Fleiri fréttir

Gylfi upp á jökli í sumarfríinu

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli.

Chelsea gæti óvænt keypt Stones

Chelsea þarf að styrkja vörnina fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk á sig 54 mörk á síðasta tímabili. Samkvæmt breska blaðinu Mirror gæti liðið endað á að kaupa John Stones frá Manchester City.

City búið að finna arftaka Silva?

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur City augastað á Houssem Aouar, leikmanni Lyon, til að fylla skarð Silva. Aouar er 22 ára gamall og lykilmaður í liði Lyon sem sló Juventus úr leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

David Silva líklega til Lazio

David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar.

Ekki lengur fimm skiptingar

Meirihluti félaganna í ensku úrvalsdeildinni var mótfallinn því að leyfa áfram fimm skiptingar í leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir