Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur í það minnsta níu líf Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. Ef þú hefur þá tilfinningu þú hafir misst máttinn og getir ekki meira, þá er það bara tilfinning, ekki staðreynd. Þú hefur í það minnsta níu líf og lendir alltaf á löppunum og græjar málin, keyrum lífið í gang er mottóið þitt fyrir sumarið og þú magnar upp óvenjulegustu aðstæður. Það er búin að vera töluvert mikil ókyrrð í kringum þig í lífsfluginu þínu og þó þú hafir þurft að spenna beltin, þá gerir það ekkert til, því ósigrar hafa tilhneigingu til að breytast í sigra og þetta reddast á besta veg því kraftur þinn og styrkur snýst um gæsku og sveigjanleika. Í ástinni þráirðu að upplifa andlegan samruna, svo lauslæti fer þér ekki á neinn hátt því sálufélaginn er á leiðinni, en ef þú hefur partner skaltu blessa það og byggja. Það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa ákveðið frelsi svo það verður aldrei hægt að halda þér í neinu búri því þá dofnarðu og deyrð tilfinningalega. Það er allt í lagi að vera svolítið „óþekkur“, leyfa þér að flippa og gera hlutina á þinn hátt, en ekki treysta hverjum sem er fyrir þínum leyndarmálum því þá eru þau ekki lengur leyndarmál. Þú átt eftir að sjá í sumar hversu einstaklega heppin persóna þú ert, verður svo oft á réttum stað á réttum tíma, svo blessaðu ævintýrin og einblíndu minna á framabrautina. Þú átt eftir að láta ljós þitt skína hvort sem þú vilt það eða ekki og það er gott því þú hefur þau áhrif á persónur í kringum þig að þeim finnast þeir vera einstakir í sinni röð, svo haltu því áfram af fullum krafti, því þinn er mátturinn og dýrðin. Kossar og knús, Sigga Kling.Vatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. Ef þú hefur þá tilfinningu þú hafir misst máttinn og getir ekki meira, þá er það bara tilfinning, ekki staðreynd. Þú hefur í það minnsta níu líf og lendir alltaf á löppunum og græjar málin, keyrum lífið í gang er mottóið þitt fyrir sumarið og þú magnar upp óvenjulegustu aðstæður. Það er búin að vera töluvert mikil ókyrrð í kringum þig í lífsfluginu þínu og þó þú hafir þurft að spenna beltin, þá gerir það ekkert til, því ósigrar hafa tilhneigingu til að breytast í sigra og þetta reddast á besta veg því kraftur þinn og styrkur snýst um gæsku og sveigjanleika. Í ástinni þráirðu að upplifa andlegan samruna, svo lauslæti fer þér ekki á neinn hátt því sálufélaginn er á leiðinni, en ef þú hefur partner skaltu blessa það og byggja. Það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa ákveðið frelsi svo það verður aldrei hægt að halda þér í neinu búri því þá dofnarðu og deyrð tilfinningalega. Það er allt í lagi að vera svolítið „óþekkur“, leyfa þér að flippa og gera hlutina á þinn hátt, en ekki treysta hverjum sem er fyrir þínum leyndarmálum því þá eru þau ekki lengur leyndarmál. Þú átt eftir að sjá í sumar hversu einstaklega heppin persóna þú ert, verður svo oft á réttum stað á réttum tíma, svo blessaðu ævintýrin og einblíndu minna á framabrautina. Þú átt eftir að láta ljós þitt skína hvort sem þú vilt það eða ekki og það er gott því þú hefur þau áhrif á persónur í kringum þig að þeim finnast þeir vera einstakir í sinni röð, svo haltu því áfram af fullum krafti, því þinn er mátturinn og dýrðin. Kossar og knús, Sigga Kling.Vatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira