Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 15:01 Kris Jenner ræddi opinskátt um andlitslyftingu sem hún fór í fyrr á árinu. Ernesto S. Ruscio/GC Images Raunveruleikastjarnan og súperstjörnumóðirin Kris Jenner hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir splunkunýtt og endurnýjað andlit sitt. Jenner sem er 69 ára virðist af mörgum nú vera á þrítugsaldri og segist hún í skýjunum með þessa róttæku breytingu. Kris Jenner sem er auðvitað hvað þekktust fyrir raunveruleikaseríurnar Keeping up with the Kardashians sem síðar breyttist í The Kardashians ræddi þetta opinskátt við arabíska Vogue. „Ég fór í andlitslyftingu fyrir fimmtán árum þannig það var kominn tími á nýja,“ segir Jenner sem fór til lýtalæknisins Steven Levine. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) „Ég ákvað að fara í andlitslyftinguna því ég vil vera besta útgáfan af sjálfri mér og það gerir mig hamingjusama,“ bætti hún við en hún er greinilega ekki mjög hrifin af því að leyfa aldrinum að skína skært. „Þú þarft ekki að gefast upp á sjálfri þér þó að þú eldist. Ef þér líður vel í eigin skinni og þú vilt eldast með reisn, það er að segja þú vilt ekki fara í lýtaaðgerðir, slepptu því þá bara. En fyrir mig þá er akkúrat þetta að eldast með reisn. Þetta er mín útgáfa af því,“ segir Jenner og bætir við að henni finnist gott að geta rætt þetta opinskátt. Hollywood Lýtalækningar Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira
Kris Jenner sem er auðvitað hvað þekktust fyrir raunveruleikaseríurnar Keeping up with the Kardashians sem síðar breyttist í The Kardashians ræddi þetta opinskátt við arabíska Vogue. „Ég fór í andlitslyftingu fyrir fimmtán árum þannig það var kominn tími á nýja,“ segir Jenner sem fór til lýtalæknisins Steven Levine. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) „Ég ákvað að fara í andlitslyftinguna því ég vil vera besta útgáfan af sjálfri mér og það gerir mig hamingjusama,“ bætti hún við en hún er greinilega ekki mjög hrifin af því að leyfa aldrinum að skína skært. „Þú þarft ekki að gefast upp á sjálfri þér þó að þú eldist. Ef þér líður vel í eigin skinni og þú vilt eldast með reisn, það er að segja þú vilt ekki fara í lýtaaðgerðir, slepptu því þá bara. En fyrir mig þá er akkúrat þetta að eldast með reisn. Þetta er mín útgáfa af því,“ segir Jenner og bætir við að henni finnist gott að geta rætt þetta opinskátt.
Hollywood Lýtalækningar Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira