Ekki ætlunin að særa blygðunarkennd neins Ellý Ármanns skrifar 10. apríl 2013 15:30 Auglýsing Fitness Sport hefur vakið athygli á Facebook þar sem stendur meðal annars þessi texti: "Taktu þátt í Nectarmyndatöku Fitness Sport og sendu okkur skemmtilega mynd af þér! " Við höfðum samband við Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóra Fitness Sport og spurðum hann út í uppátækið eða myndaleikinn sem virðist hafa farið misvel í fólk. Haraldur Fossan fitnesskappi sendi inn þessa mynd af sér.Þetta uppátæki ykkar hefur vakið mikla athygli á Facebook? "Já það er rétt. Við ákváðum að búa til létta myndakeppni á Facebook þar sem nafnið á vinsælasta próteininu okkar er svolítið tvírætt og hægt að nota á þennan skemmtilegan hátt."Kristjana tekur sig vel út.Hvað báðuð þið fólk nákvæmlega um að gera? "Það eina sem þarf að gera er að senda inn mynd af þér með Nectar dúnk á myndinni. Sumir misskildu og héldu að þeir þyrftu í alvöru að senda inn nektarmynd og svo hafa nokkrir lýst yfir hneykslun sinni á þessu en eins og áður sagði er þetta allt til gamans gert og ekki ætlunin að særa blygðunarkennd neins.""Þó eru einhverjir sem tóku okkur alveg á orðinu eins og til dæmis Haraldur Fossan fitnesskappi sem sendi inn mjög skemmtilega mynd af sér með Nectardúnkinn en við tökum fram að allir geta tekið þátt og það er í raun eina skilyrðið að Nectar dúnkurinn sjáist á myndinni. Við ætlum að veita samtals 100.000 krónur í verðlaun fyrir skemmtilegustu myndirnar þannig að við skorum á alla að taka þátt," segir Svavar. "Mig langar að taka fram að þetta er eina próteinið sem er algerlega kolvetna og fitulaust og svo er það algerlega glúteinfrítt og lactosefrítt sem gerir það sérstaklega vinsælt hjá þeim sem eru með mjólkur og glúteinóþol."Gurrý Jónsdóttir pósar hérna - fullklædd enda vill Svavar ekki nektarmyndir. Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Auglýsing Fitness Sport hefur vakið athygli á Facebook þar sem stendur meðal annars þessi texti: "Taktu þátt í Nectarmyndatöku Fitness Sport og sendu okkur skemmtilega mynd af þér! " Við höfðum samband við Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóra Fitness Sport og spurðum hann út í uppátækið eða myndaleikinn sem virðist hafa farið misvel í fólk. Haraldur Fossan fitnesskappi sendi inn þessa mynd af sér.Þetta uppátæki ykkar hefur vakið mikla athygli á Facebook? "Já það er rétt. Við ákváðum að búa til létta myndakeppni á Facebook þar sem nafnið á vinsælasta próteininu okkar er svolítið tvírætt og hægt að nota á þennan skemmtilegan hátt."Kristjana tekur sig vel út.Hvað báðuð þið fólk nákvæmlega um að gera? "Það eina sem þarf að gera er að senda inn mynd af þér með Nectar dúnk á myndinni. Sumir misskildu og héldu að þeir þyrftu í alvöru að senda inn nektarmynd og svo hafa nokkrir lýst yfir hneykslun sinni á þessu en eins og áður sagði er þetta allt til gamans gert og ekki ætlunin að særa blygðunarkennd neins.""Þó eru einhverjir sem tóku okkur alveg á orðinu eins og til dæmis Haraldur Fossan fitnesskappi sem sendi inn mjög skemmtilega mynd af sér með Nectardúnkinn en við tökum fram að allir geta tekið þátt og það er í raun eina skilyrðið að Nectar dúnkurinn sjáist á myndinni. Við ætlum að veita samtals 100.000 krónur í verðlaun fyrir skemmtilegustu myndirnar þannig að við skorum á alla að taka þátt," segir Svavar. "Mig langar að taka fram að þetta er eina próteinið sem er algerlega kolvetna og fitulaust og svo er það algerlega glúteinfrítt og lactosefrítt sem gerir það sérstaklega vinsælt hjá þeim sem eru með mjólkur og glúteinóþol."Gurrý Jónsdóttir pósar hérna - fullklædd enda vill Svavar ekki nektarmyndir.
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira