María og Sigga leita að nýjum stjörnum 28. maí 2010 05:00 María Björk og Sigríður Beinteinsdóttir ætla að ferðast út um allt land og leita að næstu söngstjörnu Íslands.Fréttablaðið/Anton „Þetta er fyrsta alvöru keppnin fyrir þennan aldurshóp," segir María Björk Sverrisdóttir en hún ásamt Sigríði Beinteinsdóttur ætla að þvælast um allt Ísland og leita að næstu söngstjörnu landsins í söngvakeppninni Röddin. Keppnin er hugsuð fyrir krakka á aldrinum tólf til sextán ára og ætlar Stöð 2 að fylgjast grannt með gangi mála en þættir um keppnina verða sýndir á sjónvarpsstöðinni í haust. María og Sigríður eru auðvitað þaulreyndar báðar tvær í þessum bransa, María hefur rekið Söngskóla Maríu Bjarkar í áratug og var umboðsmaður Jóhönnu Guðrúnar og Sigríður á farsælan feril að baki í söng, bæði ein og með hljómsveitinni Stjórninni. Þær segja mikla þörf fyrir svona keppni enda hafi bæði Idolið og X-Factor stílað inn á eldri markhópa. „Ég var mikið spurð sem dómari í Idolinu af hverju það væri engin svona keppni fyrir yngra fólkið. Þar var alltaf verið að horfa á fólk sem væri orðið sextán ára," segir Sigríður og undir það tekur María Björk. Þær segja jafnframt að svona keppni sé holl fyrir ungt fólk, þetta styrki sjálfsmynd þeirra og æfi það í að koma fram. „Þau læra líka að taka uppbyggilegri gagnrýni, þarna verður enginn niðurlægður heldur fær viðkomandi bara að heyra eitthvað jákvætt sem hann getur byggt á." Fyrsta leitin verður í Reykjavík á Hótel Loftleiðum 19. júní og þaðan verður förinni heitið út á land. Sigurvegarinn fær veglegan farandbikar og lag á safnplötu frá Senu sem gefin verður út fyrir jólin en allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á roddin.is.- fgg Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
„Þetta er fyrsta alvöru keppnin fyrir þennan aldurshóp," segir María Björk Sverrisdóttir en hún ásamt Sigríði Beinteinsdóttur ætla að þvælast um allt Ísland og leita að næstu söngstjörnu landsins í söngvakeppninni Röddin. Keppnin er hugsuð fyrir krakka á aldrinum tólf til sextán ára og ætlar Stöð 2 að fylgjast grannt með gangi mála en þættir um keppnina verða sýndir á sjónvarpsstöðinni í haust. María og Sigríður eru auðvitað þaulreyndar báðar tvær í þessum bransa, María hefur rekið Söngskóla Maríu Bjarkar í áratug og var umboðsmaður Jóhönnu Guðrúnar og Sigríður á farsælan feril að baki í söng, bæði ein og með hljómsveitinni Stjórninni. Þær segja mikla þörf fyrir svona keppni enda hafi bæði Idolið og X-Factor stílað inn á eldri markhópa. „Ég var mikið spurð sem dómari í Idolinu af hverju það væri engin svona keppni fyrir yngra fólkið. Þar var alltaf verið að horfa á fólk sem væri orðið sextán ára," segir Sigríður og undir það tekur María Björk. Þær segja jafnframt að svona keppni sé holl fyrir ungt fólk, þetta styrki sjálfsmynd þeirra og æfi það í að koma fram. „Þau læra líka að taka uppbyggilegri gagnrýni, þarna verður enginn niðurlægður heldur fær viðkomandi bara að heyra eitthvað jákvætt sem hann getur byggt á." Fyrsta leitin verður í Reykjavík á Hótel Loftleiðum 19. júní og þaðan verður förinni heitið út á land. Sigurvegarinn fær veglegan farandbikar og lag á safnplötu frá Senu sem gefin verður út fyrir jólin en allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á roddin.is.- fgg
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira