Fleiri fréttir

HM 2013: Ásgeir Örn ósáttur við sinn leik

"Það eru gríðarleg vonbrigði að hafa tapað þessum leik – við náðum fínum kafla eftir skelfilega byrjun. En síðan hrundi leikur okkar síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson landsliðsmaður eftir 30-25 tap Íslands gegn Rússum í fyrsta leiknum á HM á Spáni. Ásgeir Örn skoraði aðeins eitt mark í leiknum og hann var langt frá því að vera ánægður með sinn leik

Aron: Þurfum meiri fjölbreytni

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að það hafi ýmislegt komið til þegar að Ísland tapaði fyrir Rússlandi á HM á Spáni í dag.

Aron Rafn byrjar í íslenska markinu

Aron Rafn Eðvarðsson verður í byrjunarliði Íslands þegar strákarnir mæta Rússum í fyrsta leik sínum á HM í handbolta á Spáni.

HM 2013: Naumur sigur hjá Makedóníu gegn Síle

Makedónía og Síle opnuðu riðlakeppnina á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þar sem að Makedónía hafði betur 30-28 í hörkuleik. Íslendingar mæta Síle á morgun, sunnudag, en Rússar eru mótherjar Íslands í fyrsta leiknum sem hefst kl. 17 að íslenskum tíma.

Stjarnan hafði betur í Eyjum

Stjarnan vann góðan útisigur á ÍBV í N1-deild kvenna í dag, 25-22. Eyjamenn eru sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar með sautján stig.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rússland 25-30

Slæmur lokakafli varð íslenska landsliðinu að falli gegn Rússum í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Rússar lönduðu fimm marka sigri, 30-25, en Ísland var 19-16 yfir þegar tuttugu mínútur voru eftir. Íslenska liðið sýndi styrkleika sinn af og til í leiknum en sóknarleikur liðsins var ekki nógu vel útfærður – og of margir leikmenn léku undir getu.

HM 2013: Aron er varnarbuff

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, er bjartsýnn á að íslenska liðið nái að sýna hvað í því býr á HM á Spáni. Fyrsti leikur Íslands er í dag gegn Rússum og þrátt fyrir að mótherjarnir séu gríðarlega sterkir er Björgvin á þeirri skoðun að Ísland eigi góða möguleika.

HM 2013: Mikil endurnýjum hjá Rússum

Róbert Gunnarsson verður í lykilhluverki í sóknarleik íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni. Línumaðurinn, sem leikur með PSG í Frakklandi, er á meðal þeirra reyndustu í leikmannahóp Íslands og hann telur að mótherji Íslands í fyrsta leiknum verði hrikalega erfiður.

Aron hræðist ekki aukna pressu og ábyrgð

Aron Pálmarsson verður í risastóru hlutverki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu. Aron, sem nýverið var valinn Íþróttamaður ársins 2012, er ekki nema 22 ára gamall en hann vill sem minnst tala um aldur sinn.

Strákarnir eru tilbúnir

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er bjartsýnn fyrir frumraun liðsins gegn Rússum á HM í dag. Liðið er vel undirbúið og með áætlun sem á að geta gengið upp segir þjálfarinn.

Eftirminnilegustu sigrar Íslands á HM í handbolta

Íslenska handboltalandsliðið er að hefja keppni á sínu sautjánda heimsmeistaramóti. Strákarnir okkar eru búnir að spila hundrað leiki á HM og Fréttablaðið rifjar upp tíu eftirminnilegustu sigrana.

Stjörnurnar á HM á Spáni

Það má búast við mikilli sýningu frá bestu handboltamönnum heims á næstu vikum enda flestir mættir til Spánar til að keppa um heimsmeistaratitilinn. Fréttablaðið býst við miklu af þessum stjörnuleikmönnum.

Sex marka sigur hjá liði Óskars Bjarna

Stelpurnar hans Óskars Bjarna Óskarsson hjá Viborg voru í stuði í kvöld er þær lögðu HC Odense í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Eins og létt æfing hjá Spánverjum

Spánverjar unnu öruggan sigur, 27-14, á Alsír í opnunarleik HM í handbolta. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Spánverja í leiknum miklir.

HM 2013: Tilfinningin er góð og við erum vel undirbúnir

"Tilfinningin er góð. Við erum búnir að æfa vel og erum vel undirbúnir. Við höfum kortlagt rússneska liðið mjög vel. Og aðbúnaðurinn er góður. Við getum ekki annað en verið spenntir,“ sagði Vignir Svavarsson leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik við Vísi í Sevilla í dag. Vignir fær stórt hlutverk í vörn íslenska liðsins á HM og hann er tilbúinn í þann slag og telur sigurlíkurnar gegn Rússum í fyrsta leiknum á morgun vera ágætar.

HM 2013: Sverre er bjartsýnn á að vörnin verði í lagi gegn Rússum

Það mun mikið mæða á Sverre Jakobssyni í vörn íslenska liðsins en varnartröllið þarf að sýna styrk sinn án margra lykilmanna sem hafa staðið vaktina með honum í mörg ár. Sverre er nokkuð bjartsýnn á að íslenska liðið nái að stoppa í götin í varnarleiknum á heimsmeistaramótinu en Rússar eru fyrstu mótherjar Íslands í riðlakeppninni.

HM 2013: Ég á bestu árin eftir | Björgvin sáttur við nýja vinnustaðinn

"Forráðamenn liðsins höfðu strax samband við mig um leið og það var ljóst að ég yrði ekki áfram hjá Magdeburg. Þetta hefur ekki tekið langan tíma og ég er mjög ánægður með niðurstöðuna og þetta er spennandi verkefni,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í dag við Vísi í Sevilla. Björgvin hefur samið við þýska B-deildarfélagið Bergischer HC og mun hann leika með liðinu frá og með næsta tímabili.

Lærisveinar Patreks unnu Norðmenn

Austurríkismenn unnu góðan sigur á Noregi á æfingamóti sem hófst í Svíþjóð í gær. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska liðsins.

HM 2013: Myndasyrpa frá æfingu hjá Stákunum okkar í Sevilla

Íslenska landsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn í keppnishöllinni í Sevilla í morgun. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis tók þessar myndir af æfingunni. Fyrsti leikur Íslands er á morgun, laugardag, gegn Rússum og hefst hann kl. 17.00 að íslenskum tíma.

HM 2013: Reynsluboltarnir með yfirhöndina í fótboltakeppninni

Íslenska landsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn í keppnishöllinni í Sevilla í morgun en liðið kom til borgarinnar seint í gærkvöldi. Æfingin var snörp og markviss enda var hitastigið ekki hátt og halda þurfti hita á leikmönnum. Erlingur Richardsson, annar aðstoðarþjálfurum landsliðsins, stjórnaði upphitun áður en leikmenn fengu að spila fótbolta í stutta stund, ungir gegn gömlum, samkvæmt venju.

Björgvin Páll til Bergischer HC

Björgvin Páll Gústavsson mun í sumar ganga til liðs við þýska B-deildarfélagið Bergischer HC. Það kemur fram á vef félagsins í dag.

Andri mögulega á förum frá ÍBV

Andri Ólafsson hefur samkvæmt fréttavefnum Fótbolti.net fengið leyfi forráðamanna ÍBV til að ræða við önnur félög.

Hver stimplar sig inn á HM á Spáni?

Íslenska landsliðið þarf á "nýjum“ stjörnum að halda á HM í handbolta á Spáni til að fylla í stór skörð en strákarnir okkar mæta Rússum í fyrsta leik í Sevilla á morgun.

Danir hvíla Hansen

Danir spila sinn fyrsta leik á HM á morgun rétt eins og Ísland en þjóðirnar eru saman í B-riðli keppninnar.

Spánverjar vilja fá gull

Heimsmeistaramótið hefst klukkan 18.00 í kvöld. Heimamenn, Spánverjar, taka þá á móti Alsír í Madríd. Spánverjar eru með geysisterkt lið og eru sigurstranglegastir hjá veðbankanum Betfair. Frakkar og Króatar koma þar á eftir og loks Danir.

Sjöstrand á að taka við Omeyer hjá Kiel

Svíinn Johan Sjöstrand mun í sumar ganga til liðs við þýska stórliðið Kiel. Hann er 25 ára landsliðsmarkvörður sem er ætlað að fylla í skarð Frakkans Thierry Omeyer.

Brand hefur trú á sínum mönnum

Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, útilokar ekki að sitt gamla lið komist alla leið í úrslitaleikinn á HM á Spáni.

Samkeppni í markinu

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari vill ekki gefa það út hver sé markvörður númer eitt í landsliðinu en Björgvin Páll hefur verið aðalmarkvörður undanfarin ár. Aron segir að það eigi að vera mikil samkeppni um markvarðarstöðuna.

Ætla að standa mig vel

Hinn 23 ára gamli markvörður Hauka, Aron Rafn Eðvarðsson, var valinn fram yfir Hreiðar Levý Guðmundsson er lokahópur Íslands fyrir HM var tilkynntur í gær. Þetta verður í annað sinn sem Aron Rafn fer á stórmót en hann fékk aðeins að spreyta sig á EM í Serbíu fyrir ári. Aron Rafn stóð sig frábærlega í leiknum gegn Svíum á þriðjudag og sú frammistaða fleytti honum til Spánar.

Einum sigri frá einstakri byrjun

Aroni Kristjánssyni tókst ekki að bæta met þeirra Jóhanns Inga Gunnarssonar og Karls G. Benediktssonar þegar íslenska landsliðið tapaði fyrir Svíum. Þeir þrír eiga því allir metið saman yfir bestu byrjun landsliðsþjálfara frá upphafi.

Aron aðeins marki frá meti Ólafs

Aron Pálmarsson, nýkrýndur íþróttamaður ársins, skoraði níu mörk í fyrsta landsleik eftir kjörið og aðeins einn handboltamaður hefur gert betur.

Sjá næstu 50 fréttir