Handbolti

Guðjón Valur: Erfitt að eiga við Makedóna

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er brattur fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu á morgun.

"Það er mikill bolti í löndum frá gömlu Júgóslavíu. Það er mjög erfitt við þá að eiga. Við þurfum að vera mjög vakandi og að sama skapi halda áfram að bæta okkar leik," sagði Guðjón Valur Sigurðsson um Makedóníuleikinn sem fer fram á morgun.

"Við erum enn í baráttu um annað sætið í riðlinum. Það er ekki spurning."

Hægt er að sjá viðtal Arnars Björnssonar við Guðjón Val hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×