Fleiri fréttir

Forseti Íslands grillar til góðs

Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB.

Engin heilög Anna

Anna Margrét Jónsdóttir er fyrrverandi allt mögulegt; ein sigursælasta fegurðardrottning lýðveldisins, frækin flugfreyja og nú ferðamálafrömuður. Í sumar flytur hún úr einu draumahúsi í annað og segist staðna ef hún læri ekki meira.

Próf sem svarar því hversu sterk ást þín er

Er einhver mælikvarði á hversu gott sambandið okkar er eða hversu ástfangin við erum? Helen Fisher mannfræðingur hefur sett saman spurningalista sem heitir Love Test og á að gefa ítarlegar niðurstöður hversu góðu sambandi við erum í.

Emojional: Ágústa Eva

Leikkonan, söngkonan og gleðigjafinn Ágústa Eva er flestum kunnug. Makamál fengu að taka létt spjall við hana á Facebook sem hún svaraði samviskusamlega aðeins með táknmyndum eða svokölluðum emojis.

Kevin Hart svarar spurningum tengdur við lygamæli

Leikarinn og grínistinn Kevin Hart tók þátt í skemmtilegu innslagi á YouTube-síðu Vanity Fair í vikunni þar sem hann svaraði spurningum og var á sama tíma tengdur við lygamæli.

Ótrúlegar villur þeirra ríkustu

Bill Gates, Mark Zuckerberg, Jeff Bezos, Elon Musk, Oprah Winfrey og fleiri eru með þeim ríkustu í heiminum. Með miklum fjármunum fylgir oft dýr lífstíll.

Fékk nýja sýn á lífið

Eydís Ása Þórðardóttir er 26 ára. Hún greindist með brjóstakrabbamein á sextándu viku meðgöngu í fyrrasumar. Það var gríðarlegt áfall fyrir Eydísi Ásu og aðstandendur hennar sem nutu frábærrar aðstoðar Ljóssins.

Smástund á Eiðistorgi

Salvör rekur Smástund, sem sér um leikvöll gerða til að auðga ímyndunarafl barna. Hún segir börnin fá tækifæri til að hugsa út fyrir rammann í leik með kubbana.

Íslensk tunga í hávegum

Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju.

Sönn íslensk makamál: Kynbundinn tárakvóti

Hver er ástæðan fyrir því að karlmenn gráta yfirleitt minna en konur? Eiga þeir að vera sterkari aðilinn í sambandi eða eru einhverjar fleiri ástæður fyrir því að tárin streyma síður niður hjá þeim við sambandsslit?

Venjulegur dagur í lífi Anthony Mackie

Leikarinn Anthony Mackie tók í skemmtilegum dagskrálið á YouTube síðu Vanity Fair á dögunum þar sem hann fer yfir allt það sem hann gerir á venjulegum degi.

Einhleypa vikunnar: Rakel Tómasdóttir

Einhleypa Makamála þessa fyrstu viku í júní er hæfileikabúntið Rakel Tómasdóttir. Við fengum að spyrja Rakel nokkurra spurninga og forvitnast aðeins um þessa fjölhæfu og nákvæmu stelpu.

Söng í gegnum sárs­aukann eftir enda­jaxla­töku

Stefán Jakobsson í Dimmu fór ekki eftir fyrirmælum læknis eftir endajaxlatöku og tognaði eftir aðgerð í byrjun vikunnar. Gat ekki opnað munninn á föstudag en þrennir tónleikar voru fram undan hjá rokksöngvaranum um helgina.

Keanu Reeves alls enginn drullusokkur

Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna.

Krísur eru mikilvægar

Bestu aðstæður til þess að laða fram styrkleika fólks eru krísur eða átök og hlutverk kennara í listum má aldrei vera að leiða slíkt hjá sér, segir Guðmundur Oddur Magnússon rannsóknarprófessor.

We Will Rock You á svið í Háskólabíói

"Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum. Ég hlakka mikið til og það getur ekki orðið annað en gaman þarna,“ segir Ragnhildur Gísladóttir en þau Björn Jörundur Friðbjörnsson munu leika aðalhlutverkin í söngleiknum We will rock you sem settur verður á svið í Háskólabíói.

Sjómannsfrúin Magga Fúsa fagnar 45 ára brúðkaupsafmæli í dag

Á sjómannadaginn fögnum við og heiðrum hetjur hafsins, sjómennina okkar. En hvernig líf ætli það sé að vera sjómannsfrú? Makamál fengu að kíkja í heimsókn til Margrétar Sigfúsdóttur eða Möggu Fúsa eins og hún er svo oft kölluð og heyra aðeins um sjómannslífið, ástina og ævintýr.

Leiðin til að hlúa að sjálfri sér

Lagið Playground með Karlottu Skagfield hefur vakið athygli á Spotify en lagið er það fyrsta sem hún gefur út. Hún hefur alltaf verið syngjandi og kemur af miklu tónlistarfólki.

Sjá næstu 50 fréttir