Fleiri fréttir

Leroy Sane sleit krossband á móti Liverpool

Manchester City hefur staðfest það að þýski landsliðsmaðurinn Leroy Sane hafi slitið krossband í leiknum á móti Liverpool þegar liðin léku um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn var.

Carroll kominn aftur heim

Andy Carroll hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle United, félagið þar sem hann hóf ferilinn.

Tottenham kaupir Sessegnon

Ryan Sessegonon er genginn í raðir Tottenham. Hann skrifaði undir langtíma samning við félagið.

Welbeck til Watford

Enski landsliðsframherjinn er búinn að finna sér nýtt félag.

Guardiola heldur áfram að sanka að sér titlum á Englandi

Manchester City vann sinn sjöunda titil undir stjórn Pep Guardiola þegar ensku meistararnir unnu Samfélagsskjöldinn gegn Liverpool um helgina. Liðin tvö voru í sérflokki í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur og virðast ekki ætla að slá af.

Pogba á forsíðu AS í morgun: „Þegiðu og spilaðu“

Paul Pogba er enn leikmaður Manchester United og fyrsti leikur liðsins er á móti Chelsea um næstu helgi. Solskjær heldur því statt og stöðugt fram að Pogba sé ekki á förum frá Old Trafford en umboðsmaður Pogba er ekki búinn að gefast upp.

Sjá næstu 50 fréttir