Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur í það minnsta níu líf Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. Ef þú hefur þá tilfinningu þú hafir misst máttinn og getir ekki meira, þá er það bara tilfinning, ekki staðreynd. Þú hefur í það minnsta níu líf og lendir alltaf á löppunum og græjar málin, keyrum lífið í gang er mottóið þitt fyrir sumarið og þú magnar upp óvenjulegustu aðstæður. Það er búin að vera töluvert mikil ókyrrð í kringum þig í lífsfluginu þínu og þó þú hafir þurft að spenna beltin, þá gerir það ekkert til, því ósigrar hafa tilhneigingu til að breytast í sigra og þetta reddast á besta veg því kraftur þinn og styrkur snýst um gæsku og sveigjanleika. Í ástinni þráirðu að upplifa andlegan samruna, svo lauslæti fer þér ekki á neinn hátt því sálufélaginn er á leiðinni, en ef þú hefur partner skaltu blessa það og byggja. Það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa ákveðið frelsi svo það verður aldrei hægt að halda þér í neinu búri því þá dofnarðu og deyrð tilfinningalega. Það er allt í lagi að vera svolítið „óþekkur“, leyfa þér að flippa og gera hlutina á þinn hátt, en ekki treysta hverjum sem er fyrir þínum leyndarmálum því þá eru þau ekki lengur leyndarmál. Þú átt eftir að sjá í sumar hversu einstaklega heppin persóna þú ert, verður svo oft á réttum stað á réttum tíma, svo blessaðu ævintýrin og einblíndu minna á framabrautina. Þú átt eftir að láta ljós þitt skína hvort sem þú vilt það eða ekki og það er gott því þú hefur þau áhrif á persónur í kringum þig að þeim finnast þeir vera einstakir í sinni röð, svo haltu því áfram af fullum krafti, því þinn er mátturinn og dýrðin. Kossar og knús, Sigga Kling.Vatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. Ef þú hefur þá tilfinningu þú hafir misst máttinn og getir ekki meira, þá er það bara tilfinning, ekki staðreynd. Þú hefur í það minnsta níu líf og lendir alltaf á löppunum og græjar málin, keyrum lífið í gang er mottóið þitt fyrir sumarið og þú magnar upp óvenjulegustu aðstæður. Það er búin að vera töluvert mikil ókyrrð í kringum þig í lífsfluginu þínu og þó þú hafir þurft að spenna beltin, þá gerir það ekkert til, því ósigrar hafa tilhneigingu til að breytast í sigra og þetta reddast á besta veg því kraftur þinn og styrkur snýst um gæsku og sveigjanleika. Í ástinni þráirðu að upplifa andlegan samruna, svo lauslæti fer þér ekki á neinn hátt því sálufélaginn er á leiðinni, en ef þú hefur partner skaltu blessa það og byggja. Það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa ákveðið frelsi svo það verður aldrei hægt að halda þér í neinu búri því þá dofnarðu og deyrð tilfinningalega. Það er allt í lagi að vera svolítið „óþekkur“, leyfa þér að flippa og gera hlutina á þinn hátt, en ekki treysta hverjum sem er fyrir þínum leyndarmálum því þá eru þau ekki lengur leyndarmál. Þú átt eftir að sjá í sumar hversu einstaklega heppin persóna þú ert, verður svo oft á réttum stað á réttum tíma, svo blessaðu ævintýrin og einblíndu minna á framabrautina. Þú átt eftir að láta ljós þitt skína hvort sem þú vilt það eða ekki og það er gott því þú hefur þau áhrif á persónur í kringum þig að þeim finnast þeir vera einstakir í sinni röð, svo haltu því áfram af fullum krafti, því þinn er mátturinn og dýrðin. Kossar og knús, Sigga Kling.Vatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira