Fleiri fréttir McClaren vill ekki fá skrifstofustarf hjá enska knattspyrnusambandinu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekki hafa neinn áhuga á því að gerast tæknilegur ráðgjafi hjá enska knattspyrnusambandinu. 29.3.2012 19:45 Græðgi Adebayor að eyðileggja möguleikann á sölu til Spurs Tottenham er við það að gefast upp á framherjanum Emmanuel Adebayor. Spurs vill kaupa hann frá Man. City en framherjinn gefur engan afslátt á laununum. 29.3.2012 17:45 Pogrebnyak vill ekki fara frá Fulham Rússinn Pavel Pogrebnyak er ekki bara sláandi líkur Ivan Drago heldur er hann einnig sleipur knattspyrnumaður. Strákurinn hefur slegið í gegn hjá Fulham í vetur og hann vill vera áfram hjá félaginu. 29.3.2012 15:30 Benitez hefur ekki fengið tilboð frá Chelsea Rafa Benitez er spenntur fyrir því að fá tækifæri hjá Chelsea en hann segist ekki enn hafa fengið formlegt tilboð frá félaginu. 29.3.2012 12:30 Vieira brjálaður út í BBC Patrick Vieira hjá Man. City er allt annað en sáttur með fréttaflutning BBC. Haft var eftir Vieira í viðtali við miðilinn að leikmenn Man. Utd fengu sérmeðferð frá dómurum á Old Trafford. 29.3.2012 10:15 Liverpool væri í fallsæti ef deildin hefði byrjað um áramótin Liverpool hefur fengið aðeins átta stig frá 1. janúar síðastliðnum og væri í fallsæti ef tímabilið hefði byrjað þá. 28.3.2012 23:30 Sunnudagsmessan: Umræða um Carlos Tevez Manchester City er í harðri titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 fóru sérfræðingar þáttarins yfir stöðuna hjá Man City og endurkomu Argentínumannsins Carlos Tevez. 28.3.2012 16:00 Kalou er ekki að hugsa um nýjan samning Framherji Chelsea, Salomon Kalou, segist ekki vera að hugsa um að tryggja sér nýjan samning hjá félaginu heldur ætli hann að njóta þess að spila fótbolta til enda tímabilsins. 28.3.2012 13:45 Liverpool ekki til í að afskrifa Adam strax Liverpool er ekki til í að staðfesta að Charlie Adam spili ekki meira á þessari leiktíð. Leikmaðurinn er á hækjum eftir að hafa meiðst í leiknum gegn QPR. 28.3.2012 10:00 Okkur er alveg sama hvað Man. City gerir Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, segist ekki hafa áhyggjur af því sem Man. City gerir á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sannfærður um að Man. Utd hafi nógu gott lið til þess að enda á toppnum. 28.3.2012 09:17 Redknapp: Þetta verða tveir frábærir undanúrslitaleikir Harry Redknapp, stjóri Tottenham, stýrði sínum mönnum inn í undanúrslit enska bikarsins eftri 3-1 sigur á Bolton á White Hart Lane í kvöld. Tottenham mætir Chelsea í undanúrslitaleiknum á Wembley en í hinum leiknum mætast Liverpool og Everton. 27.3.2012 21:48 Liverpool-liðin mætast á Wembley - Everton vann Sunderland 2-0 Everton tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-0 sigur á Sunderland í kvöld í endurteknum leik liðanna í átta liða úrslitunum ensku bikarkeppninnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á Goodison Park. 27.3.2012 18:45 Tottenham í undanúrslit enska bikarsins - vann Bolton 3-1 Tottenham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 3-1 sigur á Bolton í leik liðanna í átta liða úrslitunum á White Hart Lane í kvöld. Leikurinn var endurtekinn eftir að fyrri leikurinn var flautaður af þegar Fabrice Muamba hneig niður rétt fyrir hálfleik í stöðunni 1-1. Tottenham mætir Chelsea í undanúrslitaleiknum sem fer fram á Wembley. 27.3.2012 18:00 Parker: Leikmenn ættu að vera búnir að jafna sig Scott Parker, miðjumaður Tottenham, segir að leikmenn Spurs og Bolton ættu að vera búnir að jafna sig eftir áfallið er Fabrice Muamba fékk hjartaáfall í leik liðanna á dögunum. 