Sumarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. Það er ógjörningur að temja þig og ef aðrir halda þeir hafi þig í vasanum þá vaða þeir í villu og svíma. Þú færð svo mikinn kraft þegar þú finnur þér markmið, þarft að vera í fjölbreyttri vinnu og ráða tíma þínum sjálfur, því þá verður þú eins og elding og færð þann einstaka kraft að efla sjálfan þig og aðra til dáða. Í sumar nærðu mestum árangri í því að nota lipurð, elskulegheit og að gefa eftir, í því felst friður þinn og frelsi. Ekki vera of hreinskilinn, það getur verið svo hundleiðinlegt, svo ef þú hefur ekkert gott að segja skaltu bara þegja, þessi setning var skrifuð á vegg hjá fyrirtæki hér í bæ og nafn mitt undir. Þó þú vitir hvað er rétt skaltu frekar bíða með að segja það, því rétti tíminn er ekki núna. Þú ert búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum, en alveg eins og hendi væri veifað muntu koma þér á rétta braut. Þetta sumar verður svo sannarlega til þess að sýna þér hvað skiptir helstu máli, og þú munt sópa út og hreinsa til í kringum þig, og raða lífinu upp á nýtt. Það gæti orðið mikið uppgjör hjá þér sem verður partur af hreinsuninni sem hófst fyrir tveimur mánuðum og þú verður svo sannarlega ánægður að hafa látið til skarar skríða. Þú mátt gera miklar kröfur í ástinni, því þér leiðist svo meðalmennskan og elskar ævintýri, svo þú skalt reyna að sameina ástina og ævintýrin og þá verður útkoman töfrum líkast. Kossar og knús, Sigga Kling.Hrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. Það er ógjörningur að temja þig og ef aðrir halda þeir hafi þig í vasanum þá vaða þeir í villu og svíma. Þú færð svo mikinn kraft þegar þú finnur þér markmið, þarft að vera í fjölbreyttri vinnu og ráða tíma þínum sjálfur, því þá verður þú eins og elding og færð þann einstaka kraft að efla sjálfan þig og aðra til dáða. Í sumar nærðu mestum árangri í því að nota lipurð, elskulegheit og að gefa eftir, í því felst friður þinn og frelsi. Ekki vera of hreinskilinn, það getur verið svo hundleiðinlegt, svo ef þú hefur ekkert gott að segja skaltu bara þegja, þessi setning var skrifuð á vegg hjá fyrirtæki hér í bæ og nafn mitt undir. Þó þú vitir hvað er rétt skaltu frekar bíða með að segja það, því rétti tíminn er ekki núna. Þú ert búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum, en alveg eins og hendi væri veifað muntu koma þér á rétta braut. Þetta sumar verður svo sannarlega til þess að sýna þér hvað skiptir helstu máli, og þú munt sópa út og hreinsa til í kringum þig, og raða lífinu upp á nýtt. Það gæti orðið mikið uppgjör hjá þér sem verður partur af hreinsuninni sem hófst fyrir tveimur mánuðum og þú verður svo sannarlega ánægður að hafa látið til skarar skríða. Þú mátt gera miklar kröfur í ástinni, því þér leiðist svo meðalmennskan og elskar ævintýri, svo þú skalt reyna að sameina ástina og ævintýrin og þá verður útkoman töfrum líkast. Kossar og knús, Sigga Kling.Hrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira