Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Láttu ekki sært egó villa þér sýn Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. Þú ert að hafa áhyggjur af því að lífið þitt gangi ekki upp eins og þú ert búinn að plana það, en það verður þér til heilla, þú munt einfalda lífið og setja meiri áherslur á það sem skiptir máli, elskaðu veikleika þína því þá verða þeir styrkleikar þínir. Láttu ekki sært egó villa þér sýn, því þegar þú sleppir því þá líður þér svo sannarlega vel í hjartanu því að vera egóisti getur þýtt að þú hefur þig yfir aðra, hugsar frá mér, um mig, frá mér, til mín sem er engum hollt. Ég hef sjálf þurft að taka á egóskrattanum og henda út, því egó er eiginhagsmunasemi og þar vil ég ekki dvelja. Þó að erfiðir atburðir hafi verið á þínu baki skaltu halda ró þinni, ekki taka hlutina of persónulega, þetta er allt að verða þér til góðs, því þú ert svo skemmtileg týpa og getur séð húmor í og útúr öllu, sem mun svo sannarlega fleyta þér þangað sem þú vilt fara. Þú hefur svo næmt auga fyrir smáatriðum, ert hugmyndaríkur og skapandi og heimili þitt ber þess merki, því þú gerir allt svo notalegt og einstakt og alveg eins og Krabbinn sjálfur þá nærðu þinni ró og frið tengt vatni og náttúru. Þú ert svo elskaður en átt það til að verða hræddur við tengingar, svo þú gætir flúið frá ástinni. Þetta suma gefur þér sterkari trú á sjálfan þig, ástina og lífið. Þú segir dramanu í lífi þínu upp og býður frekar kærleikanum og fjörinu í þitt partý. Það er að magnast upp ástin á þessu sumri, þú ert slíkur magnari tilfinninga, heillar alla sem þú vilt heilla og líka þá sem þú vilt ekki heilla, átt inni greiða á mörgum stöðum sem koma sér vel á þessu skrautlega sumri. Þegar haustið kemur muntu sjá hversu þakklátur þú verður fyrir óvæntar breytingar sem efla það sem þig vantar upp á og áhyggjurnar sem þú hefur í dag verða eitthvað sem verður löngu gleymt að þremur mánuðum liðnum. Trúðu og treystu, þá sérðu tilganginn! Kossar og knús, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. Þú ert að hafa áhyggjur af því að lífið þitt gangi ekki upp eins og þú ert búinn að plana það, en það verður þér til heilla, þú munt einfalda lífið og setja meiri áherslur á það sem skiptir máli, elskaðu veikleika þína því þá verða þeir styrkleikar þínir. Láttu ekki sært egó villa þér sýn, því þegar þú sleppir því þá líður þér svo sannarlega vel í hjartanu því að vera egóisti getur þýtt að þú hefur þig yfir aðra, hugsar frá mér, um mig, frá mér, til mín sem er engum hollt. Ég hef sjálf þurft að taka á egóskrattanum og henda út, því egó er eiginhagsmunasemi og þar vil ég ekki dvelja. Þó að erfiðir atburðir hafi verið á þínu baki skaltu halda ró þinni, ekki taka hlutina of persónulega, þetta er allt að verða þér til góðs, því þú ert svo skemmtileg týpa og getur séð húmor í og útúr öllu, sem mun svo sannarlega fleyta þér þangað sem þú vilt fara. Þú hefur svo næmt auga fyrir smáatriðum, ert hugmyndaríkur og skapandi og heimili þitt ber þess merki, því þú gerir allt svo notalegt og einstakt og alveg eins og Krabbinn sjálfur þá nærðu þinni ró og frið tengt vatni og náttúru. Þú ert svo elskaður en átt það til að verða hræddur við tengingar, svo þú gætir flúið frá ástinni. Þetta suma gefur þér sterkari trú á sjálfan þig, ástina og lífið. Þú segir dramanu í lífi þínu upp og býður frekar kærleikanum og fjörinu í þitt partý. Það er að magnast upp ástin á þessu sumri, þú ert slíkur magnari tilfinninga, heillar alla sem þú vilt heilla og líka þá sem þú vilt ekki heilla, átt inni greiða á mörgum stöðum sem koma sér vel á þessu skrautlega sumri. Þegar haustið kemur muntu sjá hversu þakklátur þú verður fyrir óvæntar breytingar sem efla það sem þig vantar upp á og áhyggjurnar sem þú hefur í dag verða eitthvað sem verður löngu gleymt að þremur mánuðum liðnum. Trúðu og treystu, þá sérðu tilganginn! Kossar og knús, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira