17:00 Vill að Brangelina ættleiði barn Söngvarinn Wyclef Jean hefur hvatt vini sína, leikaraparið Brad Pitt og Angelinu Jolie, til að ættleiða barn frá Haítí. 29.5.2010 16:00 Leo hjartagull vill bjarga tígrisdýrunum Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað samtök sem berjast fyrir tígrisdýr í útrýmingarhættu. Í samstarfi við World Wildlife Fund-samtökin hefur hann stofnað önnur samtök, Save Tigers Now, og vill safna fyrir þau tuttugu milljónum dollara. 29.5.2010 09:00 Simon heiðraður með sérstökum Bafta Idol- og X-Factor dómarinn Simon Cowell fær afhent heiðursverðlaun á Bafta-sjónvarpshátíðinni sem verður haldin í London í næsta mánuði. 29.5.2010 08:30 Bömmer í Miðgarði: Hobbitanum frestað um óákveðinn tíma Leikstjóri Hobbitans segir myndina hafa frestast um óákveðinn tíma. Ástæðan er bagaleg fjárhagsstaða MGM-kvikmyndaversins. 29.5.2010 08:30 Glasser hitar upp á Evróputúr Jónsa Bandaríska hljómsveitin Glasser með söngkonuna Cameron Mesi-row í fararbroddi hitar upp fyrir Jónsa í Sigur Rós á tónleikaferð hans um Evrópu sem hófst fyrir skömmu. 29.5.2010 08:00 Fjallabræður sitja eftir heima „Þetta er hundfúlt. Það var búið að safna peningum fyrir þetta,“ segir útvarpsmaðurinn og Fjallabróðirinn Ólafur Páll Gunnarsson. 29.5.2010 07:30 Eurovision: Því miður þú átt ekki bókað viðtal - myndband Valgeir Magnússon, umboðsmaður Heru í Osló, stendur vörð um söngkonuna. Meðfylgjandi myndskeið sem var tekið daginn áður en Valgeir setti Heru í fjölmiðlabann sýnir þegar hann vísar erlendri sjónvarpsstöð frá. Þá má greinilega sjá að Heru líður ekkert allt of vel með að hann neiti fjölmiðlafólkinu um að ræða við hana líkt og hún sagði við okkur sama dag: „Ég náttúrulega verð alveg rosa meðvirk og finnst svo erfitt þegar hann er að vísa fólki frá." 28.5.2010 21:45 Eurovision: Röddin er fín sko - myndband „Röddin er fín sko. Laaa... já hún er hérna," sagði Erna Hrönn bakraddarsöngkona áður en hún söng fyrir okkur fyrir utan hótelið í Osló þar sem íslenski Eurovision hópur dvelur eftir fyrri rennslisæfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í dag. Erna var full af orku á leiðinni að versla eins og hún segir í myndskeiðinu. 28.5.2010 18:30 Eurovision: Svíar öskureiðir - Anna þurfti áfallahjálp „Leggið þessa skítakeppni niður!" og „Neiiiiiiiii!" eru meðal vinsælustu frasa Svíþjóðar í dag. Svíar eiga ekki orð yfir því að Anna Bergendahl skyldi ekki hafa verið kosin áfram úr undanúrslitum Eurovision í gærkvöldi. 28.5.2010 18:20 Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28.5.2010 16:30 Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28.5.2010 14:00 Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28.5.2010 13:57 Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28.5.2010 12:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28.5.2010 11:00 5 leiðir til að fylgjast með Eurovision án þess að missa kúlið Margir eru óöruggir með hversu mikil gleði hellist yfir þá í Eurovision. Þeir fá hér góð ráð frá Steinþóri Helga, útgáfustjóra Borgarinnar. 28.5.2010 10:52 Eurovision: Endalaus viðtöl Heru - myndband Við settum inn þetta stutta myndskeið sem tekið var af Heru Björk og umboðsmanni hennar, Valla Sport, í gærdag. Þar má sjá Heru ganga á milli fjölmiðlamanna sem fengu aðeins 10 mínútur með henni. Þrátt fyrir þéttskipaða dagskrá náði hún að vera með dóttur sinni og foreldrum í 2 klukkustundir í gær. 28.5.2010 10:00 Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28.5.2010 05:30 Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28.5.2010 17:04 Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28.5.2010 15:00 Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28.5.2010 13:00 Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28.5.2010 03:00 S.H. Draumur spilar á Airwaves Dagskrá Iceland Airwaves þéttist stöðugt og eru nú kynntar til leiks hljómsveitir frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Finnlandi og Íslandi. 28.5.2010 10:24 Það er reynsla í famelíunni Dóri DNA leikstýrir nýju leikverki Bergs Ebba Benediktssonar sem frumsýnt verður um helgina. Hann segist vera stressaður fyrir þessa frumraun sína en er sannfærður um að snilldarverk sé í fæðingu. 28.5.2010 08:30 Sammi spilar í Noregi Stórsveit Samúels J. Samúelssonar spilar í kvöld á Nattjazz-hátíðinni í Bergen í Noregi. 28.5.2010 08:00 Með nýjan þjóðsöng Gunnar Reynir Þorsteinsson, trommari í Bermúda, hefur gefið út sitt fyrsta lag sem nefnist hinu hógværa nafni Nýi þjóðsöngurinn. 28.5.2010 07:00 María og Sigga leita að nýjum stjörnum „Þetta er fyrsta alvöru keppnin fyrir þennan aldurshóp,“ segir María Björk Sverrisdóttir en hún ásamt Sigríði Beinteinsdóttur ætla að þvælast um allt Ísland og leita að næstu söngstjörnu landsins í söngvakeppninni Röddin. Keppnin er hugsuð fyrir krakka á aldrinum tólf til sextán ára og ætlar Stöð 2 að fylgjast grannt með gangi mála en þættir um keppnina verða sýndir á sjónvarpsstöðinni í haust. 28.5.2010 05:00 Passar sem lok á pott Á morgun verður nýtt leik- og tónverk fyrir börn, Herra Pottur og ungfrú Lok, frumsýnt í Kúlunni, barnaleiksviði Þjóðleikhússins. Sýningin er bræðingur tónlistar eftir Bohuslav Martinu frá 1927 og sögu Christhophe Garda frá 2007 sem í fyrsta sinn er sögð í sviðsuppfærslu á Íslandi fyrir tilstilli Óperarctic félagsins. 28.5.2010 07:30 Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27.5.2010 19:30 Eurovision: Tvífari Heru - myndband „Ég hef verið að gefa eiginhandaráritanir og svona. Mjög skemmtilegt," segir Emilía Tómasdóttir hárgreiðslukona Heru Bjarkar í Osló. 27.5.2010 18:45 Eurovision: Vildum óska þess að vera hjá ykkur - myndir Á meðan Hera Björk stendur í ströngu við að kynna land og þjóð við fjölmiðlafólk í Osló í Noregi barst henni hlý kveðja frá leikskólanum Foldakoti í Grafarvogi. 27.5.2010 17:45 Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27.5.2010 16:30 Ólafur Arnalds tjaldar öllu í Óperunni í kvöld Ólafur Arnalds heldur veglega útgáfutónleika í Íslensku Óperunni klukkan 20 í kvöld. Þar fagnar hann útgáfu plötunnar ... and they have escaped the weight of darkness, sem fær dúndurdóma gagnrýnenda í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 27.5.2010 16:11 Eurovision: Hera mynduð úr launsátri Við mynduðum Heru Björk nánast úr launsátri í dag þegar hún veitti erlendum fjölmiðlum óteljandi viðtöl á hótelinu í Osló þar sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á. Fjölmiðlarnir spyrja Heru að ólíklegustu hlutum eins og um heilsu hennar, ástandið á Íslandi, hvaða lönd eru líkleg til að sigra Eurovision, fjölskylduna og eldgosið svo eitthvað sé nefnt. 27.5.2010 15:22 Sjá næstu 50 fréttir
Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29.5.2010 05:00
Tryllt tjútt hjá Tobbu Blaðakonan og pistlahöfundurinn Þorbjörg Marinósdóttir var að senda frá sér fyrstu skáldsögu sína. Tobba, eins og hún er jafnan kölluð, fagnaði útgáfunni með hörkupartíi á Austur á fimmtudaginn. 29.5.2010 15:00
Stærstu plötuútgáfur landsins í eina sæng „Við munum halda áfram sömu hugsjón; að starfa fyrir listamennina okkar. Það er ekkert að fara að breytast,“ segir plötuútgefandinn og umboðsmaðurinn Steinþór Helgi Arnsteinsson. 29.5.2010 14:00
Hera vinnur hommana á sitt band Hera Björk Þórhallsdóttir hefur unnið einn mikilvægasta þrýstihópinn í Eurovision-keppninni á sitt band, hommana. Þetta segir Friðrik Ómar Hjörleifsson sem tryllti Eurovision-aðdáendur í gærkvöldi á miklu Eurovision-balli á einum stærsta skemmtistað Noregs, Latter. Friðrik hefur sjálfur reynslu af Eurovision, söng að sjálfsögðu með Eurobandinu fyrir tveimur árum og var bakrödd í rússneska ævintýrinu hjá Jóhönnu Guðrúnu. 29.5.2010 12:30
Alicia ófrísk og trúlofuð gæjanum Swizz Beatz Söngkonan Alicia Keys hefur tilkynnt að hún eigi von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum, upptökustjóranum Swizz Beatz. Þau eru einnig trúlofuð og ætla að ganga upp að altarinu síðar á þessu ári. 29.5.2010 11:00
Fannst fimmtug vera of gömul fyrir nekt Leikkonan Kim Cattrall úr þáttunum og kvikmyndunum Sex and the City er hætt að fækka fötum fyrir kynlífsatriði. 29.5.2010 10:30
Little Britain-gaurar með nýja þætti á flugvelli Matt Lucas og David Walliams úr þáttunum Little Britain eru að hefja vinnu við nýja gamanþætti fyrir BBC. 29.5.2010 10:00
Sarah Jessica tískudrottning minnist McQueen Í næsta mánuði veita samtök bandarískra fatahönnuða Alexander McQueen heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til tískunnar. 29.5.2010 09:30
Eurovision alltaf verið hommahátíð Lokatakturinn verður sleginn í Eurovision-lagakeppninni í kvöld þegar 25 þjóðir keppa um hylli Evrópubúa. Keppnin á sér dygga fylgis-menn sem fylgja henni hvert á land sem er. Og þeir eru nánast undantekningarlaust hommar. 29.5.2010 07:00
Bono óttaðist að enda í hjólastól Hinn bakveiki Bono, söngvari U2, dró það mjög á langinn að fara til læknis áður en hann loksins lét verða af því. Þegar honum var sagt hversu alvarleg bakmeiðsli væru komst hann í mikið uppnám og óttaðist að enda í hjólastól. 29.5.2010 06:30
Aguilera dýrkar latex þrátt fyrir kláða og útbrot Christina Aguilera hreinlega dýrkar að klæðast þröngum fötum úr latexi, þrátt fyrir að þau valdi henni kláða. 29.5.2010 06:00
Bjartmar kærir nafnaþjóf á netinu Bjartmar Guðlaugsson er kominn með IP-tölu net-níðings sem hefur verið að rífast við fólk á bloggsíðum síðan í mars undir hans nafni. 29.5.2010 17:00
Vill að Brangelina ættleiði barn Söngvarinn Wyclef Jean hefur hvatt vini sína, leikaraparið Brad Pitt og Angelinu Jolie, til að ættleiða barn frá Haítí. 29.5.2010 16:00
