Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Gæddur guðdómlegri náðargáfu Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Nautið mitt, það er búið að vera mikið álag og tilfinningaflökt á þér og mjög margt búið að að gerast sem lætur líf þitt líta út eins og krossgátu, en þú ert með öll réttu orðin og átt eftir að ná því að fylla allt út á frábæran máta og á réttan stað. Þú átt ekki að „röntgengreina“ líf þitt til að reyna að hafa allt 100%, þá færðu bara höfuðverk, missir máttinn og framkvæmdagleðina. Þú ert gæddur guðdómlegri náðargáfu og geislar af slíkum töfrum að margir öfunda þig, en þér finnst oft ekkert til þín koma, svo ég segi nú bara eins og Madonna á Eurovision: Wake up! Þú ert að komast í svo góð tengsl við þína innri manneskju, þá dásamlegu manneskju sem þú ert og verður á degi hverjum svo meðvituð manneskja um þau áhrif sem þú svo sannarlega getur haft á lífið. Það eru svo margir draumar þínir að rætast því það eru svo margir sem vilja vinna og vera með þér, þú verður sterkari og sterkari með hverjum mánuði sem líður út í árið og breytingar hafa verið yfir þér í sambandi við vinnu og heimili, svo þú átt að vera í essinu þínu og fagna hverjum áfanga. Vertu ákveðinn í því sem þú vilt og náðu í það, það er leið til þess og þú hefur afl til að fara í gegnum fjöll og alls ekki bíða eftir því að lífið gerist, því þá gerist ekki neitt. Tryggð skiptir þig öllu máli og einhversstaðar hefur þú verið brenndur á hjartanu, en þú skalt fyrirgefa, gleyma og gefa fólki tækifæri, í því felst fegurðin og þú átt eftir að geisla af kynþokka og krafti Venusar og þér mun þér líða svo vel því þú lítur svo vel út og elskar það! Kossar og knús, Sigga Kling.Naut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Elsku Nautið mitt, það er búið að vera mikið álag og tilfinningaflökt á þér og mjög margt búið að að gerast sem lætur líf þitt líta út eins og krossgátu, en þú ert með öll réttu orðin og átt eftir að ná því að fylla allt út á frábæran máta og á réttan stað. Þú átt ekki að „röntgengreina“ líf þitt til að reyna að hafa allt 100%, þá færðu bara höfuðverk, missir máttinn og framkvæmdagleðina. Þú ert gæddur guðdómlegri náðargáfu og geislar af slíkum töfrum að margir öfunda þig, en þér finnst oft ekkert til þín koma, svo ég segi nú bara eins og Madonna á Eurovision: Wake up! Þú ert að komast í svo góð tengsl við þína innri manneskju, þá dásamlegu manneskju sem þú ert og verður á degi hverjum svo meðvituð manneskja um þau áhrif sem þú svo sannarlega getur haft á lífið. Það eru svo margir draumar þínir að rætast því það eru svo margir sem vilja vinna og vera með þér, þú verður sterkari og sterkari með hverjum mánuði sem líður út í árið og breytingar hafa verið yfir þér í sambandi við vinnu og heimili, svo þú átt að vera í essinu þínu og fagna hverjum áfanga. Vertu ákveðinn í því sem þú vilt og náðu í það, það er leið til þess og þú hefur afl til að fara í gegnum fjöll og alls ekki bíða eftir því að lífið gerist, því þá gerist ekki neitt. Tryggð skiptir þig öllu máli og einhversstaðar hefur þú verið brenndur á hjartanu, en þú skalt fyrirgefa, gleyma og gefa fólki tækifæri, í því felst fegurðin og þú átt eftir að geisla af kynþokka og krafti Venusar og þér mun þér líða svo vel því þú lítur svo vel út og elskar það! Kossar og knús, Sigga Kling.Naut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira