Fleiri fréttir Aron spilaði í sigri Aron Einar Gunnarsson endurheimti sæti sitt í byrjunarliði Cardiff City sem mætti Millwall á útivelli og vann góðan sigur, 2-0. 18.9.2012 16:44 Stuðningsmenn Arsenal bauluðu á Walcott Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að hafa áhyggjur af samningsstöðu Theo Walcott en samningur hans rennur út næsta sumar. 18.9.2012 13:15 Tían skiptir Adebayor miklu máli | greiðir stuðningsmönnum úr eigin vasa Emmanuel Adebayor liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham hefur skipt um númer á keppnistreyjunni hjá enska úrvalsdeildarliðinu. Adebayor hóf leiktíðina með númerið 25 á bakinu en eftir að Rafael van der Vaart var seldur til Hamburg á lokadegi félagaskiptagluggans ákvað landsliðsmaðurinn frá Tógó að taka númerið 10 sem Rafael van der Vaart hafði áður notað. 18.9.2012 11:00 David Silva samdi við Englandsmeistaralið Man City á ný David Silva hefur skrifað undir samning við Englandsmeistaralið Manchester City og gildir samningurinn út leiktíðina 2016-2017. Spænski landsliðsmaðurinn kom til Man City frá Valencia sumarið 2010 og var hann lykilmaður í velgengni Man City á síðustu leiktíð þar sem liðið fagnaði enska meistaratitlinum í fyrsta sinn frá árinu 1968. 18.9.2012 09:30 Enski boltinn: Öll helstu atvikin úr 4. umferð aðgengileg á Vísi Fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu lauk í gær þar sem að Everton og Newcastle skildu jöfn 2-2. Að venju eru öll helstu atvik úr leikjunum í ensku úrvalsdeildinni aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísi. Að auki er þar að finna lið umferðarinnar, mörk umferðarinnar og bestu tillþrifin hjá markvörðunum. 18.9.2012 09:00 Liverpool þakklátt nágrannanum Liverpool birti í kvöld yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem grannliðinu Everton er þakkaður sá hlýhugur sem fórnarlömbum Hillsborough-slyssins var sýndur í kvöld. 17.9.2012 22:45 Moyes: Starf línuvarðarins að sjá þetta David Moyes, stjóri Everton, var spar á stóryrtar yfirlýsingar í viðtölum við fjölmiðla eftir leik sinna manna gegn Newcastle í kvöld. 17.9.2012 22:23 David Silva fær nýjan risasamning hjá Man. City - gæti endað í 50 milljónum á viku Spænski landsliðsmaðurinn David Silva gæti skrifað undir nýjan samning á allra næstu dögum við Englandsmeistaralið Manchester City samkvæmt heimildum enska dagblaðsins Daily Mail. 17.9.2012 21:30 Dramatískt jafntefli á Goodison Park Everton og Newcastle skildu jöfn, 2-2, í hádramatískum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Demba Ba jafnaði tvívegis fyrir gestina frá Newcastle eftir að hafa komið inn á sem varamaður í hálfleik. 17.9.2012 20:57 Joe Allen: Getan og gæðin eru til staðar hjá Liverpool Joe Allen, miðjumaður Liverpool, segir að hlutirnir munu fara fljótlega að ganga betur hjá liðinu en Liverpool er án sigurs í fyrstu þremur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-1 jafntefli við Sunderland um helgina. 17.9.2012 17:45 Peter Crouch: Ég vil spila fyrir enska landsliðið Peter Crouch lifir enn í voninni um að fá að spila með enska landsliðinu þrátt fyrir að þjálfarinn Roy Hodgson vilji ekki velja hann. Hodgson valdi Crouch ekki í landsliðshópinn á dögunum þrátt fyrir meiðsli hjá mörgum sóknarmönnum liðsins. 17.9.2012 17:00 Villas-Boas svarar gagnrýni Harry Redknapp Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham Hotspur, hefur svarað gagnrýni Harry Redknapp, forvera síns í starfinu en fyrir helgi lét Redknapp það frá sér að það rugli bara leikmenn í ríminu að afhenda þeim 70 síðna úttektir á leik liðsins og mótherjanna. 17.9.2012 15:30 Wenger: Stórt próf á sunnudaginn kemur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það komi betur ljós um næstu helgi hvort að Arsenal-liðið hafi burði til að berjast um enska meistaratitilinn. Arsenal vann 6-1 stórsigur á Southampton um helgina en mætir Englandsmeisturum Manchester City um næstu helgi. 17.9.2012 13:15 Andy Johnson frá út tímabilið - krossbandið slitið Andy Johnson, framherji Queens Park Rangers, verður væntanlega ekki meira með liðinu á tímabilinu eftir að í ljós kom að hann sleit krossband í jafnteflinu á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 17.9.2012 11:45 Ferguson: Nick Powell getur tekið við af Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var sáttur eftir 4-0 sigur á Wigan Athletic í ensku úrvalsdeildinni um helgina en skoski stjórinn var heldur ekkert að leyna hrifningu sinni á hinum 18 ára gamla Nick Powell. 17.9.2012 11:15 Öll mörkin úr leikjum helgarinnar í enska eru inn á Vísi Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og fjórðu umferðinni lýkur í kvöld með leik Everton og Newcastle. Að venju eru helstu atvikin úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísi. 17.9.2012 10:00 Hodgson: Owen gæti vel spilað á ný fyrir England Landsliðsþjálfari Englads Roy Hodgson hefur gefið það í skyn að hurðin gæti opnast fyrir Michael Owen, leikmann Stoke, um endurkomu í enska landsliðið. 16.9.2012 13:15 Man. Utd harmar ljóta söngva á Old Trafford Fáeinir stuðningsmenn Man. Utd urðu sér til skammar á leik Man. Utd og Wigan í gær með móðgandi söngvum sem beint var að stuðningsmönnum Liverpool. Söngvar sem tengjast Hillsborough-harmleiknum. 16.9.2012 11:45 McDermott: Ég stend í þakkarskuld við Gylfa Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, reiknar með því að Gylfi Þór Sigurðsson fái góðar móttökur þegar Tottenham sækir Reading heim í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 16.9.2012 10:00 Wolves bar sigur úr býtum gegn Leicester | Björn Bergmann lék í korter Wolves vann sterkan sigur, 2-1, á Leicester á Molineux-vellinum, heimavelli Wolves. Sylvan Ebanks-Blake kom heimamönnum yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik með virkilega laglegu marki. 16.9.2012 00:01 Tottenham vann fínan sigur á Reading | Gylfi átti flottan leik Tottenham Hotspurs voru ekki í vandræðum með nýliðana í Reading þegar þeir unnu heimamenn 3-0 á Madejski-vellinum. 16.9.2012 00:01 Mancini: Körfubolti en ekki fótbolti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með mark Peter Crouch í 1-1 jafnteflinu gegn Stoke í dag. 15.9.2012 17:49 Aron Einar og Heiðar spiluðu í sigri Cardiff á Leeds Cardiff vippaði sér upp í 5. sæti Championship-deildarinnar með 2-1 sigri á Leeds í dag. 15.9.2012 16:28 Ferdinand tók hvorki í hönd Terry né Cole Anton Ferdinand, miðvörður QPR, tók hvorki í hönd John Terry né Ashley Cole, leikmanna Chelsea, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2012 14:15 Mark Hughes pirraður út í umræðu um handbönd Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segir handabönd í aðdraganda knattspyrnuleikja geta leitt til vanvirðingar en ekki virðingar eins og markmiðið sé. 15.9.2012 12:00 Suarez tryggði Liverpool stig á Ljósvangi | Versta byrjun í 101 ár Sunderland og Liverpool skildu jöfn 1-1 í viðureign liðanna á Ljósvangi í Sunderland í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta er í fyrsta sinn í 101 ár sem Liverpool vinnur ekki leik í fyrstu fjórum umferðum deildarinnar. 15.9.2012 00:01 Berbatov með tvö fyrir Fulham | Fyrsti sigur Villa gegn Swansea Dimitar Berbatov opnaði markareikning sinn fyrir Fulham þegar liðið vann 3-0 sigur á WBA á Craven Cottage. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Swansea kom í heimsókn. 15.9.2012 00:01 City tapaði stigum gegn Stoke Liðsmenn Manchester City urðu að sætta sig við eitt stig í heimasókn liðsins til Stoke í dag. Javier Garcia opnaði markareikning sinn fyrir City í leiknum. 15.9.2012 00:01 Chelsea tókst ekki að skora gegn QPR QPR og Chelsea skildu jöfn í markalausu jafntefli liðanna á Loftus Road í dag. Bæði lið gengu færi til að tryggja sér sigur en tókst ekki. 15.9.2012 00:01 Büttner og Powell skoruðu í stórsigri United á Wigan Hollendingurinn Alexander Büttner nýtti heldur betur tækifæri sitt í byrjunarliði Manchester United sem lagið Wigan 4-0 að velli á Old Trafford í dag. 15.9.2012 00:01 Arsenal slátraði Southampton Arsenal fylgdi á eftir góðum útisigri á Liverpool í síðustu umferð með stórsigri á nýliðum Southampton. Lokatölurnar urðu 6-1 í leik þar sem gestirnir voru óvenju gjafmildir. 15.9.2012 00:01 Þriðja jafntefli Norwich í röð | Enn heldur West Ham hreinu Norwich og West Ham gerðu markalaust jafntefli í hádegisleiknum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Heimamenn fengu betri færi í leiknum en Jussi Jääskeläinen markvörður gestanna stóð vaktina vel. 15.9.2012 00:01 Rodgers hafði ekki áhuga á Owen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann hefði ekki haft neinn áhuga á því að fá Michael Owen til liðs við félagið. 14.9.2012 21:30 Sir Alex segir að Giggs geti spilað með Manchester United til fertugs Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er viss um að Ryan Giggs geti spilað með liðinu í tvö ár til viðbótar en velski miðjumaðurinn verður þá orðinn 40 ára gamall. 14.9.2012 22:30 Zamora til í að heilsa Terry Það er fátt sem vekur meiri athygli fyrir helgina í enska boltanum en hvort leikmenn QPR og Chelsea munu heilsast. 14.9.2012 18:15 Giggs: Verðum að vinna titilinn aftur Hinn 38 ára gamli Ryan Giggs, leikmaður Man. Utd, er ekki enn saddur þrátt fyrir að hafa unnið fjölmarga titla með Man. Utd. Hann segir að United verði að vinna titilinn til baka í ár. 14.9.2012 13:00 Wenger: Þeir sem eru ósáttir mega fara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að vera með menn í sínu liði sem eru ekki tilbúnir að gefa allt fyrir félagið. Hann segir að ef einhver sé ósáttur verði sá hinn sami að fara. 14.9.2012 12:15 Rooney: Ekkert verra en að fá hárblásarann frá Ferguson Það hefur lengi verið talað um að leikmenn Man. Utd geti lent í "hárblásaranum" hjá stjóranum, Sir Alex Ferguson, er þeir standa sig ekki. Wayne Rooney segir að það sé hræðilegt að lenda í honum en segist þó stundum svara fyrir sig. 14.9.2012 11:30 Wenger gerir ekki ráð fyrir Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir lítið hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að lokka Didier Drogba til félagsins frá Kína. 14.9.2012 09:15 Santos gæti verið hent í steininn Svo gæti farið að Brasilíumanninum hjá Arsenal, Andre Santos, verði stungið í steininn en búið er að kæra hann fyrir afar háskalegan akstur. 13.9.2012 23:00 Sló í gegn í rauveruleikaþætti og fékk samning við Liverpool Þegar hinn 16 ára gamli Tyrki, Emin Altunay, ákvað að taka þátt í knattspyrnuraunveruleikaþætti grunaði hann líklega aldrei hvað það ætti eftir að leiða af sér. 13.9.2012 19:30 Leikmenn Chelsea og QPR munu líklega ekki heilsast fyrir leik Það er taugatitringur fyrir leik Chelsea og QPR um helgina enda búist við enn einni handabandsuppákomuna. Að þessu sinni milli Anton Ferdinand og John Terry. 13.9.2012 18:00 Wenger: Sagna elskar Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engar áhyggjur af upphlaupi Bacary Sagna en leikmaðurinn sagðist vera mjög ósáttur við söluna á Van Persie og Song. 13.9.2012 16:30 Moutinho: Upp með mér yfir áhuga Tottenham Portúgalski miðjumaðurinn Joao Moutinho segist vera upp með sér yfir áhuga Tottenham á sér enda sé Andre Villas-Boas einn besti þjálfari Evrópu að hans mati. 13.9.2012 15:45 Hazard: Er ekki að reyna að vera stjarna Belginn ungi, Eden Hazard, hefur slegið í gegn hjá Chelsea í upphafi leiktíðar og lofar verulega góðu. Hann segist þó ekki vera að reyna að vera einhver stjarna heldur sé hann liðsmaður sem sé þó til í að stíga upp ef á þarf að halda. 13.9.2012 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Aron spilaði í sigri Aron Einar Gunnarsson endurheimti sæti sitt í byrjunarliði Cardiff City sem mætti Millwall á útivelli og vann góðan sigur, 2-0. 18.9.2012 16:44
Stuðningsmenn Arsenal bauluðu á Walcott Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að hafa áhyggjur af samningsstöðu Theo Walcott en samningur hans rennur út næsta sumar. 18.9.2012 13:15
Tían skiptir Adebayor miklu máli | greiðir stuðningsmönnum úr eigin vasa Emmanuel Adebayor liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham hefur skipt um númer á keppnistreyjunni hjá enska úrvalsdeildarliðinu. Adebayor hóf leiktíðina með númerið 25 á bakinu en eftir að Rafael van der Vaart var seldur til Hamburg á lokadegi félagaskiptagluggans ákvað landsliðsmaðurinn frá Tógó að taka númerið 10 sem Rafael van der Vaart hafði áður notað. 18.9.2012 11:00
David Silva samdi við Englandsmeistaralið Man City á ný David Silva hefur skrifað undir samning við Englandsmeistaralið Manchester City og gildir samningurinn út leiktíðina 2016-2017. Spænski landsliðsmaðurinn kom til Man City frá Valencia sumarið 2010 og var hann lykilmaður í velgengni Man City á síðustu leiktíð þar sem liðið fagnaði enska meistaratitlinum í fyrsta sinn frá árinu 1968. 18.9.2012 09:30
Enski boltinn: Öll helstu atvikin úr 4. umferð aðgengileg á Vísi Fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu lauk í gær þar sem að Everton og Newcastle skildu jöfn 2-2. Að venju eru öll helstu atvik úr leikjunum í ensku úrvalsdeildinni aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísi. Að auki er þar að finna lið umferðarinnar, mörk umferðarinnar og bestu tillþrifin hjá markvörðunum. 18.9.2012 09:00
Liverpool þakklátt nágrannanum Liverpool birti í kvöld yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem grannliðinu Everton er þakkaður sá hlýhugur sem fórnarlömbum Hillsborough-slyssins var sýndur í kvöld. 17.9.2012 22:45
Moyes: Starf línuvarðarins að sjá þetta David Moyes, stjóri Everton, var spar á stóryrtar yfirlýsingar í viðtölum við fjölmiðla eftir leik sinna manna gegn Newcastle í kvöld. 17.9.2012 22:23
David Silva fær nýjan risasamning hjá Man. City - gæti endað í 50 milljónum á viku Spænski landsliðsmaðurinn David Silva gæti skrifað undir nýjan samning á allra næstu dögum við Englandsmeistaralið Manchester City samkvæmt heimildum enska dagblaðsins Daily Mail. 17.9.2012 21:30
Dramatískt jafntefli á Goodison Park Everton og Newcastle skildu jöfn, 2-2, í hádramatískum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Demba Ba jafnaði tvívegis fyrir gestina frá Newcastle eftir að hafa komið inn á sem varamaður í hálfleik. 17.9.2012 20:57
Joe Allen: Getan og gæðin eru til staðar hjá Liverpool Joe Allen, miðjumaður Liverpool, segir að hlutirnir munu fara fljótlega að ganga betur hjá liðinu en Liverpool er án sigurs í fyrstu þremur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-1 jafntefli við Sunderland um helgina. 17.9.2012 17:45
Peter Crouch: Ég vil spila fyrir enska landsliðið Peter Crouch lifir enn í voninni um að fá að spila með enska landsliðinu þrátt fyrir að þjálfarinn Roy Hodgson vilji ekki velja hann. Hodgson valdi Crouch ekki í landsliðshópinn á dögunum þrátt fyrir meiðsli hjá mörgum sóknarmönnum liðsins. 17.9.2012 17:00
Villas-Boas svarar gagnrýni Harry Redknapp Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham Hotspur, hefur svarað gagnrýni Harry Redknapp, forvera síns í starfinu en fyrir helgi lét Redknapp það frá sér að það rugli bara leikmenn í ríminu að afhenda þeim 70 síðna úttektir á leik liðsins og mótherjanna. 17.9.2012 15:30
Wenger: Stórt próf á sunnudaginn kemur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það komi betur ljós um næstu helgi hvort að Arsenal-liðið hafi burði til að berjast um enska meistaratitilinn. Arsenal vann 6-1 stórsigur á Southampton um helgina en mætir Englandsmeisturum Manchester City um næstu helgi. 17.9.2012 13:15
Andy Johnson frá út tímabilið - krossbandið slitið Andy Johnson, framherji Queens Park Rangers, verður væntanlega ekki meira með liðinu á tímabilinu eftir að í ljós kom að hann sleit krossband í jafnteflinu á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 17.9.2012 11:45
Ferguson: Nick Powell getur tekið við af Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var sáttur eftir 4-0 sigur á Wigan Athletic í ensku úrvalsdeildinni um helgina en skoski stjórinn var heldur ekkert að leyna hrifningu sinni á hinum 18 ára gamla Nick Powell. 17.9.2012 11:15
Öll mörkin úr leikjum helgarinnar í enska eru inn á Vísi Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og fjórðu umferðinni lýkur í kvöld með leik Everton og Newcastle. Að venju eru helstu atvikin úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísi. 17.9.2012 10:00
Hodgson: Owen gæti vel spilað á ný fyrir England Landsliðsþjálfari Englads Roy Hodgson hefur gefið það í skyn að hurðin gæti opnast fyrir Michael Owen, leikmann Stoke, um endurkomu í enska landsliðið. 16.9.2012 13:15
Man. Utd harmar ljóta söngva á Old Trafford Fáeinir stuðningsmenn Man. Utd urðu sér til skammar á leik Man. Utd og Wigan í gær með móðgandi söngvum sem beint var að stuðningsmönnum Liverpool. Söngvar sem tengjast Hillsborough-harmleiknum. 16.9.2012 11:45
McDermott: Ég stend í þakkarskuld við Gylfa Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, reiknar með því að Gylfi Þór Sigurðsson fái góðar móttökur þegar Tottenham sækir Reading heim í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 16.9.2012 10:00
Wolves bar sigur úr býtum gegn Leicester | Björn Bergmann lék í korter Wolves vann sterkan sigur, 2-1, á Leicester á Molineux-vellinum, heimavelli Wolves. Sylvan Ebanks-Blake kom heimamönnum yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik með virkilega laglegu marki. 16.9.2012 00:01
Tottenham vann fínan sigur á Reading | Gylfi átti flottan leik Tottenham Hotspurs voru ekki í vandræðum með nýliðana í Reading þegar þeir unnu heimamenn 3-0 á Madejski-vellinum. 16.9.2012 00:01
Mancini: Körfubolti en ekki fótbolti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með mark Peter Crouch í 1-1 jafnteflinu gegn Stoke í dag. 15.9.2012 17:49
Aron Einar og Heiðar spiluðu í sigri Cardiff á Leeds Cardiff vippaði sér upp í 5. sæti Championship-deildarinnar með 2-1 sigri á Leeds í dag. 15.9.2012 16:28
Ferdinand tók hvorki í hönd Terry né Cole Anton Ferdinand, miðvörður QPR, tók hvorki í hönd John Terry né Ashley Cole, leikmanna Chelsea, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2012 14:15
Mark Hughes pirraður út í umræðu um handbönd Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segir handabönd í aðdraganda knattspyrnuleikja geta leitt til vanvirðingar en ekki virðingar eins og markmiðið sé. 15.9.2012 12:00
Suarez tryggði Liverpool stig á Ljósvangi | Versta byrjun í 101 ár Sunderland og Liverpool skildu jöfn 1-1 í viðureign liðanna á Ljósvangi í Sunderland í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta er í fyrsta sinn í 101 ár sem Liverpool vinnur ekki leik í fyrstu fjórum umferðum deildarinnar. 15.9.2012 00:01
Berbatov með tvö fyrir Fulham | Fyrsti sigur Villa gegn Swansea Dimitar Berbatov opnaði markareikning sinn fyrir Fulham þegar liðið vann 3-0 sigur á WBA á Craven Cottage. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Swansea kom í heimsókn. 15.9.2012 00:01
City tapaði stigum gegn Stoke Liðsmenn Manchester City urðu að sætta sig við eitt stig í heimasókn liðsins til Stoke í dag. Javier Garcia opnaði markareikning sinn fyrir City í leiknum. 15.9.2012 00:01
Chelsea tókst ekki að skora gegn QPR QPR og Chelsea skildu jöfn í markalausu jafntefli liðanna á Loftus Road í dag. Bæði lið gengu færi til að tryggja sér sigur en tókst ekki. 15.9.2012 00:01
Büttner og Powell skoruðu í stórsigri United á Wigan Hollendingurinn Alexander Büttner nýtti heldur betur tækifæri sitt í byrjunarliði Manchester United sem lagið Wigan 4-0 að velli á Old Trafford í dag. 15.9.2012 00:01
Arsenal slátraði Southampton Arsenal fylgdi á eftir góðum útisigri á Liverpool í síðustu umferð með stórsigri á nýliðum Southampton. Lokatölurnar urðu 6-1 í leik þar sem gestirnir voru óvenju gjafmildir. 15.9.2012 00:01
Þriðja jafntefli Norwich í röð | Enn heldur West Ham hreinu Norwich og West Ham gerðu markalaust jafntefli í hádegisleiknum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Heimamenn fengu betri færi í leiknum en Jussi Jääskeläinen markvörður gestanna stóð vaktina vel. 15.9.2012 00:01
Rodgers hafði ekki áhuga á Owen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann hefði ekki haft neinn áhuga á því að fá Michael Owen til liðs við félagið. 14.9.2012 21:30
Sir Alex segir að Giggs geti spilað með Manchester United til fertugs Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er viss um að Ryan Giggs geti spilað með liðinu í tvö ár til viðbótar en velski miðjumaðurinn verður þá orðinn 40 ára gamall. 14.9.2012 22:30
Zamora til í að heilsa Terry Það er fátt sem vekur meiri athygli fyrir helgina í enska boltanum en hvort leikmenn QPR og Chelsea munu heilsast. 14.9.2012 18:15
Giggs: Verðum að vinna titilinn aftur Hinn 38 ára gamli Ryan Giggs, leikmaður Man. Utd, er ekki enn saddur þrátt fyrir að hafa unnið fjölmarga titla með Man. Utd. Hann segir að United verði að vinna titilinn til baka í ár. 14.9.2012 13:00
Wenger: Þeir sem eru ósáttir mega fara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að vera með menn í sínu liði sem eru ekki tilbúnir að gefa allt fyrir félagið. Hann segir að ef einhver sé ósáttur verði sá hinn sami að fara. 14.9.2012 12:15
Rooney: Ekkert verra en að fá hárblásarann frá Ferguson Það hefur lengi verið talað um að leikmenn Man. Utd geti lent í "hárblásaranum" hjá stjóranum, Sir Alex Ferguson, er þeir standa sig ekki. Wayne Rooney segir að það sé hræðilegt að lenda í honum en segist þó stundum svara fyrir sig. 14.9.2012 11:30
Wenger gerir ekki ráð fyrir Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir lítið hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að lokka Didier Drogba til félagsins frá Kína. 14.9.2012 09:15
Santos gæti verið hent í steininn Svo gæti farið að Brasilíumanninum hjá Arsenal, Andre Santos, verði stungið í steininn en búið er að kæra hann fyrir afar háskalegan akstur. 13.9.2012 23:00
Sló í gegn í rauveruleikaþætti og fékk samning við Liverpool Þegar hinn 16 ára gamli Tyrki, Emin Altunay, ákvað að taka þátt í knattspyrnuraunveruleikaþætti grunaði hann líklega aldrei hvað það ætti eftir að leiða af sér. 13.9.2012 19:30
Leikmenn Chelsea og QPR munu líklega ekki heilsast fyrir leik Það er taugatitringur fyrir leik Chelsea og QPR um helgina enda búist við enn einni handabandsuppákomuna. Að þessu sinni milli Anton Ferdinand og John Terry. 13.9.2012 18:00
Wenger: Sagna elskar Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engar áhyggjur af upphlaupi Bacary Sagna en leikmaðurinn sagðist vera mjög ósáttur við söluna á Van Persie og Song. 13.9.2012 16:30
Moutinho: Upp með mér yfir áhuga Tottenham Portúgalski miðjumaðurinn Joao Moutinho segist vera upp með sér yfir áhuga Tottenham á sér enda sé Andre Villas-Boas einn besti þjálfari Evrópu að hans mati. 13.9.2012 15:45
Hazard: Er ekki að reyna að vera stjarna Belginn ungi, Eden Hazard, hefur slegið í gegn hjá Chelsea í upphafi leiktíðar og lofar verulega góðu. Hann segist þó ekki vera að reyna að vera einhver stjarna heldur sé hann liðsmaður sem sé þó til í að stíga upp ef á þarf að halda. 13.9.2012 09:45