Leo hjartagull vill bjarga tígrisdýrunum Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað samtök sem berjast fyrir tígrisdýr í útrýmingarhættu. Í samstarfi við World Wildlife Fund-samtökin hefur hann stofnað önnur samtök, Save Tigers Now, og vill safna fyrir þau tuttugu milljónum dollara. 29.5.2010 09:00
Simon heiðraður með sérstökum Bafta Idol- og X-Factor dómarinn Simon Cowell fær afhent heiðursverðlaun á Bafta-sjónvarpshátíðinni sem verður haldin í London í næsta mánuði. 29.5.2010 08:30
Bömmer í Miðgarði: Hobbitanum frestað um óákveðinn tíma Leikstjóri Hobbitans segir myndina hafa frestast um óákveðinn tíma. Ástæðan er bagaleg fjárhagsstaða MGM-kvikmyndaversins. 29.5.2010 08:30
Glasser hitar upp á Evróputúr Jónsa Bandaríska hljómsveitin Glasser með söngkonuna Cameron Mesi-row í fararbroddi hitar upp fyrir Jónsa í Sigur Rós á tónleikaferð hans um Evrópu sem hófst fyrir skömmu. 29.5.2010 08:00
Fjallabræður sitja eftir heima „Þetta er hundfúlt. Það var búið að safna peningum fyrir þetta,“ segir útvarpsmaðurinn og Fjallabróðirinn Ólafur Páll Gunnarsson. 29.5.2010 07:30
Eurovision: Því miður þú átt ekki bókað viðtal - myndband Valgeir Magnússon, umboðsmaður Heru í Osló, stendur vörð um söngkonuna. Meðfylgjandi myndskeið sem var tekið daginn áður en Valgeir setti Heru í fjölmiðlabann sýnir þegar hann vísar erlendri sjónvarpsstöð frá. Þá má greinilega sjá að Heru líður ekkert allt of vel með að hann neiti fjölmiðlafólkinu um að ræða við hana líkt og hún sagði við okkur sama dag: „Ég náttúrulega verð alveg rosa meðvirk og finnst svo erfitt þegar hann er að vísa fólki frá." 28.5.2010 21:45
Eurovision: Röddin er fín sko - myndband „Röddin er fín sko. Laaa... já hún er hérna," sagði Erna Hrönn bakraddarsöngkona áður en hún söng fyrir okkur fyrir utan hótelið í Osló þar sem íslenski Eurovision hópur dvelur eftir fyrri rennslisæfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í dag. Erna var full af orku á leiðinni að versla eins og hún segir í myndskeiðinu. 28.5.2010 18:30
Eurovision: Svíar öskureiðir - Anna þurfti áfallahjálp „Leggið þessa skítakeppni niður!" og „Neiiiiiiiii!" eru meðal vinsælustu frasa Svíþjóðar í dag. Svíar eiga ekki orð yfir því að Anna Bergendahl skyldi ekki hafa verið kosin áfram úr undanúrslitum Eurovision í gærkvöldi. 28.5.2010 18:20
Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28.5.2010 16:30
Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. 28.5.2010 14:00
Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28.5.2010 13:57
Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. 28.5.2010 12:00
Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28.5.2010 11:00
5 leiðir til að fylgjast með Eurovision án þess að missa kúlið Margir eru óöruggir með hversu mikil gleði hellist yfir þá í Eurovision. Þeir fá hér góð ráð frá Steinþóri Helga, útgáfustjóra Borgarinnar. 28.5.2010 10:52
Eurovision: Endalaus viðtöl Heru - myndband Við settum inn þetta stutta myndskeið sem tekið var af Heru Björk og umboðsmanni hennar, Valla Sport, í gærdag. Þar má sjá Heru ganga á milli fjölmiðlamanna sem fengu aðeins 10 mínútur með henni. Þrátt fyrir þéttskipaða dagskrá náði hún að vera með dóttur sinni og foreldrum í 2 klukkustundir í gær. 28.5.2010 10:00
Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. 28.5.2010 05:30
Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28.5.2010 17:04
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28.5.2010 15:00
Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. 28.5.2010 13:00
Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28.5.2010 03:00
S.H. Draumur spilar á Airwaves Dagskrá Iceland Airwaves þéttist stöðugt og eru nú kynntar til leiks hljómsveitir frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Finnlandi og Íslandi. 28.5.2010 10:24
Það er reynsla í famelíunni Dóri DNA leikstýrir nýju leikverki Bergs Ebba Benediktssonar sem frumsýnt verður um helgina. Hann segist vera stressaður fyrir þessa frumraun sína en er sannfærður um að snilldarverk sé í fæðingu. 28.5.2010 08:30
Sammi spilar í Noregi Stórsveit Samúels J. Samúelssonar spilar í kvöld á Nattjazz-hátíðinni í Bergen í Noregi. 28.5.2010 08:00
Með nýjan þjóðsöng Gunnar Reynir Þorsteinsson, trommari í Bermúda, hefur gefið út sitt fyrsta lag sem nefnist hinu hógværa nafni Nýi þjóðsöngurinn. 28.5.2010 07:00
María og Sigga leita að nýjum stjörnum „Þetta er fyrsta alvöru keppnin fyrir þennan aldurshóp,“ segir María Björk Sverrisdóttir en hún ásamt Sigríði Beinteinsdóttur ætla að þvælast um allt Ísland og leita að næstu söngstjörnu landsins í söngvakeppninni Röddin. Keppnin er hugsuð fyrir krakka á aldrinum tólf til sextán ára og ætlar Stöð 2 að fylgjast grannt með gangi mála en þættir um keppnina verða sýndir á sjónvarpsstöðinni í haust. 28.5.2010 05:00
Passar sem lok á pott Á morgun verður nýtt leik- og tónverk fyrir börn, Herra Pottur og ungfrú Lok, frumsýnt í Kúlunni, barnaleiksviði Þjóðleikhússins. Sýningin er bræðingur tónlistar eftir Bohuslav Martinu frá 1927 og sögu Christhophe Garda frá 2007 sem í fyrsta sinn er sögð í sviðsuppfærslu á Íslandi fyrir tilstilli Óperarctic félagsins. 28.5.2010 07:30
Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27.5.2010 19:30
Eurovision: Tvífari Heru - myndband „Ég hef verið að gefa eiginhandaráritanir og svona. Mjög skemmtilegt," segir Emilía Tómasdóttir hárgreiðslukona Heru Bjarkar í Osló. 27.5.2010 18:45
Eurovision: Vildum óska þess að vera hjá ykkur - myndir Á meðan Hera Björk stendur í ströngu við að kynna land og þjóð við fjölmiðlafólk í Osló í Noregi barst henni hlý kveðja frá leikskólanum Foldakoti í Grafarvogi. 27.5.2010 17:45
Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27.5.2010 16:30
Ólafur Arnalds tjaldar öllu í Óperunni í kvöld Ólafur Arnalds heldur veglega útgáfutónleika í Íslensku Óperunni klukkan 20 í kvöld. Þar fagnar hann útgáfu plötunnar ... and they have escaped the weight of darkness, sem fær dúndurdóma gagnrýnenda í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 27.5.2010 16:11
Eurovision: Hera mynduð úr launsátri Við mynduðum Heru Björk nánast úr launsátri í dag þegar hún veitti erlendum fjölmiðlum óteljandi viðtöl á hótelinu í Osló þar sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á. Fjölmiðlarnir spyrja Heru að ólíklegustu hlutum eins og um heilsu hennar, ástandið á Íslandi, hvaða lönd eru líkleg til að sigra Eurovision, fjölskylduna og eldgosið svo eitthvað sé nefnt. 27.5.2010 15:22