Fleiri fréttir John Aldridge: Við erum að verða að aðhlátursefni John Aldridge, fyrrum framherji Liverpool, hefur lýst yfir miklum áhyggjum með stöðu mála hjá félaginu en Liverpool-liðið hefur aðeins náð í átta stig úr tólf leikjum frá áramótum og er nú komið niður í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Aldridge segir að Liverpool sé í krísu. 3.4.2012 13:00 Heiðar spilar með varaliði QPR í kvöld Heiðar Helguson er allur að koma til eftir nárameiðsli og mun spila með varaliði Queens Park Rangers í kvöld þegar liðið mætir West Ham í æfingaleik. Þetta eru góðar fréttir fyrir Mark Hughes enda eru nokkrir framherjar liðsins að glíma við meiðsli eða leikbönn. 3.4.2012 12:00 Sunnudagsmessan: Liverpool í frjálsu falli Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport var sýnt myndband þar sem stiklað var á stóru í síðustu leikjum Liverpool. Fátt hefur gengið upp hjá þessu sögufræga félagi að undanförnu og situr liðið í áttunda sæti deildarinnar. 3.4.2012 11:15 Mancini: Ætlar ekki að gefast upp á Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar að standa með vandræðagemlingnum Mario Balotelli og treysta á það að þessi 21 árs gamli framherji fari nú að þroskast. Liðsfélagar Balotelli hjá City eru orðnir mjög pirraðir á stælunum í drengnum en stjórinn ætlar ekki að reyna að selja hann í sumar. 3.4.2012 10:45 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt um enska inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 3.4.2012 09:45 Goodwillie játaði á sig líkamsárás David Goodwillie, skoskur knattspyrnumaður sem er á mála hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni, játaði í dag á sig líkamsárás sem átti sér stað í Glasgow í nóvember árið 2010. 2.4.2012 23:30 Ferguson: Bara næsti leikur sem skiptir máli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Blackburn í kvöld en með sigrinum náði United fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2012 22:09 United með fimm stiga forystu á toppnum Það tók Manchester United rúmar 80 mínútur að brjóta ísinn gegn Blackburn í kvöld en liðið vann þó að lokum 2-0 sigur með mörkum Antonio Valencia og Ashley Young. 2.4.2012 14:29 Van der Vaart: Við elskum Adebayor Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, er mjög ánægður með frammistöðu liðsfélaga síns, Emmanuel Adebayor, og vill að hann verði áfram hjá félaginu. Adebayor er lánsmaður frá Man. City út leiktíðina. 2.4.2012 16:15 Fjórir svikarar í Preston-liðinu Forráðamenn ensku deildarkeppninnar ætla ekki að aðhafast neitt í máli fjögurra leikmanna Preston sem eru sakaðir um að hafa um helgina lekið upplýsingum um taktík liðsins til mótherja Preston í Sheffield Wednesday. 2.4.2012 15:30 Ewood Park hefur reynst Manchester United erfiður Manchester United getur náð fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Blackburn á útivelli í kvöld en þetta er síðasti leikurinn í 31. umferð. Blackburn er í harðri fallbaráttu en einn af sjö sigrum liðsins kom í fyrri leiknum á móti United á Old Trafford. Leikurinn í kvöld er í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. 2.4.2012 14:45 Liðsfélagar Balotelli hjá City búnir að fá nóg af honum Það er aldrei lognmolla í kringum Mario Balotelli og nú heyrast sögur úr herbúðum Manchester City að liðsfélagar hans í City séu búnir að fá nóg af stælunum í framherjanum. Balotelli fór að rífast við félaga sína í miðjum leik um helgina og lenti síðan í hár saman við einn af reynsluboltum liðsins eftir leik. 2.4.2012 13:00 Ferguson um De Gea: Hefur sýnt miklar framfarir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talar vel um spænska markvörðinn David De Gea sem hann segir hafa gert vel með því að komast í gegnum erfiða fyrstu mánuði á Old Trafford. 2.4.2012 12:00 Ivanovic: Ánægður með Fernando Torres Branislav Ivanovic segir að Fernando Torres eigi mikinn þátt í bættu gengi Chelsea-liðsins að undanförnu en spænski framherjinn er loksins farinn að skora mörk. Torres er búinn að skora 3 mörk í síðustu 5 leikjum og um helgina batt hann enda á sex mánaða bið eftir marki í ensku úrvalsdeildinni. 2.4.2012 11:15 Dalglish: Við verðum að standa saman Það er enginn uppgjafartónn í Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni en í gær tapaði liðið í sjötta sinn í sjö leikjum. 2.4.2012 10:15 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2.4.2012 10:00 Mancini: Þetta gæti verið búið á sunnudaginn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur smá áhyggjur af því að baráttan um enska meistaratitilinn gæti verið á enda strax um næstu helgi ef úrslitin verði áfram liði hans óhagstæð. 2.4.2012 09:15 Stiliyan Petrov fær innblástur frá Fabrice Muamba Stiliyan Petrov, leikmaður Aston Villa, greindist með hvítblæði á dögunum og bíður hans erfið lyfjameðferð en í kjölfarið lagði Búlgarinn skóna á hilluna. 1.4.2012 19:30 Bale: Við erum komnir aftur í gang Gareth Bale, vængmaður Tottenham, var himinlifandi með stigin þrjú sem Tottenham fékk gegn Swansea í dag. Sigurinn kom Spurs upp að hlið Arsenal á töflunni. 1.4.2012 17:07 Dalglish: Menn voru svekktir og pirraðir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, viðurkenndi að hans menn hefðu ekki höndlað mótlætið gegn Newcastle vel í dag. Pepe Reina, markvörður Liverpool, fékk meðal annars að líta rauða spjaldið undir lok 2-0 tapleiksins. 1.4.2012 15:20 Adebayor sá um Swansea | Gylfi skorar enn einu sinni á útivelli Tottenham vann nokkuð þægilegan sigur, 3-1, á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Gylfi Sigurðsson skoraði eina mark Swansea í leiknum. Rafael van der Vaart skoraði fyrsta mark Tottenham í leiknum en Emmanuel Adebayor bætti síðan tveimur við í síðari hálfleiknum og gulltryggði stigin þrjú fyrir heimamenn. 1.4.2012 14:30 Newcastle í litlum vandræðum með Liverpool | Pepe Reina sá rautt Það gengur ekkert né rekur hjá Liverpool þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði illa fyrir Newcastle, 2-0, á St James' Park. Liverpool hefur aðeins fengið átta stig í deildinni á árinu en Wolves er eina liðið sem hefur fengið færri stig árið 2012. 1.4.2012 11:45 Kompany: Við þekkjum allir þessa stöðu og eigum ekki að fara á taugum Knattspyrnumaðurinn Vincent Kompany ,fyrirliði Manchester City, vill meina að liðið sé ekki að fara á taugum í titilbaráttunni við erkifjendurna í Manchester United. 1.4.2012 14:00 Bale: Væri erfitt að segja nei við Barcelona og Real Madrid Vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham hefur í fyrsta skipti viðurkennt að hann sé heitur fyrir því að leika á Spáni og segir að hann myndi eiga erfitt með að segja nei við Barcelona og Real Madrid. 1.4.2012 13:15 Wenger segir að Walcott muni framlengja Theo Walcott mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni og stjórinn, Arsene Wenger, er hæstánægður með spilamennsku leikmannsins í síðustu leikjum. 31.3.2012 21:00 Dalglish sér ekki eftir að hafa tekið aftur við Liverpool Það hefur myndast svolítil pressa á Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, síðustu vikur enda finnst mörgum að hann sé ekki á réttri leið með liðið. Dalglish segist ekki sjá eftir því að hafa ákveðið að snúa aftur sem stjóri þó svo hann eigi á hættu að skaða goðsagnakennda ímynd sína hjá stuðningsmönnum félagsins. 31.3.2012 20:15 Huddersfield tapaði með Jóhannes Karl á bekknum Eftir að hafa verið í byrjunarliði Huddersfield í síðustu leikjum var Jóhannes Karl Guðjónsson kominn á tréverkið á nýjan leik í dag. 31.3.2012 16:09 Carroll mun ekki fagna gegn Newcastle ef hann skorar Morgundagurinn verður eflaust mjög sérstakur fyrir Andy Carroll er hann mætir með Liverpool á sinn gamla heimavöll, St. James' Park, þar sem liðið mætir Newcastle. 31.3.2012 15:15 Petrov leggur skóna á hilluna Greint var frá því í gær að Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, hefði greint með bráðahvítblæði. Leikmaðurinn tilkynnti svo í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. 31.3.2012 14:59 Mancini: Ég treysti ekki Balotelli Ítalinn Roberto Mancini, stjóri Man City, hefur viðurkennt að hann treysti ekki landa sínum, Mario Balotelli, til þess að klára dæmið og gera City að meisturum. 31.3.2012 13:00 Aguero slasaði sig á litlu mótorhjóli | Setti kælisprey á sárið Breskir fjölmiðlar, sem og argentínskir, segjast hafa komist að því hvaða heimskulegu meiðslum Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, lenti í. 31.3.2012 12:15 City getur komist á toppinn Manchester City getur endurheimt toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti með sigri á Sunderland í dag. Helsti keppinautur liðsins um titilinn, Manchester United, spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið. 31.3.2012 08:00 Wenger: Spilamennskan olli mér vonbrigðum Arsenal tapaði óvænt gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag og stjórinn, Arsene Wenger, var engan veginn sáttur við spilamennsku liðsins. 31.3.2012 00:01 Mancini: Við vorum lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var alls ekki nógu sáttur við sitt lið eftir 3-3 jafnteflið gegn Sunderland í dag. Hann viðurkenndi fúslega að sínir menn hefðu ekki spilað vel. 31.3.2012 00:01 Di Matteo: Við áttum skilið að vinna Leikur Aston Villa og Chelsea var hádramatískur í meira lagi. Búlgarinn Stiliyan Petrov sat í stúkunni en greint var því í gær að hann væri með bráðahvítblæði og í dag sagðist hann vera búinn að leggja skóna á hilluna. 31.3.2012 00:01 Markalaust hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City urðu af mikilvægum stigum í dag er þeir gerðu markalaust jafntefli við Millwall á heimavelli. 31.3.2012 00:01 Man. City marði stig gegn Sunderland | Arsenal missteig sig líka Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í 85 mínútur risu leikmenn Man. City upp á afturlappirnar og nældu í stig gegn Sunderland í leik sem virtist vera tapaður. 31.3.2012 00:01 Leikmenn Man. Utd spila golf á St. Andrews um helgina Man. Utd er ekki að spila fyrr en á mánudag og stjórinn Sir Alex Ferguson ætlar að sjá til þess að leikmenn liðsins nái að slappa almennilega af um helgina. 30.3.2012 23:30 Wenger í þriggja leikja bann | Ætlar að áfrýja Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og sektaður um 6,7 milljónir króna vegna ummæla hans eftir leik sinna manna gegn AC Milan í Meistaradeildinni. 30.3.2012 18:15 Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta. 30.3.2012 15:45 Man. City sagt ætla að reyna við Ronaldo í sumar Samkvæmt heimildum vefsíðunnar goal.com þá ætlar Man. City að gera risatilboð í Portúgalann Cristiano Ronaldo í sumar. 30.3.2012 15:00 Mancini vill ekki segja hvernig Aguero meiddist Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það sé óvíst hvenær Sergio Aguero spili aftur en hann er meiddur eftir að hafa meitt sig á "heimskulegan" hátt. 30.3.2012 14:15 Stilian Petrov með bráðahvítblæði Búlgarinn Stilian Petrov, leikmaður Aston Villa, hefur greinst með bráðahvítblæði. Þetta tilkynnti félagið nú fyrir stundu. 30.3.2012 14:01 Muamba birti mynd af sér á Twitter Fabrice Muamba er á góðum batavegi eftir hjartastopp en í dag birtist fyrsta myndin af honum eftir að hann hneig niður í leik með liði sínu, Bolton, fyrir tæpum tveimur vikum síðan. 30.3.2012 13:30 Dalglish hefur enn tröllatrú á Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, stendur enn þétt við bak framherjans Andy Carroll þó svo framherjinn hafi ekki gert það sem hann á að gera fyrir félagið - skora mörk. 30.3.2012 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
John Aldridge: Við erum að verða að aðhlátursefni John Aldridge, fyrrum framherji Liverpool, hefur lýst yfir miklum áhyggjum með stöðu mála hjá félaginu en Liverpool-liðið hefur aðeins náð í átta stig úr tólf leikjum frá áramótum og er nú komið niður í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Aldridge segir að Liverpool sé í krísu. 3.4.2012 13:00
Heiðar spilar með varaliði QPR í kvöld Heiðar Helguson er allur að koma til eftir nárameiðsli og mun spila með varaliði Queens Park Rangers í kvöld þegar liðið mætir West Ham í æfingaleik. Þetta eru góðar fréttir fyrir Mark Hughes enda eru nokkrir framherjar liðsins að glíma við meiðsli eða leikbönn. 3.4.2012 12:00
Sunnudagsmessan: Liverpool í frjálsu falli Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport var sýnt myndband þar sem stiklað var á stóru í síðustu leikjum Liverpool. Fátt hefur gengið upp hjá þessu sögufræga félagi að undanförnu og situr liðið í áttunda sæti deildarinnar. 3.4.2012 11:15
Mancini: Ætlar ekki að gefast upp á Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar að standa með vandræðagemlingnum Mario Balotelli og treysta á það að þessi 21 árs gamli framherji fari nú að þroskast. Liðsfélagar Balotelli hjá City eru orðnir mjög pirraðir á stælunum í drengnum en stjórinn ætlar ekki að reyna að selja hann í sumar. 3.4.2012 10:45
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt um enska inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 3.4.2012 09:45
Goodwillie játaði á sig líkamsárás David Goodwillie, skoskur knattspyrnumaður sem er á mála hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni, játaði í dag á sig líkamsárás sem átti sér stað í Glasgow í nóvember árið 2010. 2.4.2012 23:30
Ferguson: Bara næsti leikur sem skiptir máli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Blackburn í kvöld en með sigrinum náði United fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2012 22:09
United með fimm stiga forystu á toppnum Það tók Manchester United rúmar 80 mínútur að brjóta ísinn gegn Blackburn í kvöld en liðið vann þó að lokum 2-0 sigur með mörkum Antonio Valencia og Ashley Young. 2.4.2012 14:29
Van der Vaart: Við elskum Adebayor Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, er mjög ánægður með frammistöðu liðsfélaga síns, Emmanuel Adebayor, og vill að hann verði áfram hjá félaginu. Adebayor er lánsmaður frá Man. City út leiktíðina. 2.4.2012 16:15
Fjórir svikarar í Preston-liðinu Forráðamenn ensku deildarkeppninnar ætla ekki að aðhafast neitt í máli fjögurra leikmanna Preston sem eru sakaðir um að hafa um helgina lekið upplýsingum um taktík liðsins til mótherja Preston í Sheffield Wednesday. 2.4.2012 15:30
Ewood Park hefur reynst Manchester United erfiður Manchester United getur náð fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Blackburn á útivelli í kvöld en þetta er síðasti leikurinn í 31. umferð. Blackburn er í harðri fallbaráttu en einn af sjö sigrum liðsins kom í fyrri leiknum á móti United á Old Trafford. Leikurinn í kvöld er í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. 2.4.2012 14:45
Liðsfélagar Balotelli hjá City búnir að fá nóg af honum Það er aldrei lognmolla í kringum Mario Balotelli og nú heyrast sögur úr herbúðum Manchester City að liðsfélagar hans í City séu búnir að fá nóg af stælunum í framherjanum. Balotelli fór að rífast við félaga sína í miðjum leik um helgina og lenti síðan í hár saman við einn af reynsluboltum liðsins eftir leik. 2.4.2012 13:00
Ferguson um De Gea: Hefur sýnt miklar framfarir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talar vel um spænska markvörðinn David De Gea sem hann segir hafa gert vel með því að komast í gegnum erfiða fyrstu mánuði á Old Trafford. 2.4.2012 12:00
Ivanovic: Ánægður með Fernando Torres Branislav Ivanovic segir að Fernando Torres eigi mikinn þátt í bættu gengi Chelsea-liðsins að undanförnu en spænski framherjinn er loksins farinn að skora mörk. Torres er búinn að skora 3 mörk í síðustu 5 leikjum og um helgina batt hann enda á sex mánaða bið eftir marki í ensku úrvalsdeildinni. 2.4.2012 11:15
Dalglish: Við verðum að standa saman Það er enginn uppgjafartónn í Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni en í gær tapaði liðið í sjötta sinn í sjö leikjum. 2.4.2012 10:15
Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2.4.2012 10:00
Mancini: Þetta gæti verið búið á sunnudaginn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur smá áhyggjur af því að baráttan um enska meistaratitilinn gæti verið á enda strax um næstu helgi ef úrslitin verði áfram liði hans óhagstæð. 2.4.2012 09:15
Stiliyan Petrov fær innblástur frá Fabrice Muamba Stiliyan Petrov, leikmaður Aston Villa, greindist með hvítblæði á dögunum og bíður hans erfið lyfjameðferð en í kjölfarið lagði Búlgarinn skóna á hilluna. 1.4.2012 19:30
Bale: Við erum komnir aftur í gang Gareth Bale, vængmaður Tottenham, var himinlifandi með stigin þrjú sem Tottenham fékk gegn Swansea í dag. Sigurinn kom Spurs upp að hlið Arsenal á töflunni. 1.4.2012 17:07
Dalglish: Menn voru svekktir og pirraðir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, viðurkenndi að hans menn hefðu ekki höndlað mótlætið gegn Newcastle vel í dag. Pepe Reina, markvörður Liverpool, fékk meðal annars að líta rauða spjaldið undir lok 2-0 tapleiksins. 1.4.2012 15:20
Adebayor sá um Swansea | Gylfi skorar enn einu sinni á útivelli Tottenham vann nokkuð þægilegan sigur, 3-1, á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Gylfi Sigurðsson skoraði eina mark Swansea í leiknum. Rafael van der Vaart skoraði fyrsta mark Tottenham í leiknum en Emmanuel Adebayor bætti síðan tveimur við í síðari hálfleiknum og gulltryggði stigin þrjú fyrir heimamenn. 1.4.2012 14:30
Newcastle í litlum vandræðum með Liverpool | Pepe Reina sá rautt Það gengur ekkert né rekur hjá Liverpool þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði illa fyrir Newcastle, 2-0, á St James' Park. Liverpool hefur aðeins fengið átta stig í deildinni á árinu en Wolves er eina liðið sem hefur fengið færri stig árið 2012. 1.4.2012 11:45
Kompany: Við þekkjum allir þessa stöðu og eigum ekki að fara á taugum Knattspyrnumaðurinn Vincent Kompany ,fyrirliði Manchester City, vill meina að liðið sé ekki að fara á taugum í titilbaráttunni við erkifjendurna í Manchester United. 1.4.2012 14:00
Bale: Væri erfitt að segja nei við Barcelona og Real Madrid Vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham hefur í fyrsta skipti viðurkennt að hann sé heitur fyrir því að leika á Spáni og segir að hann myndi eiga erfitt með að segja nei við Barcelona og Real Madrid. 1.4.2012 13:15
Wenger segir að Walcott muni framlengja Theo Walcott mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni og stjórinn, Arsene Wenger, er hæstánægður með spilamennsku leikmannsins í síðustu leikjum. 31.3.2012 21:00
Dalglish sér ekki eftir að hafa tekið aftur við Liverpool Það hefur myndast svolítil pressa á Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, síðustu vikur enda finnst mörgum að hann sé ekki á réttri leið með liðið. Dalglish segist ekki sjá eftir því að hafa ákveðið að snúa aftur sem stjóri þó svo hann eigi á hættu að skaða goðsagnakennda ímynd sína hjá stuðningsmönnum félagsins. 31.3.2012 20:15
Huddersfield tapaði með Jóhannes Karl á bekknum Eftir að hafa verið í byrjunarliði Huddersfield í síðustu leikjum var Jóhannes Karl Guðjónsson kominn á tréverkið á nýjan leik í dag. 31.3.2012 16:09
Carroll mun ekki fagna gegn Newcastle ef hann skorar Morgundagurinn verður eflaust mjög sérstakur fyrir Andy Carroll er hann mætir með Liverpool á sinn gamla heimavöll, St. James' Park, þar sem liðið mætir Newcastle. 31.3.2012 15:15
Petrov leggur skóna á hilluna Greint var frá því í gær að Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, hefði greint með bráðahvítblæði. Leikmaðurinn tilkynnti svo í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. 31.3.2012 14:59
Mancini: Ég treysti ekki Balotelli Ítalinn Roberto Mancini, stjóri Man City, hefur viðurkennt að hann treysti ekki landa sínum, Mario Balotelli, til þess að klára dæmið og gera City að meisturum. 31.3.2012 13:00
Aguero slasaði sig á litlu mótorhjóli | Setti kælisprey á sárið Breskir fjölmiðlar, sem og argentínskir, segjast hafa komist að því hvaða heimskulegu meiðslum Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, lenti í. 31.3.2012 12:15
City getur komist á toppinn Manchester City getur endurheimt toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti með sigri á Sunderland í dag. Helsti keppinautur liðsins um titilinn, Manchester United, spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið. 31.3.2012 08:00
Wenger: Spilamennskan olli mér vonbrigðum Arsenal tapaði óvænt gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag og stjórinn, Arsene Wenger, var engan veginn sáttur við spilamennsku liðsins. 31.3.2012 00:01
Mancini: Við vorum lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var alls ekki nógu sáttur við sitt lið eftir 3-3 jafnteflið gegn Sunderland í dag. Hann viðurkenndi fúslega að sínir menn hefðu ekki spilað vel. 31.3.2012 00:01
Di Matteo: Við áttum skilið að vinna Leikur Aston Villa og Chelsea var hádramatískur í meira lagi. Búlgarinn Stiliyan Petrov sat í stúkunni en greint var því í gær að hann væri með bráðahvítblæði og í dag sagðist hann vera búinn að leggja skóna á hilluna. 31.3.2012 00:01
Markalaust hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City urðu af mikilvægum stigum í dag er þeir gerðu markalaust jafntefli við Millwall á heimavelli. 31.3.2012 00:01
Man. City marði stig gegn Sunderland | Arsenal missteig sig líka Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í 85 mínútur risu leikmenn Man. City upp á afturlappirnar og nældu í stig gegn Sunderland í leik sem virtist vera tapaður. 31.3.2012 00:01
Leikmenn Man. Utd spila golf á St. Andrews um helgina Man. Utd er ekki að spila fyrr en á mánudag og stjórinn Sir Alex Ferguson ætlar að sjá til þess að leikmenn liðsins nái að slappa almennilega af um helgina. 30.3.2012 23:30
Wenger í þriggja leikja bann | Ætlar að áfrýja Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og sektaður um 6,7 milljónir króna vegna ummæla hans eftir leik sinna manna gegn AC Milan í Meistaradeildinni. 30.3.2012 18:15
Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta. 30.3.2012 15:45
Man. City sagt ætla að reyna við Ronaldo í sumar Samkvæmt heimildum vefsíðunnar goal.com þá ætlar Man. City að gera risatilboð í Portúgalann Cristiano Ronaldo í sumar. 30.3.2012 15:00
Mancini vill ekki segja hvernig Aguero meiddist Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það sé óvíst hvenær Sergio Aguero spili aftur en hann er meiddur eftir að hafa meitt sig á "heimskulegan" hátt. 30.3.2012 14:15
Stilian Petrov með bráðahvítblæði Búlgarinn Stilian Petrov, leikmaður Aston Villa, hefur greinst með bráðahvítblæði. Þetta tilkynnti félagið nú fyrir stundu. 30.3.2012 14:01
Muamba birti mynd af sér á Twitter Fabrice Muamba er á góðum batavegi eftir hjartastopp en í dag birtist fyrsta myndin af honum eftir að hann hneig niður í leik með liði sínu, Bolton, fyrir tæpum tveimur vikum síðan. 30.3.2012 13:30
Dalglish hefur enn tröllatrú á Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, stendur enn þétt við bak framherjans Andy Carroll þó svo framherjinn hafi ekki gert það sem hann á að gera fyrir félagið - skora mörk. 30.3.2012 12:45