Sumarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. Það er ógjörningur að temja þig og ef aðrir halda þeir hafi þig í vasanum þá vaða þeir í villu og svíma. Þú færð svo mikinn kraft þegar þú finnur þér markmið, þarft að vera í fjölbreyttri vinnu og ráða tíma þínum sjálfur, því þá verður þú eins og elding og færð þann einstaka kraft að efla sjálfan þig og aðra til dáða. Í sumar nærðu mestum árangri í því að nota lipurð, elskulegheit og að gefa eftir, í því felst friður þinn og frelsi. Ekki vera of hreinskilinn, það getur verið svo hundleiðinlegt, svo ef þú hefur ekkert gott að segja skaltu bara þegja, þessi setning var skrifuð á vegg hjá fyrirtæki hér í bæ og nafn mitt undir. Þó þú vitir hvað er rétt skaltu frekar bíða með að segja það, því rétti tíminn er ekki núna. Þú ert búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum, en alveg eins og hendi væri veifað muntu koma þér á rétta braut. Þetta sumar verður svo sannarlega til þess að sýna þér hvað skiptir helstu máli, og þú munt sópa út og hreinsa til í kringum þig, og raða lífinu upp á nýtt. Það gæti orðið mikið uppgjör hjá þér sem verður partur af hreinsuninni sem hófst fyrir tveimur mánuðum og þú verður svo sannarlega ánægður að hafa látið til skarar skríða. Þú mátt gera miklar kröfur í ástinni, því þér leiðist svo meðalmennskan og elskar ævintýri, svo þú skalt reyna að sameina ástina og ævintýrin og þá verður útkoman töfrum líkast. Kossar og knús, Sigga Kling.Hrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. Það er ógjörningur að temja þig og ef aðrir halda þeir hafi þig í vasanum þá vaða þeir í villu og svíma. Þú færð svo mikinn kraft þegar þú finnur þér markmið, þarft að vera í fjölbreyttri vinnu og ráða tíma þínum sjálfur, því þá verður þú eins og elding og færð þann einstaka kraft að efla sjálfan þig og aðra til dáða. Í sumar nærðu mestum árangri í því að nota lipurð, elskulegheit og að gefa eftir, í því felst friður þinn og frelsi. Ekki vera of hreinskilinn, það getur verið svo hundleiðinlegt, svo ef þú hefur ekkert gott að segja skaltu bara þegja, þessi setning var skrifuð á vegg hjá fyrirtæki hér í bæ og nafn mitt undir. Þó þú vitir hvað er rétt skaltu frekar bíða með að segja það, því rétti tíminn er ekki núna. Þú ert búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum, en alveg eins og hendi væri veifað muntu koma þér á rétta braut. Þetta sumar verður svo sannarlega til þess að sýna þér hvað skiptir helstu máli, og þú munt sópa út og hreinsa til í kringum þig, og raða lífinu upp á nýtt. Það gæti orðið mikið uppgjör hjá þér sem verður partur af hreinsuninni sem hófst fyrir tveimur mánuðum og þú verður svo sannarlega ánægður að hafa látið til skarar skríða. Þú mátt gera miklar kröfur í ástinni, því þér leiðist svo meðalmennskan og elskar ævintýri, svo þú skalt reyna að sameina ástina og ævintýrin og þá verður útkoman töfrum líkast. Kossar og knús, Sigga Kling.Hrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira