Fleiri fréttir Fyrsta jafnteflið á HM á Spáni Afríkuþjóðirnar Alsír og Egyptaland gerðu 24-24 jafntefli í fyrsta leik dagsins í D-riðli á HM í handbolta á Spáni en þetta er fyrsta jafnteflið á mótinu og það kemur ekki fyrr en í 34. leiknum. 15.1.2013 17:29 Túnisbúar áfram á sigurbraut á HM á Spáni Túnisbúar fengu tvo slæma skelli á móti Íslandi í Laugardalshöllinni milli jóla og nýárs en þeir eru aftur á móti spútnikliðið á HM í handbolta á Spáni. Túnisliðið fylgdi eftir sigri á Þjóðverjum með því að vinna Svartfellinga í dag. 15.1.2013 16:54 HM 2013 | Rússar áttu ekki í vandræðum með Katar Rússar áttu ekki í teljandi vandræðum með að lands sigri gegn Katar í fyrsta leik dagsins í B-riðli heimsmeistaramótsins í Sevilla. Mikil harka einkenndi leikinn samt sem áður og leikmaður Rússa fékk rautt spjald snemma í fyrri hálfleik. Staðan var 16-13 fyrir Rússa í hálfleik en leikurinn endaði með sjö marka sigri Rússa, 29-22. 15.1.2013 16:04 Aron Kristjánsson: Helmingslíkur á sigri gegn Makedóníu Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta fór vel yfir áhersluatriðin gegn Makedóníu á síðustu æfingu liðsins í gær í Sevilla. Varnarleikurinn verður í aðalhlutverki hjá Íslendingum og skilaboðin eru einföld frá þjálfaranum – það á að berja á leikmönnum Makedóníu. 15.1.2013 13:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 19-23 Stórkostlegur varnarleikur lagði grunninn að 23-19 sigri Íslands í kvöld gegn Makedóníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik. Íslenski varnarmúrinn stóðst nánast allar atlögur Makedóníumanna sem áttu engin svör – og sérhæfðu varnarmennirnir Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson fögnuðu gríðarlega í hvert sinn sem þeir höfðu betur gegn ráðlausum Makedóníumönnum. 15.1.2013 12:45 Guðjón Valur: Makedóníumenn hafa verið smá basli í sínum leikjum "Makedóníumenn hafa verið smá basli í sínum leikjum en maður veit ekki hvort þeir hafa ekki verið nógu einbeittir. Þetta er lið sem við þekkjum vel og höfum leikið oft gegn þeim síðustu ár,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson en íslenska handboltalandsliðið mætir Makedóníu í þriðja leiknum í B-riðli heimsmeistaramótsins síðdegis í Sevilla á Spáni. 15.1.2013 11:15 Ernir í hópinn í stað Ólafs Guðmundssonar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, gerði eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun er hann tók Erni Hrafn Arnarson inn í hópinn í stað Ólafs Guðmundssonar. 15.1.2013 10:26 Stórleikur gegn Makedóníu í dag Það er stórleikur hjá strákunum okkar í dag er þeir mæta Makedóníu í lykilleik fyrir bæði lið sem mega ekki við því að tapa. 15.1.2013 08:00 Aron: Lofa því að spila betur í næstu leikjum Aron Pálmarsson ætlar sér stóra hluti með íslenska landsliðinu í næstu leikjum heimsmeistaramótsins í Sevilla. Aron, sem leikur með Kiel í Þýskalandi, er allt annað en sáttur við sitt framlag til liðsins í fyrstu tveimur leikjunum og lofar því að gera betur. 15.1.2013 07:30 Átti aldrei að rata í fjölmiðla Róbert Gunnarsson er margfaldur Evrópu-, heims- og Ólympíumeistari í upphitunarfótbolta. Lagði fram gríðarlega öfluga leikáætlun í Sevilla í gær. Línumaðurinn er á batavegi en óvissa er um framhaldið. 15.1.2013 07:00 Shundovski telur Íslendinga sigurstranglegri "Ég get ekki verið annað en ánægður með liðið eftir tvo sigurleiki, en Ísland er sigurstranglegra gegn okkur," sagði Zvonko Shundovski, þjálfari Makedóníuliðsins sem Ísland mætir í dag á HM. 15.1.2013 06:30 Ísland og Júgóslavíuþjóðirnar Íslenska handboltalandsliðið mætir Makedóníu á HM í handbolta í kvöld og af því tilefni hefur Fréttablaðið skoðað nánar gengi íslenska landsliðsins á móti ríkjum gömlu Júgóslavíu í keppnisleikjum erlendis. 15.1.2013 06:00 Ungverjar unnu 30 marka sigur Ungverjaland er með fullt hús eftir tvær umferðir í D-riðli á HM í handbolta á Spáni alveg eins og Spánn og Króatía en Ungverjar unnu 30 marka stórsigur á Áströlum, 43-13, í lokaleik dagsins. 14.1.2013 22:03 Pólverjar fengu bara fjórtán mörk á sig Pólverjar áttu ekki í miklum vandræðum með Sádí-Arabíu á HM í handbolta í kvöld en pólska liðið vann leikinn 28-14 og hefur þar með fullt hús í C-riðli eftir tvær fyrstu umferðirnar. 14.1.2013 21:02 Framkvæmdastjóri Füchse Berlin: Þjóverjar eiga að ráða Alfreð eða Dag Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, eru nú sterklega orðaðir við þýska landsliðið í handbolta en Bob Hanning, framkvæmdastjóri Füchse Berlin, sem bíður sig fram til varaformanns þýska handboltasambandsins, sagði í sportþætti á ZDF um helgina að þeir væru bestu kostir Þjóðverja i stöðunni enda álitnir tveir af bestu handknattleiksþjálfurum heims. 14.1.2013 20:40 Vignir: Erum með góða menn í öllum stöðum Vignir Svavarsson segir að vissulega hafi verið gott að ná sigri gegn Síle en hann segist ekki vera viss um hvort það breyti miklu fyrir Makedóníuleikinn. 14.1.2013 20:15 Þægilegt hjá Spánverjum á móti Egyptum Spánverjar unnu öruggan og þægilegan sigur á Egyptum, 29-24, í öðrum leik sínum á HM í handbolta á Spáni og hafa því fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar. Spánn og Króatía eru bæði með fjögur stig og Ungverjar bætast væntanlega í hópinn á eftir enda eiga þeir leik á móti Ástralíu seinna í kvöld. 14.1.2013 19:43 Serbar ekki í miklum vandræðum með Hvít-Rússa Serbar sýndu styrk sinn með sannfærandi sex marka sigri á Hvíta-Rússlandi, 34-28, í öðrum leik sínum í C-riðli á HM í handbolta á Spáni. Serbneska liðið vann níu marka sigur á Suður-Kóreu í fyrsta leik sínum á mótinu. 14.1.2013 18:34 Slóvenía og Króatía áfram með fullt hús eftir örugga sigra Slóvenía og Króatía unnu bæði leiki sína á HM í handbolta í dag og hafa þar með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar í sínum riðlum. Slóvenar unnu sjö marka sigur á Suður-Kóreubúum en Króatar unnu ellefu marka sigur á Alsír. 14.1.2013 17:23 Létt yfir strákunum í Sevilla - myndir Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu spila ekki á HM í handbolta í dag en notuðu hinsvegar daginn vel til þess að undirbúa sig fyrir mikilvægan leik á móti Makedóníu á morgun. 14.1.2013 16:30 HM 2013 | Anton og Hlynur í beinni Dómaraparið Anton Hlynur Pálsson og Hlynur Leifsson mun dæma leik Serba og Hvít-Rússa á HM í dag. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sport 3. 14.1.2013 16:01 Fotex Veszprem skoðar Anton Rúnarsson Anton Rúnarsson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, gæti verið á förum frá félaginu en hann fer til skoðunar hjá ungverska liðinu Fotex Veszprem síðar í mánuðinum. 14.1.2013 15:57 Guðjón Valur: Erfitt að eiga við Makedóna Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er brattur fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu á morgun. 14.1.2013 15:30 Ernir á leiðinni út | Róbert spilar líklega ekki á morgun Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur ákveðið að kalla á vinstri skyttuna Erni Hrafn Arnarson í íslenska landsliðshópinn. Ernir er á leiðinni til Spánar. 14.1.2013 14:22 Vignir: Ljósunum að kenna að ég klikka Vignir Svavarsson lék vel í 38-22 sigri Íslands gegn Síle, en varnartröllið skoraði alls 4 mörk úr alls 6 tilraunum – öll nema eitt úr hraðaupphlaupum. Vignir átti reyndar sendingu sem varð næstum því að marki en boltinn hafnaði í stönginni. "Þetta var sending – ekki skot, bara svo það sé á hreinu,“ sagði Vignir. 14.1.2013 08:00 Arnór Þór: Átti ekki von á því að byrja Arnór Þór Gunnarsson nýtti tækifærið vel í öruggum 38-22 sigri Íslands gegn Síle á HM í handbolta í gær. Strákarnir hristu af sér slenið eftir slæmt tap fyrir Rússlandi á laugardaginn en leikmenn fá frí í dag. 14.1.2013 06:00 HM 2013 | Sérfræðingarnir fóru yfir leikinn gegn Síle Ísland vann sextán marka sigur á Síle, 38-22, á HM í handbolta í dag. Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru yfir leikinn í dag. 13.1.2013 23:00 HM 2013 | Danir höfðu betur gegn Rússum Danir unnu í kvöld góðan sigur á Rússum, 31-27, í B-riðli HM í handbolta í kvöld. Danmörk er því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Sevilla. 13.1.2013 20:46 Frakkar fóru létt með Svartfellinga Svartfjallaland er enn án stiga á HM í handbolta en liðið steinlá fyrir heims- og Evrópumeisturum Frökkum í kvöld, 32-20. 13.1.2013 20:40 Ólafur: Heiður að fá að spila fyrir landsliðið "Það er heiður að fá að spila fyrir íslenska landsliðið og með leikmönnum á borð við Guðjón Val Sigurðsson. Við sem erum yngri þurfum að standa okkur í því hlutverki sem okkur er falið hverju sinni og mér fannst margt jákvætt í gangi í þessum leik,“ sagði Ólafur Gústafsson sem skoraði alls 4 mörk úr alls 7 skotum í 38-22 sigri Íslands gegn Síle í dag. 13.1.2013 18:58 Aron: Fagna hverju skoti sem ég næ að verja "Ég fagnaði hverju skoti sem ég náði að verja og þannig á það að vera. Ég fann að spennustigið var betra í þessum leik en gegn Rússum. Í þeim leik leið mér eins og skólastrák sem gæti ekki varið skot, þetta var mun betra í dag gegn Síle,“ sagði Aron Rafn Eðvarsson markvörður íslenska landsliðsins eftir 38-22 sigur liðsins á HM í dag. Aron lék í rúmlega 35 mínútur og varði hann alls 13 skot og þar af tvö vítaköst. 13.1.2013 18:43 HM 2013 | Makedónía líka í basli með Katar Makedónía vann í dag fjögurra marka sigur á Katar, 34-30, og eru því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í B-riðli á HM í handbolta. 13.1.2013 18:41 HM 2013 | Túnis vann Þýskaland Túnisar sýndu að frammistaðan gegn Frökkum á HM í handbolta í gær var engin tilviljun með frábærum sigri á Þýskalandi í A-riðli, 25-23. 13.1.2013 18:11 Stefán Rafn: Mér leið rosalega vel Stefán Rafn Sigurmannsson er ánægður með að hafa fengið að spila með Íslandi á stórmóti í handbolta. Hann skoraði fimm mörk í sextán marka sigri Íslands á Síle. 13.1.2013 17:16 Arnór Þór: Fékk fiðring í magann Arnór Þór Gunnarsson var markahæstu í íslenska liðinu gegn Síle í dag með sjö mörk. Ísland vann sautján marka sigur, 38-21. 13.1.2013 17:08 Argentína tapaði fyrir Brasilíu Argentínumenn náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Svartfjallalandi á HM í handbolta í gær því að þeir töpuðu fyrir Brasilíu, 24-20, í dag. 13.1.2013 16:57 Ásgeir Örn: Ég var mjög einbeittur í dag Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn besti maður íslenska liðsins af mótshöldurum á Spáni. Ísland vann í dag öruggan sigur á Síle. 13.1.2013 16:38 Aron: Gott að komast á blað Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Síle í dag. 13.1.2013 16:37 Róbert: Veit ekki hvort ég nái næsta leik Róbert Gunnarsson segir ómögulegt að spá fyrir um það hvort hann verði með Íslandi gegn Makedóníu á þriðjudaginn næstkomandi. 13.1.2013 14:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Síle - Ísland 22-38 Ísland vann öruggan sextán marka sigur á Síle á HM í handbolta. Eins og tölurnar bera með sér var sigurinn afar öruggur. 13.1.2013 13:25 HM 2013 | Róbert ekki með gegn Síle Það hefur nú verið staðfest að línumaðurinn Róbert Gunnarsson muni ekki spila með Íslandi gegn Síle á HM í handbolta í dag. 13.1.2013 11:42 HM 2013 | Aron: Gerum þær kröfur að vinna þetta lið "Við þurfum að koma okkur upp á hestinn að nýju og sýna okkar rétta andlit gegn Síle. Þeir léku vel gegn Makedóníu. Við erum búnir að kortleggja Síle og sáum nokkra leiki með þeim fyrir þetta mót, æfingaleik gegn Spáni m.a,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta í gær þegar hann var spurður um næstu mótherja Íslands á HM – lið Síle sem Ísland mætir kl. ,14:45 í dag í Sevilla á Spáni. 13.1.2013 10:14 HM 2013 | Óvíst hvort Róbert verði með gegn Síle Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, meiddist í baki í leiknum gegn Rússum í gær í Sevilla. Óvíst er með þátttöku Róberts í leiknum gegn Síle í dag, sem hefst kl. 14.45. Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins sagði í gær að sjúkrateymi íslenska landsliðsins myndi taka ákvörðun um framhaldið og það kæmi í ljós rétt fyrir leik í dag hvort Róbert yrði með. 13.1.2013 10:04 HM 2013 | Ætlum okkur sigur – annað væri skandall Það var frekar þungt yfir fyrirliða íslenska landsliðsins handbolta í gær þegar hann var inntur eftir því hvernig liðið myndi takast á við næsta leik gegn Síle. Ísland mætir Síle kl. 14:45 í dag en Sílemenn komu flestum á óvart í gær þegar liðið stóð vel í sterku liði Makedóníu sem landaði frekar naumum sigri, 30-28. Guðjón Valur Sigurðsson var allt annað en ánægður með sitt framlag í 30-25 tapleiknum gegn Rússum. Og það tók hann um það bil tíu sekúndur að svara því sem hann var spurður um Síle-leikinn. 13.1.2013 09:53 HM 2013 | Leikurinn við Rússa greindur Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Rússlands á HM í handbolta í gær. 13.1.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta jafnteflið á HM á Spáni Afríkuþjóðirnar Alsír og Egyptaland gerðu 24-24 jafntefli í fyrsta leik dagsins í D-riðli á HM í handbolta á Spáni en þetta er fyrsta jafnteflið á mótinu og það kemur ekki fyrr en í 34. leiknum. 15.1.2013 17:29
Túnisbúar áfram á sigurbraut á HM á Spáni Túnisbúar fengu tvo slæma skelli á móti Íslandi í Laugardalshöllinni milli jóla og nýárs en þeir eru aftur á móti spútnikliðið á HM í handbolta á Spáni. Túnisliðið fylgdi eftir sigri á Þjóðverjum með því að vinna Svartfellinga í dag. 15.1.2013 16:54
HM 2013 | Rússar áttu ekki í vandræðum með Katar Rússar áttu ekki í teljandi vandræðum með að lands sigri gegn Katar í fyrsta leik dagsins í B-riðli heimsmeistaramótsins í Sevilla. Mikil harka einkenndi leikinn samt sem áður og leikmaður Rússa fékk rautt spjald snemma í fyrri hálfleik. Staðan var 16-13 fyrir Rússa í hálfleik en leikurinn endaði með sjö marka sigri Rússa, 29-22. 15.1.2013 16:04
Aron Kristjánsson: Helmingslíkur á sigri gegn Makedóníu Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta fór vel yfir áhersluatriðin gegn Makedóníu á síðustu æfingu liðsins í gær í Sevilla. Varnarleikurinn verður í aðalhlutverki hjá Íslendingum og skilaboðin eru einföld frá þjálfaranum – það á að berja á leikmönnum Makedóníu. 15.1.2013 13:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 19-23 Stórkostlegur varnarleikur lagði grunninn að 23-19 sigri Íslands í kvöld gegn Makedóníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik. Íslenski varnarmúrinn stóðst nánast allar atlögur Makedóníumanna sem áttu engin svör – og sérhæfðu varnarmennirnir Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson fögnuðu gríðarlega í hvert sinn sem þeir höfðu betur gegn ráðlausum Makedóníumönnum. 15.1.2013 12:45
Guðjón Valur: Makedóníumenn hafa verið smá basli í sínum leikjum "Makedóníumenn hafa verið smá basli í sínum leikjum en maður veit ekki hvort þeir hafa ekki verið nógu einbeittir. Þetta er lið sem við þekkjum vel og höfum leikið oft gegn þeim síðustu ár,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson en íslenska handboltalandsliðið mætir Makedóníu í þriðja leiknum í B-riðli heimsmeistaramótsins síðdegis í Sevilla á Spáni. 15.1.2013 11:15
Ernir í hópinn í stað Ólafs Guðmundssonar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, gerði eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun er hann tók Erni Hrafn Arnarson inn í hópinn í stað Ólafs Guðmundssonar. 15.1.2013 10:26
Stórleikur gegn Makedóníu í dag Það er stórleikur hjá strákunum okkar í dag er þeir mæta Makedóníu í lykilleik fyrir bæði lið sem mega ekki við því að tapa. 15.1.2013 08:00
Aron: Lofa því að spila betur í næstu leikjum Aron Pálmarsson ætlar sér stóra hluti með íslenska landsliðinu í næstu leikjum heimsmeistaramótsins í Sevilla. Aron, sem leikur með Kiel í Þýskalandi, er allt annað en sáttur við sitt framlag til liðsins í fyrstu tveimur leikjunum og lofar því að gera betur. 15.1.2013 07:30
Átti aldrei að rata í fjölmiðla Róbert Gunnarsson er margfaldur Evrópu-, heims- og Ólympíumeistari í upphitunarfótbolta. Lagði fram gríðarlega öfluga leikáætlun í Sevilla í gær. Línumaðurinn er á batavegi en óvissa er um framhaldið. 15.1.2013 07:00
Shundovski telur Íslendinga sigurstranglegri "Ég get ekki verið annað en ánægður með liðið eftir tvo sigurleiki, en Ísland er sigurstranglegra gegn okkur," sagði Zvonko Shundovski, þjálfari Makedóníuliðsins sem Ísland mætir í dag á HM. 15.1.2013 06:30
Ísland og Júgóslavíuþjóðirnar Íslenska handboltalandsliðið mætir Makedóníu á HM í handbolta í kvöld og af því tilefni hefur Fréttablaðið skoðað nánar gengi íslenska landsliðsins á móti ríkjum gömlu Júgóslavíu í keppnisleikjum erlendis. 15.1.2013 06:00
Ungverjar unnu 30 marka sigur Ungverjaland er með fullt hús eftir tvær umferðir í D-riðli á HM í handbolta á Spáni alveg eins og Spánn og Króatía en Ungverjar unnu 30 marka stórsigur á Áströlum, 43-13, í lokaleik dagsins. 14.1.2013 22:03
Pólverjar fengu bara fjórtán mörk á sig Pólverjar áttu ekki í miklum vandræðum með Sádí-Arabíu á HM í handbolta í kvöld en pólska liðið vann leikinn 28-14 og hefur þar með fullt hús í C-riðli eftir tvær fyrstu umferðirnar. 14.1.2013 21:02
Framkvæmdastjóri Füchse Berlin: Þjóverjar eiga að ráða Alfreð eða Dag Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, eru nú sterklega orðaðir við þýska landsliðið í handbolta en Bob Hanning, framkvæmdastjóri Füchse Berlin, sem bíður sig fram til varaformanns þýska handboltasambandsins, sagði í sportþætti á ZDF um helgina að þeir væru bestu kostir Þjóðverja i stöðunni enda álitnir tveir af bestu handknattleiksþjálfurum heims. 14.1.2013 20:40
Vignir: Erum með góða menn í öllum stöðum Vignir Svavarsson segir að vissulega hafi verið gott að ná sigri gegn Síle en hann segist ekki vera viss um hvort það breyti miklu fyrir Makedóníuleikinn. 14.1.2013 20:15
Þægilegt hjá Spánverjum á móti Egyptum Spánverjar unnu öruggan og þægilegan sigur á Egyptum, 29-24, í öðrum leik sínum á HM í handbolta á Spáni og hafa því fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar. Spánn og Króatía eru bæði með fjögur stig og Ungverjar bætast væntanlega í hópinn á eftir enda eiga þeir leik á móti Ástralíu seinna í kvöld. 14.1.2013 19:43
Serbar ekki í miklum vandræðum með Hvít-Rússa Serbar sýndu styrk sinn með sannfærandi sex marka sigri á Hvíta-Rússlandi, 34-28, í öðrum leik sínum í C-riðli á HM í handbolta á Spáni. Serbneska liðið vann níu marka sigur á Suður-Kóreu í fyrsta leik sínum á mótinu. 14.1.2013 18:34
