Töluðu íslensku við mannhafið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2025 11:11 Smashing Pumpkins hefur gengið í gegnum töluverðar breytingar frá stofnun ef frá er talinn forsprakkinn Billy Corgan sem leiðir bandið. Mummi Lú Það er óhætt að segja að andrúmsloftið hafi verið rafmagnað þegar bandaríska hljómsveitin Smashing Pumpkins mætti á svið Laugardalshallar í gærkvöldi. Uppselt varð á tónleikana á fyrsta degi miðasölu í vetur og ljóst að mun færri komust að en vildu. Elín Hall sá um upphitun áður en Billy Corgan og félagar stigu á stokk við mikinn fögnuð. Sveitin var stofnuð í Chicago árið 1988 og er af mörgum talin ein áhrifamesta hljómsveit allra tíma. Hún átti stóran þátt í mótun indie rokktónlistar, hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna og unnið til fjölda verðlauna. Fréttastofa var í beinni frá Laugardalshöll fyrir tónleikana í gærkvöldi og ræddi við Ísleif Þórhallsson skipuleggjanda hjá Senu Live. Corgan heilsaði mannhafinu í Laugardalshöll á íslensku, bauð gott kvöld og í hönd fór slagarasúpa enda á sveitin fjölmarga smelli sem tónleikagestir kunnu vel að meta og sungu með. Þetta voru síðustu tónleikar sveitarinnar á Aghori-túr sínum. Að neðan má sjá myndband úr smiðju REC Media þar sem gítarleikarinn James Iha talar íslensku við áhorfendur og brot úr lögum. Að neðan má sjá myndir sem Mummi Lú ljósmyndari tók af stemmningunni í Laugardalshöll í gærkvöldi. Elín Hall fór á kostum í upphitun.Mummi Lú Löngu uppselt var á tónleikana og mikil stemmning.Mummi Lú Litadýrðin var mikil.Mummi Lú Hvert einasta sæti var setið og fermetri nýttur.Mummi Lú Slagari eftir slagara var sunginn.Mummi Lú Tónleikagestir tóku vel undir.Mummi Lú Mummi Lú Elín Hall er bæði afar fær leikkona og sönggkona.Mummi Lú Reykur yfir Laugardalshöll.Mummi Lú Að neðan má sjá lista yfir lögin sem sveitin hefur allajafna tekið á tónleikatúr sínum. Glass' Theme Heavy Metal Machine Today Pentagrams Bullet With Butterfly Wings Muzzle 1979 Edin Sighommi Porcelina of the Vast Oceans Mayonaise Take My Breath Away (Berlin cover) Disarm 999 Tonight, Tonight Cherub Rock Jellybelly Bodies Ava Adore Zero The Everlasting Gaze Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu stóð að söngvarinn Billy Corgan hefði talað íslensku en það var James Iha. Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Elín Hall sá um upphitun áður en Billy Corgan og félagar stigu á stokk við mikinn fögnuð. Sveitin var stofnuð í Chicago árið 1988 og er af mörgum talin ein áhrifamesta hljómsveit allra tíma. Hún átti stóran þátt í mótun indie rokktónlistar, hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna og unnið til fjölda verðlauna. Fréttastofa var í beinni frá Laugardalshöll fyrir tónleikana í gærkvöldi og ræddi við Ísleif Þórhallsson skipuleggjanda hjá Senu Live. Corgan heilsaði mannhafinu í Laugardalshöll á íslensku, bauð gott kvöld og í hönd fór slagarasúpa enda á sveitin fjölmarga smelli sem tónleikagestir kunnu vel að meta og sungu með. Þetta voru síðustu tónleikar sveitarinnar á Aghori-túr sínum. Að neðan má sjá myndband úr smiðju REC Media þar sem gítarleikarinn James Iha talar íslensku við áhorfendur og brot úr lögum. Að neðan má sjá myndir sem Mummi Lú ljósmyndari tók af stemmningunni í Laugardalshöll í gærkvöldi. Elín Hall fór á kostum í upphitun.Mummi Lú Löngu uppselt var á tónleikana og mikil stemmning.Mummi Lú Litadýrðin var mikil.Mummi Lú Hvert einasta sæti var setið og fermetri nýttur.Mummi Lú Slagari eftir slagara var sunginn.Mummi Lú Tónleikagestir tóku vel undir.Mummi Lú Mummi Lú Elín Hall er bæði afar fær leikkona og sönggkona.Mummi Lú Reykur yfir Laugardalshöll.Mummi Lú Að neðan má sjá lista yfir lögin sem sveitin hefur allajafna tekið á tónleikatúr sínum. Glass' Theme Heavy Metal Machine Today Pentagrams Bullet With Butterfly Wings Muzzle 1979 Edin Sighommi Porcelina of the Vast Oceans Mayonaise Take My Breath Away (Berlin cover) Disarm 999 Tonight, Tonight Cherub Rock Jellybelly Bodies Ava Adore Zero The Everlasting Gaze Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu stóð að söngvarinn Billy Corgan hefði talað íslensku en það var James Iha.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira