Fleiri fréttir

Sjö mánaða samninga­við­ræður engu skilað

Hinn virti fréttamaður Fabrizio Romano, sem er oftar en ekki einna fyrstur með fréttir af félagaskiptum leikmanna, er ekki með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool hvað varðar Gini Wijnaldum.

Skoraði yfir allan völlinn

Markvörður Newport County komst í fréttirnar eftir magnað mark sitt á móti Cheltenham Town.

„Stór mistök að fara frá Everton“

Bjarni Þór Viðarsson segir að það hafi verið mistök hjá sér að fara frá Everton 2008. Hann var í viðtali í leikskrá Everton á dögunum þar sem hann ræddi meðal annars um tíma sinn hjá félaginu og vonbrigðin að hafa ekki náð að spila með félögum sínum úr gullkynslóðinni svokölluðu í A-landsliðinu.

Moyes hafði betur gegn Stóra Sam

Skólastjórar gamla skólans – David Moyes og Sam Allardyce – mættust með lið sín West Ham United og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fór það svo að West Ham hafði betur, 2-1.

Roy Keane segir að Liverpool sé búið að missa neistann

Liverpool tókst ekki að vinna Manchester United á heimavelli sínum í gær og er því áfram þremur stigum á eftir erkifjendum sínum. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar.

Markalaust á Anfield

Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust.

Tottenham ekki í vandræðum með botnliðið

Tottenham átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar þegar Sheffield United fékk lærisveina Jose Mourinho í heimsókn á Bramall Lane í dag.

Maddison kippti Dýrlingunum niður á jörðina

Southampton eygði þess von að fylgja eftir fræknum sigri á Liverpool með því að leggja Leicester að velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og jafna þar með Leicester að stigum.

Marka­súpa í fyrsta sigur­leik Stóra Sam með WBA

Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé.

Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun.

Sol­skjær segir það ó­vænt vinni United á Anfi­eld

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun.

Rashford segir Mourinho hafa kennt sér að fá víti

Umræða um vítaspyrnur er óhjákvæmileg í aðdraganda stórleiks Liverpool og Manchester United á sunnudaginn – liðanna sem nú eru efst í ensku úrvalsdeildinni. Marcus Rashford segir Jose Mourinho hafa hjálpað sér að fá oftar víti.

„Liverpool menn verða stressaðir“

Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri.

Markalaust í Lundúnum

Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham missteig sig gegn nýliðunum

Tottenham og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í leik sem átti að fara að fara fram milli jóla og nýárs en var frestað vegna kórónuveirusmita hjá Fulham.

City marði Brighton

Manchester City er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Man. United og á leik til góða, en City vann 1-0 sigur á Brighton í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir