Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki missa stjórn á skapi þínu Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið Fleiri fréttir Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið Fleiri fréttir Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Sjá meira