Lífið

Sarah Jessica tískudrottning minnist McQueen

Sarah Jessica tekur þátt í athöfninni í næsta mánuði.
Sarah Jessica tekur þátt í athöfninni í næsta mánuði.

Leikkonan Sarah Jessica Parker mun minnast tískuhönnuðarins Alexander McQueen í næsta mánuði. Þá veita samtök bandarískra fatahönnuða honum heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til tískunnar.

McQueen framdi sjálfvíg í íbúð sinni í London í febrúar síðastliðnum og voru tíðindin mikið áfall fyrir tískuheiminn. Sarah Jessica, sem hefur vakið athygli fyrir klæðaburð sinn í þáttunum Sex and the City, starfaði lengi með McQueen á meðan hann lifði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.