Lífið

Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu saman

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikið fjör í Kjarvalsstofu
Mikið fjör í Kjarvalsstofu vísir/daníel Þór

Á næstunni verður útvarpsstöðin FM957 þrjátíu ára og fögnuðu því núverandi og fyrrverandi starfsmenn stöðvarinnar áfanganum í Kjarvalsstofu í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi.

Fjölmargar kempur létu sjá sig og var stemningin góð. FM957 verður þrjátíu ára þann 13.júní.

Ljósmyndarinn Daníel Þór skellti sér á svæðið og fangaði fjörið á mynd eins og sjá má hér að neðan.   Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.