Lífið

Selur gersemar í Kolaportinu

Ellý Ármanns skrifar
"Kjóllinn var fyrsta flíkin sem seldist, löngu fyrir opnun. Ein kona kom og náði sér í hann eftir að hún sá myndina í blaðinu,“ segir Sigrún.
"Kjóllinn var fyrsta flíkin sem seldist, löngu fyrir opnun. Ein kona kom og náði sér í hann eftir að hún sá myndina í blaðinu,“ segir Sigrún.
Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, fyrrverandi verslunarstýra í KronKron, stendur fyrir fatasölu í Kolaportinu á morgun, laugardag. Sigrún hélt á dögunum fatamarkað ásamt fleirum á Kexinu sem gekk þetta líka svona vel.



"Það er enn svo mikið til , fullt af merkjavöru, alls konar dót og margt fallegt. Það var svo mikill afgangur. Það er eiginlega ótrúlegt hvað ég er búin að sanka að mér fötum og skóm. Ég ætla líka að vera með barnaföt og gamlar kiljur og alls konar ónotað dót," segir Sigrún sem lofar góðri stemningu og fjöri í Kolaportinu á morgun klukkan 11:00 - 17:00.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.