Handbolti

Strákarnir vonandi búnir að taka út tapleikinn - myndasyrpa

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Lars Kaufmann fer hér framhjá Ingimundi Ingimundarsyni og Ólafi Stefánssyni.
Lars Kaufmann fer hér framhjá Ingimundi Ingimundarsyni og Ólafi Stefánssyni. Mynd/Valli
Íslenska handboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik á HM í handbolta í Svíþjóð þegar Þjóðverjar unnu íslenska liðið 27-24 í fyrsta leik liðanna í milliriðli í gær. Íslenska liðið komst í 2-0 en eftir það voru Þjóðverjarnir alltaf skrefinu á undan.

Íslenska liðið hefur aldrei farið svona langt inn í HM án þess að tapa nú er bara að vona að strákarnir okkar séu búnir að taka út tapleikinn því framundan eru svakalegir leikir á móti Spánverjum og Frökkum.

Íslensku strákarnir reyndu að vinna sig inn í leikinn og náðu að jafna leikinn í 18-18 þegar 11 og hálf mínúta var búin af seinni en þá slitu Þjóðverjar sig frá þeim á ný og tryggðu sér í raun sigurinn með því að loka á íslensku sóknina í rúmlega tólf mínútur um miðjan hálfleikinn.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í Jönköping í gærkvöldi. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.





Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×