Slóvenía og Króatía áfram með fullt hús eftir örugga sigra Slóvenía og Króatía unnu bæði leiki sína á HM í handbolta í dag og hafa þar með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar í sínum riðlum. Slóvenar unnu sjö marka sigur á Suður-Kóreubúum en Króatar unnu ellefu marka sigur á Alsír. 14.1.2013 17:23
Létt yfir strákunum í Sevilla - myndir Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu spila ekki á HM í handbolta í dag en notuðu hinsvegar daginn vel til þess að undirbúa sig fyrir mikilvægan leik á móti Makedóníu á morgun. 14.1.2013 16:30
HM 2013 | Anton og Hlynur í beinni Dómaraparið Anton Hlynur Pálsson og Hlynur Leifsson mun dæma leik Serba og Hvít-Rússa á HM í dag. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sport 3. 14.1.2013 16:01
Fotex Veszprem skoðar Anton Rúnarsson Anton Rúnarsson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, gæti verið á förum frá félaginu en hann fer til skoðunar hjá ungverska liðinu Fotex Veszprem síðar í mánuðinum. 14.1.2013 15:57
Guðjón Valur: Erfitt að eiga við Makedóna Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er brattur fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu á morgun. 14.1.2013 15:30
Ernir á leiðinni út | Róbert spilar líklega ekki á morgun Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur ákveðið að kalla á vinstri skyttuna Erni Hrafn Arnarson í íslenska landsliðshópinn. Ernir er á leiðinni til Spánar. 14.1.2013 14:22
Vignir: Ljósunum að kenna að ég klikka Vignir Svavarsson lék vel í 38-22 sigri Íslands gegn Síle, en varnartröllið skoraði alls 4 mörk úr alls 6 tilraunum – öll nema eitt úr hraðaupphlaupum. Vignir átti reyndar sendingu sem varð næstum því að marki en boltinn hafnaði í stönginni. "Þetta var sending – ekki skot, bara svo það sé á hreinu,“ sagði Vignir. 14.1.2013 08:00
Arnór Þór: Átti ekki von á því að byrja Arnór Þór Gunnarsson nýtti tækifærið vel í öruggum 38-22 sigri Íslands gegn Síle á HM í handbolta í gær. Strákarnir hristu af sér slenið eftir slæmt tap fyrir Rússlandi á laugardaginn en leikmenn fá frí í dag. 14.1.2013 06:00
HM 2013 | Sérfræðingarnir fóru yfir leikinn gegn Síle Ísland vann sextán marka sigur á Síle, 38-22, á HM í handbolta í dag. Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru yfir leikinn í dag. 13.1.2013 23:00
HM 2013 | Danir höfðu betur gegn Rússum Danir unnu í kvöld góðan sigur á Rússum, 31-27, í B-riðli HM í handbolta í kvöld. Danmörk er því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Sevilla. 13.1.2013 20:46
Frakkar fóru létt með Svartfellinga Svartfjallaland er enn án stiga á HM í handbolta en liðið steinlá fyrir heims- og Evrópumeisturum Frökkum í kvöld, 32-20. 13.1.2013 20:40
Ólafur: Heiður að fá að spila fyrir landsliðið "Það er heiður að fá að spila fyrir íslenska landsliðið og með leikmönnum á borð við Guðjón Val Sigurðsson. Við sem erum yngri þurfum að standa okkur í því hlutverki sem okkur er falið hverju sinni og mér fannst margt jákvætt í gangi í þessum leik,“ sagði Ólafur Gústafsson sem skoraði alls 4 mörk úr alls 7 skotum í 38-22 sigri Íslands gegn Síle í dag. 13.1.2013 18:58
Aron: Fagna hverju skoti sem ég næ að verja "Ég fagnaði hverju skoti sem ég náði að verja og þannig á það að vera. Ég fann að spennustigið var betra í þessum leik en gegn Rússum. Í þeim leik leið mér eins og skólastrák sem gæti ekki varið skot, þetta var mun betra í dag gegn Síle,“ sagði Aron Rafn Eðvarsson markvörður íslenska landsliðsins eftir 38-22 sigur liðsins á HM í dag. Aron lék í rúmlega 35 mínútur og varði hann alls 13 skot og þar af tvö vítaköst. 13.1.2013 18:43
HM 2013 | Makedónía líka í basli með Katar Makedónía vann í dag fjögurra marka sigur á Katar, 34-30, og eru því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í B-riðli á HM í handbolta. 13.1.2013 18:41
HM 2013 | Túnis vann Þýskaland Túnisar sýndu að frammistaðan gegn Frökkum á HM í handbolta í gær var engin tilviljun með frábærum sigri á Þýskalandi í A-riðli, 25-23. 13.1.2013 18:11
Stefán Rafn: Mér leið rosalega vel Stefán Rafn Sigurmannsson er ánægður með að hafa fengið að spila með Íslandi á stórmóti í handbolta. Hann skoraði fimm mörk í sextán marka sigri Íslands á Síle. 13.1.2013 17:16
Arnór Þór: Fékk fiðring í magann Arnór Þór Gunnarsson var markahæstu í íslenska liðinu gegn Síle í dag með sjö mörk. Ísland vann sautján marka sigur, 38-21. 13.1.2013 17:08
Argentína tapaði fyrir Brasilíu Argentínumenn náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Svartfjallalandi á HM í handbolta í gær því að þeir töpuðu fyrir Brasilíu, 24-20, í dag. 13.1.2013 16:57
Ásgeir Örn: Ég var mjög einbeittur í dag Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn besti maður íslenska liðsins af mótshöldurum á Spáni. Ísland vann í dag öruggan sigur á Síle. 13.1.2013 16:38
Aron: Gott að komast á blað Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Síle í dag. 13.1.2013 16:37
Róbert: Veit ekki hvort ég nái næsta leik Róbert Gunnarsson segir ómögulegt að spá fyrir um það hvort hann verði með Íslandi gegn Makedóníu á þriðjudaginn næstkomandi. 13.1.2013 14:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Síle - Ísland 22-38 Ísland vann öruggan sextán marka sigur á Síle á HM í handbolta. Eins og tölurnar bera með sér var sigurinn afar öruggur. 13.1.2013 13:25
HM 2013 | Róbert ekki með gegn Síle Það hefur nú verið staðfest að línumaðurinn Róbert Gunnarsson muni ekki spila með Íslandi gegn Síle á HM í handbolta í dag. 13.1.2013 11:42
HM 2013 | Aron: Gerum þær kröfur að vinna þetta lið "Við þurfum að koma okkur upp á hestinn að nýju og sýna okkar rétta andlit gegn Síle. Þeir léku vel gegn Makedóníu. Við erum búnir að kortleggja Síle og sáum nokkra leiki með þeim fyrir þetta mót, æfingaleik gegn Spáni m.a,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta í gær þegar hann var spurður um næstu mótherja Íslands á HM – lið Síle sem Ísland mætir kl. ,14:45 í dag í Sevilla á Spáni. 13.1.2013 10:14
HM 2013 | Óvíst hvort Róbert verði með gegn Síle Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, meiddist í baki í leiknum gegn Rússum í gær í Sevilla. Óvíst er með þátttöku Róberts í leiknum gegn Síle í dag, sem hefst kl. 14.45. Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins sagði í gær að sjúkrateymi íslenska landsliðsins myndi taka ákvörðun um framhaldið og það kæmi í ljós rétt fyrir leik í dag hvort Róbert yrði með. 13.1.2013 10:04
HM 2013 | Ætlum okkur sigur – annað væri skandall Það var frekar þungt yfir fyrirliða íslenska landsliðsins handbolta í gær þegar hann var inntur eftir því hvernig liðið myndi takast á við næsta leik gegn Síle. Ísland mætir Síle kl. 14:45 í dag en Sílemenn komu flestum á óvart í gær þegar liðið stóð vel í sterku liði Makedóníu sem landaði frekar naumum sigri, 30-28. Guðjón Valur Sigurðsson var allt annað en ánægður með sitt framlag í 30-25 tapleiknum gegn Rússum. Og það tók hann um það bil tíu sekúndur að svara því sem hann var spurður um Síle-leikinn. 13.1.2013 09:53
HM 2013 | Leikurinn við Rússa greindur Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Rússlands á HM í handbolta í gær. 13.1.2013 06:00