Fleiri fréttir Redknapp bíður eftir rétta starfinu Lífið lék við knattspyrnustjórann Harry Redknapp síðasta vetur. Hann var á flugi með Tottenham og sterklega orðaður við enska landsliðið. Í dag hefur hann ekkert að gera. 12.9.2012 20:30 Tilboð á leiðinni frá Juventus í Walcott Ítölsku meistararnir í Juventus eru enn að skoða Theo Walcott, leikmann Arsenal, og er talið líklegt að félagið geri 10 milljón punda tilboð í leikmanninn í janúar. 12.9.2012 19:30 Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 12.9.2012 13:07 Van Persie fór meiddur af velli í gær Sir Alex Ferguson og aðrir hjá Man. Utd bíða nú spenntir eftir því að fá frekari fréttir af Hollendingnum Robin van Persie sem fór meiddur af velli í landsleik í gær. 12.9.2012 09:14 Benitez: Ég var bankastjóri en ekki knattspyrnustjóri Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, virðist enn vera sár út í eigendur Liverpool - Tom Hicks og George Gillett - sem ráku hann úr starfi á sínum tíma. Hann sendir þeim tóninn í nýrri bók sinni sem heitir "Champions League Dreams." 11.9.2012 15:15 Barton: Apinn í mér tók yfir Joey Barton er enn að tala um uppákomuna ótrúlegu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Þá missti hann algjörlega stjórn á sér í leik gegn Man. City og var í kjölfarið dæmdur í 12 leikja bann. 11.9.2012 11:30 Ferguson hefur ekki lengur trú á Anderson Fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sé búinn að missa trúna og þolinmæðina gagnvart brasilíska miðjumanninum Anderson. Hann sé því til í að selja hann. 11.9.2012 13:45 Man. City býður Silva gull og græna skóga Spænski landsliðsmaðurinn David Silva er í samningaviðræðum við Man. City þessa dagana. Félagið vill endilega gera nýjan, langtímasamning við leikmanninn. 10.9.2012 21:45 Solbakken um Björn Bergmann: Virðist alltaf meiðast í sófanum Stale Solbakken, stjóri Wolves, hefur eins og landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck lítið getað notað Björn Bergmann Sigurðarson á tímabilinu en þessi stórefnilegi íslenski framherji er búinn að vera mikið meiddur. Björn Bergmann hefur sem dæmi ekki enn náð að spila landsleik fyrir Lagerbäck þótt að Svíinn hafi verið duglegur að velja hann í landsliðshópana sína. 10.9.2012 19:30 Benitez hissa á því að heyra ekkert frá Anfield Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez viðurkennir að hafa beðið við símann í sumar eftir að ljóst varð að Kenny Dalglish yrði ekki áfam með Liverpool. Benitez átti von á símtali frá Anfield. 10.9.2012 14:00 Spurs ekki búið að gefast upp á Moutinho Þó svo forráðamenn Tottenham séu ósáttir við kollega sína hjá Porto vegna þess að salan á Moutinho gekk ekki í gegn í síðasta mánuði hafa þeir ekki gefist upp á leikmanninum. 10.9.2012 12:30 Lloris ætlar að funda með Villas-Boas Franski landsliðsmarkvörðurinn Hugo Lloris er nýkominn til Tottenham og þegar hefur verið mikið drama í kringum hann þar sem ekki er útlit fyrir að hann verði markvörður númer eitt hjá félaginu. Ekki strax í það minnsta. 10.9.2012 10:15 Lampard: Stoltur af því að spila fyrir England Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist aldrei hafa íhugað að leggja landsliðsskóna á hilluna í sumar og er ánægður að hafa ákveðið að halda áfram með landsliðinu. 10.9.2012 09:30 Petrov: Erfitt en á réttri leið Búlgarinn Stiliyan Petrov hefur tjáð sig um veikindi sín í fyrsta sinn síðan greint var frá því að hann væri að hafa betur í baráttu sinni við hvítblæði. 9.9.2012 21:30 Crouch: Ég og Owen eigum enn erindi í enska landsliðið Peter Crouch segist spenntur fyrir þeirri tilhugsun að fá að spila með Michael Owen hjá Stoke. Hann segir að þeir eigi báðir enn erindi í enska landsliðið. 9.9.2012 20:00 England og Jamaíka bítast um Sterling Theodore Whitmore, landsliðsþjálfari Jamaíku, segist nú bíða þess að táningurinn Raheem Sterling taki ákvörðun um hvaða landsliði hann vilji spila með í framtíðinni. 9.9.2012 19:15 Bellamy enn í sárum eftir fráfall Speed Craig Bellamy hefur greint frá því að hann eigi afar erfitt uppdráttar eftir fráfall Gary Speed á síðasta ári og að það hafi til að mynda valdið erfiðleikum í hjónabandi sínu. 9.9.2012 16:45 Rooney: Ronaldo elskar sína eigin spegilmynd Wayne Rooney segir í bók sinni að hann hafi aldrei hitt knattspyrnumann sem hafi meira sjálfstraust en Cristiano Ronaldo. 9.9.2012 13:30 Fellaini vill losna frá Everton Miðvallarleikmaðurinn Marouane Fellaini segir að núverandi tímabil verði eitt sitt síðasta hjá Everton. 9.9.2012 12:45 Ferguson sagður vilja kaupa Ronaldo Sunday Mirror greinir frá því í morgun að Sir Alex Ferguson ætli að leita eftir stuðningi stjórnar Manchester United um að kaupa Portúgalann Cristiano Ronaldo sem félagið seldi til Real Madrid á 80 milljónir punda fyrir þremur árum. 9.9.2012 12:15 Rooney: Munaði litlu að slagæð hefði farið í sundur Wayne Rooney segir að meiðslin sem hann varð fyrir í leik Manchester United gegn Fulham fyrir tveimur vikum síðan hefðu getað orðið mun verri en raunin varð. 9.9.2012 09:00 Rotherham steinlá án Kára Þrátt fyrir að nú sé landsleikjafrí í sterkustu deildum Evrópu var spilað í ensku D-deildinni í dag. Rotherham, lið Kára Árnasonar, fékk á sig sex mörk í hans fjarveru. 8.9.2012 21:15 Phil Jones frá í tvo mánuði Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður enn lengur frá keppni eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. 8.9.2012 16:45 Nani fór fram á of há laun Forráðamenn rússneska félagsins Zenit í St. Pétursborg segja að of háar launakröfur hafi verið ástæðan fyrir því að félagið festi ekki kaup á Nani, leikmanni Manchester United. 7.9.2012 15:30 Gerrard hvetur til stillingar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það sé engin ástæða til örvæntingar þrátt fyrir slæma byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.9.2012 14:15 Rooney: Þetta voru mín stærstu mistök Wayne Rooney sér mikið eftir því að hafa farið fram á félagaskipti frá Manchester United fyrir tveimur árum síðan. 7.9.2012 13:00 Podolski ánægður með samstarfið við Cazorla Þýski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Lukas Podolski, segist virkilega njóta þess að spila með spænska landsliðsmanninum Santi Cazorla. Hann hefur mikla trú á þeirra samstarfi í vetur. 6.9.2012 21:15 Baines segist aldrei hafa heyrt frá Man. Utd Þó svo bakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton hafi verið þráfaldlega orðaður við Man. Utd í allt sumar þá segist hann ekkert hafa heyrt frá United. 6.9.2012 18:15 Paolo Di Canio: Kennir varamanni algjörlega um tap Swindon í gær Paolo Di Canio, stjóri enska c-deildarliðsins Swindon Town, horfði upp á sína menn detta út úr Málningarbikarnum, Johnstone's Paint Trophy, í gær en liðið tapaði þá 0-1 á móti Oxford United á útivelli. 6.9.2012 17:45 Del Piero hafnaði Liverpool vegna Heysel-harmleiksins Alessandro Del Piero gerði í gær samning við ástralska félagið Sydney FC en áður en þessi Juventus-goðsögn ákvað að skella sér hinum megin á hnöttinn til þess að spila fótbolta reyndi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, að fá hann á Anfield. 6.9.2012 14:15 Fiorentina heimtar að Berbatov borgi fyrir flugmiðana Forráðamenn Fiorentina eru enn reiðir Búlgaranum Dimitar Berbatov fyrir að svíkja þá í síðustu viku en þeir gripu í tómt þegar þeir ætluðu að taka á móti Berbatov á flugvellinum í Flórens. 6.9.2012 12:45 Sagna efins um leikmannastefnu Arsenal Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir það óhjákvæmilegt að velta fyrir sér málunum þegar félagið ákveður að selja tvo bestu leikmenn síðasta tímabils. 6.9.2012 10:45 Íkorni var næstum því búinn að drepa stjóra Scunthorpe Það verður seint sagt að lífið leiki við Alan Knill, stjóra Scunthorpe. Liðið hans er búið að tapa sex leikjum í röð og svo var íkorni næstum því búinn að drepa hann. 5.9.2012 23:30 Angelo Henriquez til United Manchester United hefur gengið frá kaupum á átján ára framherja frá Síle. Sá heitir Angelo Henriquez og kemur frá Universidad de Chile. 5.9.2012 17:30 Tevez: Deilan við Mancini reyndist blessun Carlos Tevez segir að sé líði vel og í fyrsta sinn í langan tíma hafi hann löngun til að spila vel fyrir félag sitt og vinna titla. 5.9.2012 16:00 Rodgers segir að Cole sé á batavegi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Joe Cole sé allur að koma til eftir að hafa meiðst í leik með liðinu. 5.9.2012 15:30 Carroll snýr mögulega aftur til Liverpool í janúar Enska götublaðið The Sun fullyrðir að Andy Carroll hafi krafist þess að setja klásúlu í lánssamning Liverpool við West Ham um að hann gæti snúð til baka til fyrrnefnda félagsins strax í janúar. 5.9.2012 14:15 Bertrand fékk nýjan samning hjá Chelsea Ryan Bertrand hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Chelsea en hann er 23 ára gamall. 5.9.2012 13:00 Augnaðgerð Balotelli heppnaðist vel Mario Balotelli gekkst nýverið undir aðgerð á auga í Brescia, heimabæ sínum á Ítalíu. Hún mun hafa heppnast vel. 5.9.2012 11:30 Rooney viðurkennir að hann hafi fitnað í sumar Wayne Rooney viðurkenndi að hann hafi verið rúmum þremur kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Manchester United í sumar. 5.9.2012 10:15 Bolt spilar mögulega með United gegn Real Madrid Sir Alex Ferguson segir það vel mögulegt að spretthlauparinn Usain Bolt muni spila í góðgerðarleik með Manchester United gegn Real Madrid á næsta ári. 5.9.2012 09:00 Demba Ba má ekki keyra bíl næstu sex mánuði Demba Ba, framherji Newcastle United, er þekktur fyrir mikinn hraða inn á vellinum en hann vill greinilega líka fara hratt yfir utan vallar. Ba er nú búinn að missa bílprófið sitt eftir að hafa verið tekinn tvisvar sinnum fyrir of hraðann akstur. 4.9.2012 22:45 Tevez: Ég hafði gott af deilunum við Mancini Carlos Tevez telur að deilur hans við stjórann Roberto Mancini á síðasta tímabili komi til með að hjálpa honum á þessu tímabili. Tevez er búinn að skora 3 mörk og leggja upp önnur þrjú í fyrstu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 4.9.2012 19:00 Zola: Hazard hefur þetta allt saman Chelsea-goðsögnin Gianfranco Zola er sannfærður um að Belginn Eden Hazard geti orðið einn af bestu leikmönnunum í sögu félagsins. Hazard hefur skorað eitt mark og lagt upp önnur sex í fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 4.9.2012 18:15 Owen búinn að semja við Stoke Ekkert verður af því að Michael Owen gangi í raðir Liverpool því hann er búinn að skrifa undir samning við Stoke City. 4.9.2012 17:22 Sjá næstu 50 fréttir
Redknapp bíður eftir rétta starfinu Lífið lék við knattspyrnustjórann Harry Redknapp síðasta vetur. Hann var á flugi með Tottenham og sterklega orðaður við enska landsliðið. Í dag hefur hann ekkert að gera. 12.9.2012 20:30
Tilboð á leiðinni frá Juventus í Walcott Ítölsku meistararnir í Juventus eru enn að skoða Theo Walcott, leikmann Arsenal, og er talið líklegt að félagið geri 10 milljón punda tilboð í leikmanninn í janúar. 12.9.2012 19:30
Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. 12.9.2012 13:07
Van Persie fór meiddur af velli í gær Sir Alex Ferguson og aðrir hjá Man. Utd bíða nú spenntir eftir því að fá frekari fréttir af Hollendingnum Robin van Persie sem fór meiddur af velli í landsleik í gær. 12.9.2012 09:14
Benitez: Ég var bankastjóri en ekki knattspyrnustjóri Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, virðist enn vera sár út í eigendur Liverpool - Tom Hicks og George Gillett - sem ráku hann úr starfi á sínum tíma. Hann sendir þeim tóninn í nýrri bók sinni sem heitir "Champions League Dreams." 11.9.2012 15:15
Barton: Apinn í mér tók yfir Joey Barton er enn að tala um uppákomuna ótrúlegu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Þá missti hann algjörlega stjórn á sér í leik gegn Man. City og var í kjölfarið dæmdur í 12 leikja bann. 11.9.2012 11:30
Ferguson hefur ekki lengur trú á Anderson Fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sé búinn að missa trúna og þolinmæðina gagnvart brasilíska miðjumanninum Anderson. Hann sé því til í að selja hann. 11.9.2012 13:45
Man. City býður Silva gull og græna skóga Spænski landsliðsmaðurinn David Silva er í samningaviðræðum við Man. City þessa dagana. Félagið vill endilega gera nýjan, langtímasamning við leikmanninn. 10.9.2012 21:45
Solbakken um Björn Bergmann: Virðist alltaf meiðast í sófanum Stale Solbakken, stjóri Wolves, hefur eins og landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck lítið getað notað Björn Bergmann Sigurðarson á tímabilinu en þessi stórefnilegi íslenski framherji er búinn að vera mikið meiddur. Björn Bergmann hefur sem dæmi ekki enn náð að spila landsleik fyrir Lagerbäck þótt að Svíinn hafi verið duglegur að velja hann í landsliðshópana sína. 10.9.2012 19:30
Benitez hissa á því að heyra ekkert frá Anfield Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez viðurkennir að hafa beðið við símann í sumar eftir að ljóst varð að Kenny Dalglish yrði ekki áfam með Liverpool. Benitez átti von á símtali frá Anfield. 10.9.2012 14:00
Spurs ekki búið að gefast upp á Moutinho Þó svo forráðamenn Tottenham séu ósáttir við kollega sína hjá Porto vegna þess að salan á Moutinho gekk ekki í gegn í síðasta mánuði hafa þeir ekki gefist upp á leikmanninum. 10.9.2012 12:30
Lloris ætlar að funda með Villas-Boas Franski landsliðsmarkvörðurinn Hugo Lloris er nýkominn til Tottenham og þegar hefur verið mikið drama í kringum hann þar sem ekki er útlit fyrir að hann verði markvörður númer eitt hjá félaginu. Ekki strax í það minnsta. 10.9.2012 10:15
Lampard: Stoltur af því að spila fyrir England Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist aldrei hafa íhugað að leggja landsliðsskóna á hilluna í sumar og er ánægður að hafa ákveðið að halda áfram með landsliðinu. 10.9.2012 09:30
Petrov: Erfitt en á réttri leið Búlgarinn Stiliyan Petrov hefur tjáð sig um veikindi sín í fyrsta sinn síðan greint var frá því að hann væri að hafa betur í baráttu sinni við hvítblæði. 9.9.2012 21:30
Crouch: Ég og Owen eigum enn erindi í enska landsliðið Peter Crouch segist spenntur fyrir þeirri tilhugsun að fá að spila með Michael Owen hjá Stoke. Hann segir að þeir eigi báðir enn erindi í enska landsliðið. 9.9.2012 20:00
England og Jamaíka bítast um Sterling Theodore Whitmore, landsliðsþjálfari Jamaíku, segist nú bíða þess að táningurinn Raheem Sterling taki ákvörðun um hvaða landsliði hann vilji spila með í framtíðinni. 9.9.2012 19:15
Bellamy enn í sárum eftir fráfall Speed Craig Bellamy hefur greint frá því að hann eigi afar erfitt uppdráttar eftir fráfall Gary Speed á síðasta ári og að það hafi til að mynda valdið erfiðleikum í hjónabandi sínu. 9.9.2012 16:45
Rooney: Ronaldo elskar sína eigin spegilmynd Wayne Rooney segir í bók sinni að hann hafi aldrei hitt knattspyrnumann sem hafi meira sjálfstraust en Cristiano Ronaldo. 9.9.2012 13:30
Fellaini vill losna frá Everton Miðvallarleikmaðurinn Marouane Fellaini segir að núverandi tímabil verði eitt sitt síðasta hjá Everton. 9.9.2012 12:45
Ferguson sagður vilja kaupa Ronaldo Sunday Mirror greinir frá því í morgun að Sir Alex Ferguson ætli að leita eftir stuðningi stjórnar Manchester United um að kaupa Portúgalann Cristiano Ronaldo sem félagið seldi til Real Madrid á 80 milljónir punda fyrir þremur árum. 9.9.2012 12:15
Rooney: Munaði litlu að slagæð hefði farið í sundur Wayne Rooney segir að meiðslin sem hann varð fyrir í leik Manchester United gegn Fulham fyrir tveimur vikum síðan hefðu getað orðið mun verri en raunin varð. 9.9.2012 09:00
Rotherham steinlá án Kára Þrátt fyrir að nú sé landsleikjafrí í sterkustu deildum Evrópu var spilað í ensku D-deildinni í dag. Rotherham, lið Kára Árnasonar, fékk á sig sex mörk í hans fjarveru. 8.9.2012 21:15
Phil Jones frá í tvo mánuði Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður enn lengur frá keppni eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. 8.9.2012 16:45
Nani fór fram á of há laun Forráðamenn rússneska félagsins Zenit í St. Pétursborg segja að of háar launakröfur hafi verið ástæðan fyrir því að félagið festi ekki kaup á Nani, leikmanni Manchester United. 7.9.2012 15:30
Gerrard hvetur til stillingar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það sé engin ástæða til örvæntingar þrátt fyrir slæma byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.9.2012 14:15
Rooney: Þetta voru mín stærstu mistök Wayne Rooney sér mikið eftir því að hafa farið fram á félagaskipti frá Manchester United fyrir tveimur árum síðan. 7.9.2012 13:00
Podolski ánægður með samstarfið við Cazorla Þýski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Lukas Podolski, segist virkilega njóta þess að spila með spænska landsliðsmanninum Santi Cazorla. Hann hefur mikla trú á þeirra samstarfi í vetur. 6.9.2012 21:15
Baines segist aldrei hafa heyrt frá Man. Utd Þó svo bakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton hafi verið þráfaldlega orðaður við Man. Utd í allt sumar þá segist hann ekkert hafa heyrt frá United. 6.9.2012 18:15
Paolo Di Canio: Kennir varamanni algjörlega um tap Swindon í gær Paolo Di Canio, stjóri enska c-deildarliðsins Swindon Town, horfði upp á sína menn detta út úr Málningarbikarnum, Johnstone's Paint Trophy, í gær en liðið tapaði þá 0-1 á móti Oxford United á útivelli. 6.9.2012 17:45
Del Piero hafnaði Liverpool vegna Heysel-harmleiksins Alessandro Del Piero gerði í gær samning við ástralska félagið Sydney FC en áður en þessi Juventus-goðsögn ákvað að skella sér hinum megin á hnöttinn til þess að spila fótbolta reyndi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, að fá hann á Anfield. 6.9.2012 14:15
Fiorentina heimtar að Berbatov borgi fyrir flugmiðana Forráðamenn Fiorentina eru enn reiðir Búlgaranum Dimitar Berbatov fyrir að svíkja þá í síðustu viku en þeir gripu í tómt þegar þeir ætluðu að taka á móti Berbatov á flugvellinum í Flórens. 6.9.2012 12:45
Sagna efins um leikmannastefnu Arsenal Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir það óhjákvæmilegt að velta fyrir sér málunum þegar félagið ákveður að selja tvo bestu leikmenn síðasta tímabils. 6.9.2012 10:45
Íkorni var næstum því búinn að drepa stjóra Scunthorpe Það verður seint sagt að lífið leiki við Alan Knill, stjóra Scunthorpe. Liðið hans er búið að tapa sex leikjum í röð og svo var íkorni næstum því búinn að drepa hann. 5.9.2012 23:30
Angelo Henriquez til United Manchester United hefur gengið frá kaupum á átján ára framherja frá Síle. Sá heitir Angelo Henriquez og kemur frá Universidad de Chile. 5.9.2012 17:30
Tevez: Deilan við Mancini reyndist blessun Carlos Tevez segir að sé líði vel og í fyrsta sinn í langan tíma hafi hann löngun til að spila vel fyrir félag sitt og vinna titla. 5.9.2012 16:00
Rodgers segir að Cole sé á batavegi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Joe Cole sé allur að koma til eftir að hafa meiðst í leik með liðinu. 5.9.2012 15:30
Carroll snýr mögulega aftur til Liverpool í janúar Enska götublaðið The Sun fullyrðir að Andy Carroll hafi krafist þess að setja klásúlu í lánssamning Liverpool við West Ham um að hann gæti snúð til baka til fyrrnefnda félagsins strax í janúar. 5.9.2012 14:15
Bertrand fékk nýjan samning hjá Chelsea Ryan Bertrand hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Chelsea en hann er 23 ára gamall. 5.9.2012 13:00
Augnaðgerð Balotelli heppnaðist vel Mario Balotelli gekkst nýverið undir aðgerð á auga í Brescia, heimabæ sínum á Ítalíu. Hún mun hafa heppnast vel. 5.9.2012 11:30
Rooney viðurkennir að hann hafi fitnað í sumar Wayne Rooney viðurkenndi að hann hafi verið rúmum þremur kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Manchester United í sumar. 5.9.2012 10:15
Bolt spilar mögulega með United gegn Real Madrid Sir Alex Ferguson segir það vel mögulegt að spretthlauparinn Usain Bolt muni spila í góðgerðarleik með Manchester United gegn Real Madrid á næsta ári. 5.9.2012 09:00
Demba Ba má ekki keyra bíl næstu sex mánuði Demba Ba, framherji Newcastle United, er þekktur fyrir mikinn hraða inn á vellinum en hann vill greinilega líka fara hratt yfir utan vallar. Ba er nú búinn að missa bílprófið sitt eftir að hafa verið tekinn tvisvar sinnum fyrir of hraðann akstur. 4.9.2012 22:45
Tevez: Ég hafði gott af deilunum við Mancini Carlos Tevez telur að deilur hans við stjórann Roberto Mancini á síðasta tímabili komi til með að hjálpa honum á þessu tímabili. Tevez er búinn að skora 3 mörk og leggja upp önnur þrjú í fyrstu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. 4.9.2012 19:00
Zola: Hazard hefur þetta allt saman Chelsea-goðsögnin Gianfranco Zola er sannfærður um að Belginn Eden Hazard geti orðið einn af bestu leikmönnunum í sögu félagsins. Hazard hefur skorað eitt mark og lagt upp önnur sex í fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 4.9.2012 18:15
Owen búinn að semja við Stoke Ekkert verður af því að Michael Owen gangi í raðir Liverpool því hann er búinn að skrifa undir samning við Stoke City. 4.9.2012 17:22