Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Láttu ekki sært egó villa þér sýn Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. Þú ert að hafa áhyggjur af því að lífið þitt gangi ekki upp eins og þú ert búinn að plana það, en það verður þér til heilla, þú munt einfalda lífið og setja meiri áherslur á það sem skiptir máli, elskaðu veikleika þína því þá verða þeir styrkleikar þínir. Láttu ekki sært egó villa þér sýn, því þegar þú sleppir því þá líður þér svo sannarlega vel í hjartanu því að vera egóisti getur þýtt að þú hefur þig yfir aðra, hugsar frá mér, um mig, frá mér, til mín sem er engum hollt. Ég hef sjálf þurft að taka á egóskrattanum og henda út, því egó er eiginhagsmunasemi og þar vil ég ekki dvelja. Þó að erfiðir atburðir hafi verið á þínu baki skaltu halda ró þinni, ekki taka hlutina of persónulega, þetta er allt að verða þér til góðs, því þú ert svo skemmtileg týpa og getur séð húmor í og útúr öllu, sem mun svo sannarlega fleyta þér þangað sem þú vilt fara. Þú hefur svo næmt auga fyrir smáatriðum, ert hugmyndaríkur og skapandi og heimili þitt ber þess merki, því þú gerir allt svo notalegt og einstakt og alveg eins og Krabbinn sjálfur þá nærðu þinni ró og frið tengt vatni og náttúru. Þú ert svo elskaður en átt það til að verða hræddur við tengingar, svo þú gætir flúið frá ástinni. Þetta suma gefur þér sterkari trú á sjálfan þig, ástina og lífið. Þú segir dramanu í lífi þínu upp og býður frekar kærleikanum og fjörinu í þitt partý. Það er að magnast upp ástin á þessu sumri, þú ert slíkur magnari tilfinninga, heillar alla sem þú vilt heilla og líka þá sem þú vilt ekki heilla, átt inni greiða á mörgum stöðum sem koma sér vel á þessu skrautlega sumri. Þegar haustið kemur muntu sjá hversu þakklátur þú verður fyrir óvæntar breytingar sem efla það sem þig vantar upp á og áhyggjurnar sem þú hefur í dag verða eitthvað sem verður löngu gleymt að þremur mánuðum liðnum. Trúðu og treystu, þá sérðu tilganginn! Kossar og knús, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. Þú ert að hafa áhyggjur af því að lífið þitt gangi ekki upp eins og þú ert búinn að plana það, en það verður þér til heilla, þú munt einfalda lífið og setja meiri áherslur á það sem skiptir máli, elskaðu veikleika þína því þá verða þeir styrkleikar þínir. Láttu ekki sært egó villa þér sýn, því þegar þú sleppir því þá líður þér svo sannarlega vel í hjartanu því að vera egóisti getur þýtt að þú hefur þig yfir aðra, hugsar frá mér, um mig, frá mér, til mín sem er engum hollt. Ég hef sjálf þurft að taka á egóskrattanum og henda út, því egó er eiginhagsmunasemi og þar vil ég ekki dvelja. Þó að erfiðir atburðir hafi verið á þínu baki skaltu halda ró þinni, ekki taka hlutina of persónulega, þetta er allt að verða þér til góðs, því þú ert svo skemmtileg týpa og getur séð húmor í og útúr öllu, sem mun svo sannarlega fleyta þér þangað sem þú vilt fara. Þú hefur svo næmt auga fyrir smáatriðum, ert hugmyndaríkur og skapandi og heimili þitt ber þess merki, því þú gerir allt svo notalegt og einstakt og alveg eins og Krabbinn sjálfur þá nærðu þinni ró og frið tengt vatni og náttúru. Þú ert svo elskaður en átt það til að verða hræddur við tengingar, svo þú gætir flúið frá ástinni. Þetta suma gefur þér sterkari trú á sjálfan þig, ástina og lífið. Þú segir dramanu í lífi þínu upp og býður frekar kærleikanum og fjörinu í þitt partý. Það er að magnast upp ástin á þessu sumri, þú ert slíkur magnari tilfinninga, heillar alla sem þú vilt heilla og líka þá sem þú vilt ekki heilla, átt inni greiða á mörgum stöðum sem koma sér vel á þessu skrautlega sumri. Þegar haustið kemur muntu sjá hversu þakklátur þú verður fyrir óvæntar breytingar sem efla það sem þig vantar upp á og áhyggjurnar sem þú hefur í dag verða eitthvað sem verður löngu gleymt að þremur mánuðum liðnum. Trúðu og treystu, þá sérðu tilganginn! Kossar og knús, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira