Lífið

Selur eitt frægasta hús í Hollywood

Óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron er búin að selja glæsihýsi sitt í Hollywood-hæðum á 3,8 milljónir dollara, tæplega fimm hundruð milljónir króna.

Þetta hús er ekkert venjulegt hús því það var einu sinni í eigu Bítilsins George Harrison og skrifaði hann lagið Blue Jay Way þar innanhúss.

Skilar Bítlalyklunum.
Húsið er búið þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum en Charlize keypti húsið árið 2009.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.