Fleiri fréttir

JÖR opnar um helgina

Verslunin JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON sem staðsett er að Laugavegi 89 í Reykjavík opnar formlega um helgina. Verslunin var hönnuð af leikmyndahönnuðinum Axeli Hallkeli Jóhannessyni sem er betur þekktur sem Langi Seli. Mikið er lagt í verslunina að sögn Guðmundar.

Kviknakin fótboltaeiginkona

Abbey Crouch situr fyrir kviknakin í nýjasta hefti tímaritsins HUNGER sem er komið í verslanir í Bretlandi.

Ef sjampóið freyðir mikið er það gott

"Ég er hrifin af sjampóinu frá John Frieda af því að einu sinni var mér sagt að ef að sjampóið freyðir mikið þá er það gott sjampó og þetta sjampó alveg snar- freyðir."

Sölva boðin fíkniefni og vændiskonur

"Einhvern tíma er allt fyrst. Fann ekki leigubíl áðan, svo ég settist aftan à vespu hjá Tælendingi sem getur ekki hafa verið undir sextugu. Hann hafði varla stigið á bensíngjöfina þegar hann var byrjaður að bjóða mér hass, því næst kókaín og vændiskonur og loks vændiskonur með typpi. Eftir að hafa afþakkað allt þetta pent àtti manngarmurinn bara eitt tromp eftir: ,,viltu komast í kirkju?"!!!"

Losar sig við húsið eftir skilnaðinn

Söngkonan Katy Perry er búin að láta hús sitt í Hollywood-hæðum á sölu en hún keypti það með fyrrverandi eiginmanni sínum, spéfuglinum Russell Brand.

Lindsay tárast hjá Letterman

Partípían Lindsay Lohan mætti í fyrsta viðtalið sitt á þriðjudag eftir að hún var dæmd í þriggja mánaða meðferð fyrir stuttu. Það var sjálfur David Letterman sem náði að krækja í viðtal við stúlkuna sem er afar umtöluð.

Simmi og Jói segja bless

Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, eða Simmi og Jói, eru að hætta með þætti sína sem hafa verið á laugardögum á Bylgjunni undanfarin fimm ár.

Einkaþota handa Suri

Leikarinn Tom Cruise hefur eytt um 550 milljónum króna í leigu á einkaþotu svo að dóttir hans Suri geti heimsótt hann þegar hún á afmæli síðar í mánuðinum.

Kraftmikið poppkornsfjör og pönkgleði

G.I. Joe: Retaliation er heimskuleg og yfirdrifin. Persónusköpunin er arfaslök og tæknibrellurnar misgóðar. Samt hefur hún eitthvað. Heilmikið meira að segja, því hún er þrælskemmtileg framan af.

Eyðileg framtíðarsýn

Stórmyndin Oblivion verður frumsýnd annað kvöld. Tom Cruise fer með aðalhlutverk myndarinnar, sem gerist á eyðilegri jörð í óskilgreindri framtíð.

Stefnumótasíða fyrir fólk í leit að maka

Björn Ingi Halldórsson forritari hannaði vefsíðuna Makaleit.is. Síðan er ætluð fólki í leit að lífsförunaut og hefur slegið í gegn meðal einhleypra kvenna.

Fjölmenni á Oblivion

Ljósmyndarinn Stefán Karlsson tók myndir í Laugarásbíó í kvöld á sérstakri forsýningu kvikmyndarinnar Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki. Eins og alþjóð veit fóru tökur á myndinni fram á Íslandi í júní í fyrra og var Tom Cruise staddur hér af því tilefni. Þá má einnig sjá myndir af Tom Cruise og mótleikkonu hans Olgu Kurylenkosem teknar voru á frumsýningu Oblivion í Bretlandi á dögunum.

Ekki ætlunin að særa blygðunarkennd neins

"Sumir misskildu og héldu að þeir þyrftu í alvöru að senda inn nektarmynd og svo hafa nokkrir lýst yfir hneykslun sinni á þessu en eins og áður sagði er þetta allt til gamans gert og ekki ætlunin að særa blygðunarkennd neins," segir Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness sport

"Ég er eiginlega bara orðlaus“

"Ég er eiginlega bara orðlaus, ég hélt að þetta væri ekki hægt,“ sagði Ragnheiður þegar hún sá spegilmynd sína í fyrsta sinn eftir breytinguna.

