Sumarspá Siggu Kling – Steingeitin: Sannleikurinn er að koma í ljós Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, lífið er gert til þess að njóta og er ferðalag, þú ákveður áður en þú fæðist á þessa jörð hvar og hvenær þú fæðist og svolitla beinagrind um hvað þú ætlar að gera. Alveg eins og þegar þú ert að fara eitthvað þá ákveður þú fyrst hvert þú ætlar að fara og hvað þú ætlar að gera og alveg sama hvert þú ferð þá ætlarðu að hafa gaman að því, og það er ákvörðun. Þótt þú sért að leysa erfið verkefni, skaltu klára þau. Þú skalt vera fylginn þér og setja ekki út á aðra, heldur einblína á að hafa gaman að hverju verkefni fyrir sig. Ekki hugsa of langt fram í tímann því þá nýturðu ekki augnabliksins, sem er það eina sem þú hefur, láttu það skipta þig öllu máli á næstu mánuðum að hjálpa öðrum og gera líf annarra léttara, því í hvert skipti sem þú gerir eitthvað fyrir aðra manneskju mun alheimurinn senda þér ávísun á betra líf og líðan. Það er til fólk sem er sífellt að blása á annarra manna kerti til þess að þeirra ljós skíni skærar, þér finnst nefnilega fólk ekki alltaf sanngjarnt við þig og það sendi inn í líf þitt leiðindi, en það er út af því að manneskjurnar eru að upphefja sig sjálft á kostnað annara – Láttu ekki orð annarra vera álög þín. Sannleikurinn er að koma í ljós og hann er þér vinveittur, það er eins og þú sért að öðlast nýja háskólagráðu svo þú skalt gera þig tilbúna til að fagna. Þann einstaka hæfileika sem þú hefur til að tjá þig skaltu gefa lausan tauminn, láttu vaða og blandaðu húmornum eins mikið inn og þú getur. Þetta sumar gefur þér svo mikla ást á lífinu og þú verður svo þakklát fyrir hver þú ert, fólk vill semja við þig og þú getur verið hörð í samningum, svo gefðu þér tíma til þess. Ástin mun taka áhættu á þér, svo elskaðu af öllum krafti, þetta sumar er þitt. Kossar og knús, Sigga Kling.Steingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desember Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúar Jón Gnarr, listamaður, 2. janúar Tómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúar Dorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúar Stefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúar Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúar Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúar Guðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúar Edda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desember Michelle Obama, forsetafrú, 17. janúar Aron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, lífið er gert til þess að njóta og er ferðalag, þú ákveður áður en þú fæðist á þessa jörð hvar og hvenær þú fæðist og svolitla beinagrind um hvað þú ætlar að gera. Alveg eins og þegar þú ert að fara eitthvað þá ákveður þú fyrst hvert þú ætlar að fara og hvað þú ætlar að gera og alveg sama hvert þú ferð þá ætlarðu að hafa gaman að því, og það er ákvörðun. Þótt þú sért að leysa erfið verkefni, skaltu klára þau. Þú skalt vera fylginn þér og setja ekki út á aðra, heldur einblína á að hafa gaman að hverju verkefni fyrir sig. Ekki hugsa of langt fram í tímann því þá nýturðu ekki augnabliksins, sem er það eina sem þú hefur, láttu það skipta þig öllu máli á næstu mánuðum að hjálpa öðrum og gera líf annarra léttara, því í hvert skipti sem þú gerir eitthvað fyrir aðra manneskju mun alheimurinn senda þér ávísun á betra líf og líðan. Það er til fólk sem er sífellt að blása á annarra manna kerti til þess að þeirra ljós skíni skærar, þér finnst nefnilega fólk ekki alltaf sanngjarnt við þig og það sendi inn í líf þitt leiðindi, en það er út af því að manneskjurnar eru að upphefja sig sjálft á kostnað annara – Láttu ekki orð annarra vera álög þín. Sannleikurinn er að koma í ljós og hann er þér vinveittur, það er eins og þú sért að öðlast nýja háskólagráðu svo þú skalt gera þig tilbúna til að fagna. Þann einstaka hæfileika sem þú hefur til að tjá þig skaltu gefa lausan tauminn, láttu vaða og blandaðu húmornum eins mikið inn og þú getur. Þetta sumar gefur þér svo mikla ást á lífinu og þú verður svo þakklát fyrir hver þú ert, fólk vill semja við þig og þú getur verið hörð í samningum, svo gefðu þér tíma til þess. Ástin mun taka áhættu á þér, svo elskaðu af öllum krafti, þetta sumar er þitt. Kossar og knús, Sigga Kling.Steingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desember Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúar Jón Gnarr, listamaður, 2. janúar Tómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúar Dorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúar Stefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúar Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúar Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúar Guðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúar Edda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desember Michelle Obama, forsetafrú, 17. janúar Aron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira