S.H. Draumur spilar á Airwaves 28. maí 2010 10:24 Popparinn og plötusnúðurinn Alex Metric spilar á Iceland Airwaves-hátíðinni í október. Mynd/Dan Wilton Hljómsveitir frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Finnlandi hafa bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. Sömuleiðis hefur pönktríóið sögufræga S.H. Draumur ákveðið að spila á hátíðinni. Þetta verður í fyrsta skipti í sautján ár sem hljómsveitin stígur á svið og eru tíðindin því hvalreki á fjörur íslenskra rokk-áhugamanna. Frá Bretlandi kemur popparinn og plötusnúðurinn Alex Metric ásamt sérstökum gesti, ungstirninu Charli XCX. Metric endurhljóðblandaði nýverið Gorillaz-lagið Stylo og er mikils metinn í heimalandi sínu. Einnig kemur hingað breska þjóðlagasveitin Tunng, gítarpoppsveitin Every-thing Everything og elektródúóið Mount Kimbie. Frá Bandaríkjunum koma Tune-Yards, indí-rokkararnir The Antlers og stuðgjafarnir Hercules and Love Affair. Frá Finnlandi kemur síðan hljómsveitin Jaakko and Jay. Áður höfðu hljómsveitir á borð við JJ, Efterklang, Junip, Joy Formid-able, Dikta, Hjálmar og Hjaltalín boðað komu sína á hátíðina. Miðasala á Airwaves er í fullum gangi og kosta miðar 11.900 kr. Þá má nálgast hér. 1. júlí hækkar miðaverðið og svo aftur 1. september. Hátíðin sjálf fer síðan fram dagana 13. til 17. október. - fb Tengdar fréttir Fjölbreytt flóra þjóða á Iceland Airwaves í ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í tólfta sinn í ár. Sérstök forsala á miðum hefst í dag klukkan 10 á heimasíðu hátíðarinnar. 11. maí 2010 09:00 Grímur Atla tekur upp veskið Forsvarsmenn Iceland Airwaves ætla að borga átta til tólf íslenskum hljómsveitum fyrir þátttöku sína á hátíðinni. Þetta er breyting frá því sem verið hefur því samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það einungis verið gert í undantekningartilfellum. 12. maí 2010 09:00 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Hljómsveitir frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Finnlandi hafa bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. Sömuleiðis hefur pönktríóið sögufræga S.H. Draumur ákveðið að spila á hátíðinni. Þetta verður í fyrsta skipti í sautján ár sem hljómsveitin stígur á svið og eru tíðindin því hvalreki á fjörur íslenskra rokk-áhugamanna. Frá Bretlandi kemur popparinn og plötusnúðurinn Alex Metric ásamt sérstökum gesti, ungstirninu Charli XCX. Metric endurhljóðblandaði nýverið Gorillaz-lagið Stylo og er mikils metinn í heimalandi sínu. Einnig kemur hingað breska þjóðlagasveitin Tunng, gítarpoppsveitin Every-thing Everything og elektródúóið Mount Kimbie. Frá Bandaríkjunum koma Tune-Yards, indí-rokkararnir The Antlers og stuðgjafarnir Hercules and Love Affair. Frá Finnlandi kemur síðan hljómsveitin Jaakko and Jay. Áður höfðu hljómsveitir á borð við JJ, Efterklang, Junip, Joy Formid-able, Dikta, Hjálmar og Hjaltalín boðað komu sína á hátíðina. Miðasala á Airwaves er í fullum gangi og kosta miðar 11.900 kr. Þá má nálgast hér. 1. júlí hækkar miðaverðið og svo aftur 1. september. Hátíðin sjálf fer síðan fram dagana 13. til 17. október. - fb
Tengdar fréttir Fjölbreytt flóra þjóða á Iceland Airwaves í ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í tólfta sinn í ár. Sérstök forsala á miðum hefst í dag klukkan 10 á heimasíðu hátíðarinnar. 11. maí 2010 09:00 Grímur Atla tekur upp veskið Forsvarsmenn Iceland Airwaves ætla að borga átta til tólf íslenskum hljómsveitum fyrir þátttöku sína á hátíðinni. Þetta er breyting frá því sem verið hefur því samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það einungis verið gert í undantekningartilfellum. 12. maí 2010 09:00 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Fjölbreytt flóra þjóða á Iceland Airwaves í ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í tólfta sinn í ár. Sérstök forsala á miðum hefst í dag klukkan 10 á heimasíðu hátíðarinnar. 11. maí 2010 09:00
Grímur Atla tekur upp veskið Forsvarsmenn Iceland Airwaves ætla að borga átta til tólf íslenskum hljómsveitum fyrir þátttöku sína á hátíðinni. Þetta er breyting frá því sem verið hefur því samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það einungis verið gert í undantekningartilfellum. 12. maí 2010 09:00