Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki missa stjórn á skapi þínu Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira