Fleiri fréttir

Auður gefur út nýtt lag

Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í morgun.

ABBA stjarna segir möguleika á þriðju Mamma Mia! myndinni

Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út.

Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn

Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina.

Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér að neðan.

Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Róar hugann með því að vinna mikið

Elsku Vogin mín, þú ert djúp, dularfull og spennandi, þér finnst svo mikilvægt að setja þig í ábyrgðarstöðu og það er svo merkilegt að þú nærð alltaf takmarki þínu, en þú gleymir að taka eftir því og ert strax komin með annað markmið um leið og einu er lokið.

Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Sérð lífið í öðru ljósi

Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu.

Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Gæddur guðdómlegri náðargáfu

Elsku Nautið mitt, það er búið að vera mikið álag og tilfinningaflökt á þér og mjög margt búið að að gerast sem lætur líf þitt líta út eins og krossgátu, en þú ert með öll réttu orðin og átt eftir að ná því að fylla allt út á frábæran máta og á réttan stað.

Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur í það minnsta níu líf

Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.