27.3.2012 10:00 Chelsea vill fá að spila bikarleik á föstudegi Chelsea mun fara fram á það við enska knattspyrnusambandið að það fái að spila undanúrslitaleikinn í bikarkeppninni á föstudagi fari svo að Chelsea komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 27.3.2012 09:15 Gylfi náði ekki meti Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki fyrir Swansea um helgina og náði því ekki sínu fimmta marki í mars sem hefði jafnað markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. 27.3.2012 07:00 Stuðningsmaður Millwall dæmdur í tíu ára heimaleikjabann Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Millwall eru alræmdir í heimalandinu og slæmt orð hefur fylgt þeim um árabil. Orðspor þeirra skánaði ekki mikið um helgina þegar einn þeirra flaggaði tyrkneska fánanum með ljótum skilaboðum til stuðningsmanna Leeds. 26.3.2012 23:15 Gibbs: Það er enginn betri vængmaður í Englandi en Walcott Kieran Gibbs, varnarmaður Arsenal, er ánægður með liðsfélaga sinn Theo Walcott og sparar ekki hrósið í viðtali á heimasíðu Arsenal í dag. Walcott skoraði eitt marka Arsenal í 3-0 sigri á Aston Villa um helgina. 26.3.2012 22:45 Cisse í fjögurra leikja bann en Heiðar fékk grænt ljós Djibril Cisse var í kvöld dæmdur í fjögurra leikja bann í ensku úrvalsdeildinni en það er mikið áfall fyrir Queens Park Rangers sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Jákvæðu fréttir dagsins eru þó þær að íslenski framherjinn Heiðar Helguson má aftur byrja að æfa aftur á fullu. 26.3.2012 22:05 Sir Alex Ferguson: Fulham átti að fá víti í lokin Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Fulham 1-0 á Old Trafford í kvöld. United var miklu sterkara liðið framan af leik en tókst ekki að bæta við marki og slapp síðan með skrekkinn í lokin. 26.3.2012 21:36 Fabrice Muamba farinn að hreyfa sig úr rúminu Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, heldur áfram að braggast eftir að hafa orðið fyrir hjartastoppi í bikarleik Bolton og Tottenham fyrir rúmri viku. Muamba er farinn að geta hreyft sig úr rúminu sínu á sjúkrahúsinu en bata hans hefur verið líkt við kraftaverk. 26.3.2012 20:15 Valencia óttast Tevez Antonio Valencia, vængmaður Man. Utd, óttast að Argentínumaðurinn Carlos Tevez eigi eftir að skora markið sem skilur á milli Manchester-liðanna í baráttunni um enska meistaratitilinn. 26.3.2012 17:30 Hoddle til í að stýra enska landsliðinu á EM Glenn Hoddle hefur óvænt stigið fram á sjónvarsviðið og boðið sig fram til þess að stýra enska landsliðinu á EM í sumar. Hann hefur ekki verið í umræðunni hingað til og eflaust margir hissa á því að hann stígi nú fram. 26.3.2012 15:15 Manchester United vann Fulham og náði þriggja stiga forskoti á City Manchester United náði þriggja stiga forskoti á nágranna sína í Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 heimasigur á Fulham í kvöld. Það var Wayne Rooney sem skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. 26.3.2012 13:14 Smalling: Megum ekki misstíga okkur Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, segir að það myndi svíða í heilt ár ef United tekst ekki að landa enska meistaratitlinum í maí. United getur náð þriggja stiga forskoti á toppnum í kvöld ef það leggur fyrrum félaga Smalling í Fulham. 26.3.2012 13:00 Jol býst við því að missa stjörnur Fulham Martin Jol, stjóri Fulham, segist vera búinn undir það að missa eitthvað af stjörnum liðsins í sumar enda hafa nokkrir leikmanna liðsins slegið rækilega í gegn. 26.3.2012 12:15 Cech óttast ekki það fari eins fyrir Chelsea og Liverpool Chelsea er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð og stendur þar höllum fæti sem stendur. Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að árið verði glatað takist liðinu ekki að ná Meistaradeildarsæti. 