Töluðu íslensku við mannhafið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2025 11:11 Smashing Pumpkins hefur gengið í gegnum töluverðar breytingar frá stofnun ef frá er talinn forsprakkinn Billy Corgan sem leiðir bandið. Mummi Lú Það er óhætt að segja að andrúmsloftið hafi verið rafmagnað þegar bandaríska hljómsveitin Smashing Pumpkins mætti á svið Laugardalshallar í gærkvöldi. Uppselt varð á tónleikana á fyrsta degi miðasölu í vetur og ljóst að mun færri komust að en vildu. Elín Hall sá um upphitun áður en Billy Corgan og félagar stigu á stokk við mikinn fögnuð. Sveitin var stofnuð í Chicago árið 1988 og er af mörgum talin ein áhrifamesta hljómsveit allra tíma. Hún átti stóran þátt í mótun indie rokktónlistar, hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna og unnið til fjölda verðlauna. Fréttastofa var í beinni frá Laugardalshöll fyrir tónleikana í gærkvöldi og ræddi við Ísleif Þórhallsson skipuleggjanda hjá Senu Live. Corgan heilsaði mannhafinu í Laugardalshöll á íslensku, bauð gott kvöld og í hönd fór slagarasúpa enda á sveitin fjölmarga smelli sem tónleikagestir kunnu vel að meta og sungu með. Þetta voru síðustu tónleikar sveitarinnar á Aghori-túr sínum. Að neðan má sjá myndband úr smiðju REC Media þar sem gítarleikarinn James Iha talar íslensku við áhorfendur og brot úr lögum. Að neðan má sjá myndir sem Mummi Lú ljósmyndari tók af stemmningunni í Laugardalshöll í gærkvöldi. Elín Hall fór á kostum í upphitun.Mummi Lú Löngu uppselt var á tónleikana og mikil stemmning.Mummi Lú Litadýrðin var mikil.Mummi Lú Hvert einasta sæti var setið og fermetri nýttur.Mummi Lú Slagari eftir slagara var sunginn.Mummi Lú Tónleikagestir tóku vel undir.Mummi Lú Mummi Lú Elín Hall er bæði afar fær leikkona og sönggkona.Mummi Lú Reykur yfir Laugardalshöll.Mummi Lú Að neðan má sjá lista yfir lögin sem sveitin hefur allajafna tekið á tónleikatúr sínum. Glass' Theme Heavy Metal Machine Today Pentagrams Bullet With Butterfly Wings Muzzle 1979 Edin Sighommi Porcelina of the Vast Oceans Mayonaise Take My Breath Away (Berlin cover) Disarm 999 Tonight, Tonight Cherub Rock Jellybelly Bodies Ava Adore Zero The Everlasting Gaze Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu stóð að söngvarinn Billy Corgan hefði talað íslensku en það var James Iha. Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Elín Hall sá um upphitun áður en Billy Corgan og félagar stigu á stokk við mikinn fögnuð. Sveitin var stofnuð í Chicago árið 1988 og er af mörgum talin ein áhrifamesta hljómsveit allra tíma. Hún átti stóran þátt í mótun indie rokktónlistar, hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna og unnið til fjölda verðlauna. Fréttastofa var í beinni frá Laugardalshöll fyrir tónleikana í gærkvöldi og ræddi við Ísleif Þórhallsson skipuleggjanda hjá Senu Live. Corgan heilsaði mannhafinu í Laugardalshöll á íslensku, bauð gott kvöld og í hönd fór slagarasúpa enda á sveitin fjölmarga smelli sem tónleikagestir kunnu vel að meta og sungu með. Þetta voru síðustu tónleikar sveitarinnar á Aghori-túr sínum. Að neðan má sjá myndband úr smiðju REC Media þar sem gítarleikarinn James Iha talar íslensku við áhorfendur og brot úr lögum. Að neðan má sjá myndir sem Mummi Lú ljósmyndari tók af stemmningunni í Laugardalshöll í gærkvöldi. Elín Hall fór á kostum í upphitun.Mummi Lú Löngu uppselt var á tónleikana og mikil stemmning.Mummi Lú Litadýrðin var mikil.Mummi Lú Hvert einasta sæti var setið og fermetri nýttur.Mummi Lú Slagari eftir slagara var sunginn.Mummi Lú Tónleikagestir tóku vel undir.Mummi Lú Mummi Lú Elín Hall er bæði afar fær leikkona og sönggkona.Mummi Lú Reykur yfir Laugardalshöll.Mummi Lú Að neðan má sjá lista yfir lögin sem sveitin hefur allajafna tekið á tónleikatúr sínum. Glass' Theme Heavy Metal Machine Today Pentagrams Bullet With Butterfly Wings Muzzle 1979 Edin Sighommi Porcelina of the Vast Oceans Mayonaise Take My Breath Away (Berlin cover) Disarm 999 Tonight, Tonight Cherub Rock Jellybelly Bodies Ava Adore Zero The Everlasting Gaze Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu stóð að söngvarinn Billy Corgan hefði talað íslensku en það var James Iha.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira