Fleiri fréttir

Mrs. Fletcher er guðdómleg blanda af andstyggilegheitum og ánægju

Hvað gerir fráskilin kona þegar einkasonurinn flytur að heiman og fer í háskóla? Jú, hún byrjar að horfa á lesbíuklám líkt og enginn sé morgundagurinn. Þannig má á mjög einfaldaðan máta lýsa grunni þáttaraðarinnar Mrs. Fletcher sem Stöð 2 sýnir þessa dagana.

Það var kominn tími á nýjan kafla í mínu lífi

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku.

Breyttu gamalli skólarútu í fallegt smáhýsi

Fjölskylda í Bandaríkjunum fjárfesti í gamalli skólarútu í Kaliforníu fyrir um tveimur árum. Rútunni var því næst ekið til Suður-Karólínu þar sem henni var komið fyrir.

Blómabar úti á Granda

Íris Ann Sigurðardóttir á og rekur veitingarstaðinn The Coocoo's Nest úti á Granda en á dögunum opnaði hún nýjan stað við hliðiná sem gengur undir nafninu Luna Flórens og er það bar í blóma. Einskonar blómabar.

Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka

LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi.

Hláturskast vekur heimsathygli

Rithöfundurinn Mary Katherine Backstrom hefur heldur betur slegið í gegn á Facebook og það helst fyrir vefútsendingu sína á Facebook.

Hræddi frænku sína og starfsmenn með vaxstyttu

Madame Tussauds vaxmyndasafnið lét nýverið gera styttu af Jimmy Kimmel. Hann fékk styttuna lánaða á dögunum og notaði hana til að hræða líftóruna úr starfsmönnum sínum og þá sérstaklega frænku sinni sem heitir Micki.

Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu

Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.

Hildur tilnefnd til Golden Globe

Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

Sjáðu þegar Vilborg Arna dansaði með rifinn magavöðva

Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño dönsuðu Jive við lagið Mamma Mia í Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þau fengu 13 stig samanlagt frá dómurunum í fyrsta þættinum en í þættinum á föstudaginn fengu þau aftur 13 stig.

Myndaveisla: Xmas 2019

Jólatónleikar X977 fóru fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudag.

Uppskrift: Beef Wellington

Jólamaturinn minn í öllu sinni veldi. Dúnmjúk og safarík nautalund með sveppafyllingu, vafin í hráskinku og pökkuð inn í gómsætt smjördeig.

Sjá næstu 50 fréttir