Bieber kominn með nýja greiðslu

Poppprinsinn Justin Bieber frumsýndi nýja hárgreiðslu á Twitter fyrir stuttu. Síðast þegar hann gerði það tapaði hann áttatíu þúsund áhangendum þannig að það verður spennandi að sjá hvað gerist í þetta sinn.

Hitti stórstjörnuna Marc Jakobs

Elísabet Gunnars er vægast sagt skemmtilegur bloggari sem áhugavert er að fylgjast með en hún er fastur penni á einni vinsælustu tískusíðu Íslands Trendnet.is. Elísabet hitti hönnuðinn Marc Jacobs á dögunum og tók einkaviðtal við stjörnuna.

Eldheitur koss Kate Moss og Sharon Stone

Fyrirsætan Kate Moss og leikkonan Sharon Stone eru meðal glæsilegustu kvenna í heiminum. Það var því ekki leiðinleg stund þegar þær stigu á sviðið á góðgerðarsamkomu á vegum amfAR í Brasilíu um helgina.

Afmæli Playboy-kóngsins

Það var mikið um dýrðir í Playboy-höllinni í Los Angeles um helgina þegar Playboy-kóngurinn sjálfur, Hugh Hefner, hélt upp á 87 ára afmæli sitt.

Zola Jesus á Airwaves

Fjöldi listamanna hefur bæst við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður haldin í fimmtánda sinn í haust.

Fallon tekur við af Leno

Jimmy Fallon mun taka við af Jay Leno sem kynnir The Tonight Show á NBC-sjónvarpsstöðinni í febrúar á næsta ári.

Skipsflautur opna Listahátíð

Í opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík verða skipin í Reykjavíkurhöfn notuð sem hljóðfæri þegar fluttur verður konsertinn Vessel Orchestra eftir Lilju Birgisdóttur. Hátíðin verður sett 17. maí.

Átta klukkustundir á dag í kajak

"Ætli þetta hafi ekki verið draumur og ævintýraþrá sem runnu saman og úr varð þetta verkefni,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem ætlar að róa einn síns liðs á kajak í kringum landið í sumar til styrktar Samhjálp. Guðni Páll leggur af stað frá Höfn þann 1. maí og mun ferðalagið taka um tvo mánuði.

Ætluðu að myrða Stone

Tveir menn sem ætluðu að ræna söngkonunni Joss Stone og myrða hana hafa verið dæmdir í fangelsi.

Greinilega elskendur

"Já við vorum að keppa í Frakklandi um helgina á WDSF International Open Latín mótinu. Þar voru 60 keppendur og við unnum þá keppni," segir Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem er nú stödd í París ásamt dansfélaga sínum og unnusta Nikita Bazev, 25 ára. Hvað fenguð þið í verðlaun? "Við fengum rosa flottan vasa sem var áletrað á, fallegan blómvönd og 215 þúsund krónur."

Selur íslenska hönnun í vélum Icelandair

"Það gengur rosa vel, " segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir athafnakona sem keypti hönnun gullsmiðsins Guðbjarts Þorleifssonar í desember í fyrra en hún selur nú skartgripina eftir hann um borð í flugvélum Icelandair.

Nýklipptur Bieber

Síðast þegar 19 ára poppstjarnan Justin Bieber lét klippa sig varð allt vitlaust á Twitter síðunni hans. Það gekk svo langt aðdáendur hans snéru meira að segja við honum bakinu. Nú hefur drengurinn látið klippa sig á ný en eins og sjá má þá hefur hann leyft toppnum að síkka.

Tekur inn vítamín fyrir liðina og hjartað

Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir, eða Dammý eins og hún er kölluð, er master rehab þjálfari og krossfitþjálfari hjá Krossfit Iceland í World Class. Hún fræðir okkur hvaða heilsuvörur hún tekur inn daglega og af hverju.

Lindsay á lausu

Ærslabelgurinn Lindsay Lohan hefur sagt skilið við kærasta sinn Avi Snow. Þau byrjuðu að deita í síðasta mánuði en nú er þessu stutta ástarsambandi lokið.

Sjá næstu 50 fréttir