Lífið

Flugmenn svara fimmtíu algengustu spurningum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Joakim og Dyalla fara vel yfir málin varðandi allt sem tengist flugi.
Joakim og Dyalla fara vel yfir málin varðandi allt sem tengist flugi.

Flughræðsla er nokkuð algeng og vakna oft á tíðum margar spurningar þegar kemur að flugi.

Svörin við þeim spurningum gætu róað marga flughrædda en flugslys eru mjög óalgeng í heiminum í dag.

Á YouTube-síðunni Captain Joe er farið yfir 50 algengustu spurningarnar sem fundust á veraldarvefnum og svara flugmennirnir Joakim og Dyalla þeim öllum af bestu getu.

Fyrir áhugasama er hægt að horfa á útkomuna hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.