Fleiri fréttir

Leik Everton og Leicester frestað í annað sinn

Leik Everton og Leicester sem átti að fara fram næstkomandi þriðjudag hefur verið frestað að beiðni Leicester þar sem liðið hefur ekki nógu marga leikmenn til að taka þátt í leiknum.

Arsenal úr leik eftir tap gegn B-deildarliði Nottingham Forest

B-deildarlið Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og sló Arsenal úr leik í þriðju umferð FA bikarsins í kvöld. Arsenal er sigursælasta liðið í sögu FA bikarsins, en eru nú úr leik eftir 1-0 tap á City Ground vellinum í Nottingham.

Liverpool áfram í bikarnum eftir stórsigur

Liverpool er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir þægilegan 4-1 sigur á Shrewsbury. Neðrideildarliðið skoraði fyrsta mark leiksins en svo steig Liverpool á bensíngjöfina og vann sannfærandi sigur.

Hrósar Cole Palmer í hástert og líkir honum við Phil Foden

Hinn 19 ára Cole Palmer skoraði fjórða mark Manchester City í öruggum 4-1 sigri gegn Swindon í FA bikarnum í gær og Rodolfo Borrell, aðstoðarþjálfari liðsins, segir að leikmaðurinn hafi hæfileikana til að feta í fótspor Phil Foden.

Antonio framlengir við West Ham

Jamaíski framherjinn Michail Antonio skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Antonio verður því hjá félaginu til 2024.

Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs.

Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju

Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn.

Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga

Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma.

Stjóri Jóhanns smitaðist

Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur greinst með kórónuveirusmit.

Guardiola með veiruna

Pep Guardiola mun ekki getað stýrt liði Manchester City í enska bikarnum um helgina þar sem hann er kominn með kórónuveiruna.

Leik Arsenal og Liverpool frestað

Beiðni Liverpool um að fresta fyrri leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins hefur verið samþykkt. Leikurinn átti að fara fram á Emirates annað kvöld.

Liverpool biður um frestun

Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram.

Sjá næstu 50 fréttir