Lífið

Fjölmenni á Oblivion

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á myndina og notaðu örvarnar á lyklaborðinu til að fletta myndaalbúminu.
Smelltu á myndina og notaðu örvarnar á lyklaborðinu til að fletta myndaalbúminu. Myndir/Stefán Karlsson
Ljósmyndarinn Stefán Karlsson tók myndir í Laugarásbíó í kvöld á sérstakri forsýningu kvikmyndarinnar Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki. Mikil spenna ríkti á meðal gesta sem er engin furða því tökur á myndinni fóru fram á Íslandi í júní í fyrra en þá var Tom Cruise staddur hér á landi af því tilefni.  Þá má einnig sjá myndir af Tom Cruise og mótleikkonu hans Olgu Kurylenko sem teknar voru á frumsýningu Oblivion í Bretlandi á dögunum.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.

Halldóra Anna Hagalín ritstjóri Júlíu ásamt félaga.
Máni Pétursson útvarpsmaður á X-inu og ungur herra.
Arnór Blær Árnason og Kolbrún Björnsdóttir útvarpskona á Bylgjunni.
Olga Kurylenko og Tom Cruise.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.