Hanna Rún vann enn eitt dansmótið - með sérstakt brúnkukrem 14. apríl 2013 09:16 Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, og rússneski kærasti hennar og dansfélagi, Nikita Bazev, 25 ára, sigruðu enn eina danskeppnina, TC Rot- Weiss Leipzig e.V., í gærkvöldi. Um var að ræða þýska danskeppni þar sem þekktum danspörum víða um heim var eingöngu boðið að taka þátt. Við höfðum samband við Hönnu Rún til að óska henni til hamingju, forvitnast um verðlaunin og þessa miklu brúnku sem einkennir keppendur í þessari íþrótt."WINNERS!!!!!!...... Ég og Nikita Sigruðum mótið sem var haldið í Þýskalandi !:D wohoooo.... Ein feeersk mynd beint eftir verðlaunarafhendinguna♥ " skrifaði Hanna Rún við myndina á Facebook síðuna sína í gær.Valin uppáhalds par áhorfenda "Við fengum 300 evrur, fallegan blómvönd og konfektkassa. Við vorum einnig valin uppáhalds parið hjá áhorfendum en þetta er boðskeppni og þvi aðeins pör sem fá boð fá að keppa," segir Hanna Rún ánægð með sigurinn spurð um verðlaunin og keppnina.Hanna Rún gaf okkur leyfi til að birta þessa símamynd sem hún tók í gær áður en hún græjaði sig fyrir keppnina sem hún pakkaði saman með Nikita sínum.Notar sérstakt dansbrúnkukrem Nú ertu þeldökk í þessum keppnum. Er þetta standard húðlitur á keppendum? "Já, lýsingin er svo rosalega mikil fyrir sjónvarp og annað. Ég nota sérstakt dansbrúnkukrem. Það eru allir keppendur með brúnkukrem í keppnum," útskýrir Hanna Rún.Dragðu Tarotspil dagsins hér."Ready í slaginn," skrifaði Hanna Rún við þessa mynd sem hún tók af sér og Nikita rétt fyrir keppni. Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Sjá meira
Dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, og rússneski kærasti hennar og dansfélagi, Nikita Bazev, 25 ára, sigruðu enn eina danskeppnina, TC Rot- Weiss Leipzig e.V., í gærkvöldi. Um var að ræða þýska danskeppni þar sem þekktum danspörum víða um heim var eingöngu boðið að taka þátt. Við höfðum samband við Hönnu Rún til að óska henni til hamingju, forvitnast um verðlaunin og þessa miklu brúnku sem einkennir keppendur í þessari íþrótt."WINNERS!!!!!!...... Ég og Nikita Sigruðum mótið sem var haldið í Þýskalandi !:D wohoooo.... Ein feeersk mynd beint eftir verðlaunarafhendinguna♥ " skrifaði Hanna Rún við myndina á Facebook síðuna sína í gær.Valin uppáhalds par áhorfenda "Við fengum 300 evrur, fallegan blómvönd og konfektkassa. Við vorum einnig valin uppáhalds parið hjá áhorfendum en þetta er boðskeppni og þvi aðeins pör sem fá boð fá að keppa," segir Hanna Rún ánægð með sigurinn spurð um verðlaunin og keppnina.Hanna Rún gaf okkur leyfi til að birta þessa símamynd sem hún tók í gær áður en hún græjaði sig fyrir keppnina sem hún pakkaði saman með Nikita sínum.Notar sérstakt dansbrúnkukrem Nú ertu þeldökk í þessum keppnum. Er þetta standard húðlitur á keppendum? "Já, lýsingin er svo rosalega mikil fyrir sjónvarp og annað. Ég nota sérstakt dansbrúnkukrem. Það eru allir keppendur með brúnkukrem í keppnum," útskýrir Hanna Rún.Dragðu Tarotspil dagsins hér."Ready í slaginn," skrifaði Hanna Rún við þessa mynd sem hún tók af sér og Nikita rétt fyrir keppni.
Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Sjá meira