Lífið

Glænýjar tennur

Rolling Stones rokkarinn Keith Richards hefur sjaldan litið eins vel út og nú. Keith, sem verður 70 ára á þessu ári, er kominn með glænýjar tennur og brosir hringinn sem er engin furða nú þegar hann er með skjannahvítt nýtt stell sem er þráðbeint. Myndirnar af nýju tönnunum voru teknar í vikunni.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.