Viltu gifast Berglind Festival? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. júní 2019 12:45 Berglind Pétursdóttir. Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína The Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum. Makamál heyrðu í Berglindi og fengu hana til að dusta rykið af gif-borðinu. 1. Nú byrjaðir þú frama þinn sem Gif-drottning Íslands, hvað gerðist svo? Fékkstu nóg?2. Sumir vilja halda því fram að gif séu svoldið miðaldra, hvað segir þú um það?3. Talandi um aldur, hvað ertu gömul?4. Áttu eftir að sakna gísla Marteins í sumar?5. Ertu í sambandi?6. Trúir þú á ást við fyrstu sýn?via GIPHY7. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér?8. Ef þú þyrftir að hætta með einhverjum með því að senda gif, hvaða gif yrði fyrir valinu?9. Hvað er planið hjá þér í sumar?10. Einhver lokaorð sem þú vilt koma út í heiminn?Makamál þakka Berglindi kærlega fyrir spjallið og hlakka til að sjá þessa ofurskemmtilegu sjónvarpskonu sem oftast á skjánum. Viltu gifast? Mest lesið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: „Ætla að verða saksóknari þegar ég verð stór“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál
Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína The Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum. Makamál heyrðu í Berglindi og fengu hana til að dusta rykið af gif-borðinu. 1. Nú byrjaðir þú frama þinn sem Gif-drottning Íslands, hvað gerðist svo? Fékkstu nóg?2. Sumir vilja halda því fram að gif séu svoldið miðaldra, hvað segir þú um það?3. Talandi um aldur, hvað ertu gömul?4. Áttu eftir að sakna gísla Marteins í sumar?5. Ertu í sambandi?6. Trúir þú á ást við fyrstu sýn?via GIPHY7. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér?8. Ef þú þyrftir að hætta með einhverjum með því að senda gif, hvaða gif yrði fyrir valinu?9. Hvað er planið hjá þér í sumar?10. Einhver lokaorð sem þú vilt koma út í heiminn?Makamál þakka Berglindi kærlega fyrir spjallið og hlakka til að sjá þessa ofurskemmtilegu sjónvarpskonu sem oftast á skjánum.
Viltu gifast? Mest lesið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: „Ætla að verða saksóknari þegar ég verð stór“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál