Fleiri fréttir

Byggir litla heima í kringum lög frænku

Leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir gefur út hljómplötu með frænku sinni Bjarneyju Önnu Jóhannesdóttur, en hún er greind með asperger-heilkenni. Í stað útgáfutónleika standa frænkurnar fyrir listasýningu á Akureyri.

Útvarpsstjörnur á útopnu

Útvarpsstöðin K100 fagnaði eins árs afmæli á föstudaginn síðasta á veitingarstaðnum Lebowski. Sigvaldi Kaldalóns dagskrárstjóri stöðvarinnar var í essinu sínu en nákvæmlega eitt ár er síðan morgunþáttur hans og Svavars Arnars hárgreiðslumanns, sem ber heitið Svali og Svavar, fór í loftið.

Vildi vera drepinn

Árni Björn Helgason vaktar nú hvert fótmál Jóns Snjós í heimsæðinu Game of Thrones. Árni er með mörg önnur járn í eldinum.

Dökkar og dásamlegar

Leikkonurnar Amanda Peet og Mindy Kaling eru báðar þekktar fyrir að vera með afar gott skopskyn og nú kemur á daginn að þær eru með svipaðan fatasmekk.

Ólíklegir óperuunnendur

Kærustuparið Mila Kunis og Ashton Kutcher spókuðu sig um í London um helgina og skelltu sér meðal annars á óperusýninguna Sunken Garden í Barbican Centre.

Selur eitt frægasta hús í Hollywood

Óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron er búin að selja glæsihýsi sitt í Hollywood-hæðum á 3,8 milljónir dollara, tæplega fimm hundruð milljónir króna.

Gleymdi hún buxunum heima?

Fyrirsætan Eva Marcille bauð upp á ansi athyglisvert dress þegar hún mætti á viðburð á vegum MTV-kvikmyndaverðlaunanna í Los Angeles um helgina.

Snið og efni skipta mestu máli

"Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."

Fjallar um ást og dauða

Nú er himneska sumarið komið er heiti nýs leikrits eftir Sigtrygg Magnason sem sýnt er í Dillonshúsi í Árbæjarsafni. Það gerist í nútímanum en er byggt á ástarsögu langafa og langömmu höfundarins.

Gerðu myndband til minningar um hetju og góðan vin

Hér má sjá myndskeið sem félagar fallhlífarstökkvarans Örvars Arnarsonar tóku saman fyrir vin sinn sem var annar mannanna sem lést í fallhlífarstökkslysi á Flórída 23. mars síðastliðinn.

Í ferlegu sjokki og reið yfir að fólk geri svona

"Ég var bara í ferlegu sjokki og reið yfir að fólk gerði svona og léti sig hverfa. Eitt eru skemmdirnar, ef fólk hefði haft það í sér að láta vita! Þó bíllinn sé vel tryggður, er sjálfsábyrgðin peningar sem við hefðum viljað nota í annað," segir Eva Huld Valsdóttir 37 ára grunnskólakennari sem var heldur betur brugðið þegar hún ætlaði að keyra af stað í gráa Toyota Yaris bílnum sínum árgerð 2011 í morgun.

Styrkja Davíð Olgeirsson

Selja stuttermaboli til styrktar Davíð en blóðgúlpur sprakk í höfði hans á knattspyrnuæfingu sem orsakaði heilablæðingu. Hann hefur verið í stífri endurhæfingu síðan.

Húsfyllir í opnun JÖR

Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í gærkvöldi þegar glæný verslun JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var formlega opnuð að Laugavegi 89. Húsfyllir var í opnuninni og gestum boðið upp á svalandi Campari drykki.

Glænýjar tennur

Rolling Stones rokkarinn Keith Richards hefur sjaldan litið eins vel út og nú. Keith, sem verður 70 ára á þessu ári, er kominn með glænýjar tennur og brosir hringinn sem er engin furða nú þegar hann er með skjannahvítt stell sem er þráðbeint. Myndirnar af nýju tönnunum voru teknar í vikunni.

Þykist gefa Joan Rivers brjóst

Söngkonan Fergie á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Josh Duhamel. Hún kom fram í sjónvarpsþættinum Fashion Police á sjónvarpsstöðinni E! og sló á létta strengi með þáttarstjórnandanum, hinni umdeildu Joan Rivers.

Hún ætti að fá sér hamborgara og franskar

Glamúrmódelið Katie Price skýtur föstum skotum að fótboltaeiginkonunni Abbey Crouch í dálki sínum í dagblaðinu The Sun. Þar segir hún að Abbey sé alltof mjó.

Við viljum pottþétt ekki eignast börn

Spéfuglinn Ellen DeGeneres og leikkonan Portia de Rossi eru búnar að vera giftar í næstum því fimm ár. Þær ætla pottþétt ekki að eignast börn segir Portia í viðtali við tímaritið Out.

Gallagher er „Belieber“

Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu.

Ósáttur Bacon

Sjónvarpsþættirnir The Following með Kevin Bacon í aðalhlutverki hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum Star Magazine er leikarinn þó alls ekki sáttur við framleiðendur sjónvarpsþáttanna þrátt fyrir gott gengi þeirra.

Hefur lengi dreymt um þennan samning

Dísa Jakobsdóttir vekur athygli með nýju lagi sínu, Sun. Lagið er innblásið af LoveStar eftir Andra Snæ Magnason. Dísa skrifaði nýlega undir samning við danska útgáfufyrirtækið Tigerspring, þar sem hennar uppáhaldssveitir eru fyrir.

Ýlis-styrkþegar fögnuðu í Hörpu

Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk tilkynnti á dögunum um stuðning við tíu ný tónlistarverkefni sem fara fram í Hörpu á árinu og nemur upphæðin 4,5 milljónum króna. Styrkþegar og aðrir velunnarar fögnuðu á miðvikudaginn.

Hvað er hún búin að gera við andlitið á sér?

Súperstjarnan Liza Minnelli vakti mikla athygli á viðburði í New York í vikunni. Það var andlit hennar sem stal senunni en það er nánast hrukkulaust þó Liza sér orðin 67 ára gömul.

2000 sóttu um - Íslendingur komst áfram

Margaryta Popova, 17 ára píanósnillingur frá Úkraínu, hefur búið hér á landi undanfarin fimm ár ásamt úkraínskri móður sinni og stjúpföður sem er íslenskur. Margaryta gerðist nýverið íslenskur ríkisborgari en hún hefur undanfarið stundað píanónám á IB-braut í Menntaskólanum í Hamrahlíð.

Sumarlegar stórstjörnur

Twilight-stjarnan Ashley Greene og þúsundþjalasmiðurinn Khloe Kardashian taka forskot á sumarið.

Selur gersemar í Kolaportinu

"Það er enn svo mikið til , fullt af merkjavöru, alls konar dót og margt fallegt. Það var svo mikill afgangur. Það er eiginlega ótrúlegt hvað ég er búin að sanka að mér fötum og skóm. Ég ætla líka að vera með barnaföt og gamlar kiljur og alls konar ónotað dót," segir Sigrún sem lofar góðri stemningu og fjöri í Kolaportinu á morgun klukkan 11:00 - 17:00.

10 ráð til að hreinsa líkamann

Júlía Magnúsdóttir, heilsumarkþjálfi og næringar- og lífsstílsráðgjafi hjá Lifðu til fulls, hjálpar konum við að komast yfir orkuleysi og ringulreið í fæðuvali svo þær geti öðlast jafnvægi í lífsstíl sínum og verið sáttar í eigin skinni. Hún segir alla geta breytt um lífsstíl strax í dag!

Óþekkjanleg eftir lasermeðferð

Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville deildi afar óhugnalegri mynd af sér á Twitter-síðu sinni í vikunni. Á myndinni er andlit hennar nánast afskræmt.

Thatcher var mjög jákvæð og hlý

"Thatcher var mjög jákvæð og hlý, sem kom á óvart þar sem um sjálfa járnfrúna var að ræða. Ég fékk þann heiður að afhenda henni íslenskan hraunmola sem ég náði mér i rétt við Bláa Lónið og lét setja hann á marmaraplötu. Þetta var gjöf frá EYC til hennar."

Ég prófa Botox ekki aftur

Leikkonan Gwyneth Paltrow opnar sig upp á gátt í maíhefti tímaritsins Harper's Bazaar. Hún segir lesendum ýmislegt um sig sem þeir vissu pottþétt ekki.

Kosningabaráttan er greinilega rétt að byrja

Meðfylgjandi myndir vorut teknar á Baráttugleði Samfylkingarinnar sem fram fór í Gamla bíói síðastliðinn laugardag, 6. apríl. Kynnir var Halldóra Geirharðsdóttir (og Barbara og Smári) og ræður fluttu Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Katrín Júlíusdóttir og Árni Páll Árnason. Að loknum fundinum gengu gestir upp Laugaveginn og fengu sér kaffi of vöfflur í kosningamiðstöð Samfylkingarinna í Liverpool/Dressmann-húsinu.

Óli Geir segist vera á svörtum lista hjá ÍTR

Tónleikahaldarinn og plötusnúðurinn Ólafur Geir Jónsson, sem stóð fyrir “Dirty Night”-kvöldum fyrir fáum árum, segist hvergi fá að spila á höfuðborgarsvæðinu. Hann segist leggja mikla vinnu í að bæta ímynd sína og vandi sig.

Fékk reiðikast á sviðinu

Skoski leikarinn James McAvoy stöðvaði sýningu á Macbeth þegar hann tók eftir að einn áhorfendanna var að taka leiksýninguna upp.

Sjá næstu 50 fréttir