26.3.2012 11:30 Öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Helgin var lífleg í enska boltanum þar sem Liverpool tapaði meðal annars fyrir Wigan og Peter Crouch skoraði líklega fallegasta mark tímabilsins í jafntefli Stoke og Man. City. 26.3.2012 10:45 Ferguson: Rio á mörg ár eftir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann ætli sér að skipta Rio Ferdinand út á næstunni. Ferguson segir að Rio eigi enn eftir mörg ár í búningi United. 26.3.2012 10:00 Platt: Snýst ekki um Mancini og Ferguson Margir hafa stillt upp baráttu Man. Utd og Man. City um enska meistaratitilinn sem einvígi stjóranna, Sir Alex Ferguson og Roberto Mancini. Þar þykir Ferguson vera að skáka Ítalanum. Mancini var ekkert sérstaklega hress eftir jafnteflið gegn Stoke. Neitaði að taka í höndina á Tony Pulis, stjóra Stoke, og lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir leikinn. 26.3.2012 09:09 Mancini neitaði að taka í höndina á Tony Pulis Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en sáttur að loknu jafntefli liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Mancini neitaði að taka í hönd Tony Pulis, stjóra Stoke, að leik loknum. 25.3.2012 13:15 Cardiff og Birmingham skildu jöfn á St. Andrews Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn með Cardiff sem gerði 1-1 jafntefli gegn Birmingham á St. Andrews í dag. 25.3.2012 11:42 Newcastle upp að hlið Chelsea eftir sigur á West Brom Papiss Cisse skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Newcastle á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25.3.2012 00:01 Dalglish kennir þreytu um tap Liverpool gegn Wigan Kenny Dalglish þurfti að horfa upp á lærisveina sína tapa gegn Wigan á heimavelli í dag. Dalglish segir menn sína þreytta eftir tvo síðustu leiki liðsins. 24.3.2012 18:43 Man. City í toppsætið eftir jafntefli gegn Stoke Manchester City skrikaði fótur í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni en liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Stoke á Britannia. 24.3.2012 00:01 Arsenal óstöðvandi | Liverpool tapaði heima gegn Wigan Skemmtiferðasigling Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið lagði Aston Villa að velli 3-0 í dag. Ófarir Liverpool halda áfram en liðið lá 1-2 gegn Wigan á Anfield. 24.3.2012 00:01 Markalaust í Lundúnarslagnum á Brúnni Chelsea og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í Lundúnarslag á Stamford Bridge í dag. Leikmenn Tottenham naga sig vafalítið handarbökin en liðið fékk frábær færi til þess að tryggja sér sigur í leiknum. 24.3.2012 00:01 Redknapp: Mesta vitleysan sem ég hef heyrt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir þær kenningar að Tottenham sé að missa dampinn í ensku úrvalsdeildinni vegna umræðunnar um að hann sé að fara að taka við enska landsliðinu eða vegna pressunnar á að liðið tryggi sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 23.3.2012 23:30 Hjartastopp Muamba minnti Roy Hodgson á atvikið með Solbakken Roy Hodgson, stjóri West Bromwich Albion, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikið með Bolton-manninn Fabrice Muamba á laugardaginn var hafi rifjað upp slæmar minningar frá því þegar hann var þjálfari FC Kaupmannahafnarliðsins og Stale Solbakken hneig niður á æfingu. 23.3.2012 22:45 Petr Cech: Tottenham-leikurinn á morgun er lykilleikur fyrir okkur Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur tjáð sig um mikilvægi leiks helgarinnar en Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Chelsea er fyrir leikinn fimm stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. 23.3.2012 18:45 Sir Alex ánægður með samvinnu Jonny Evans og Rio Ferdinand Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með framlag miðvarðarins Jonny Evans til enska liðsins á þessu tímabili en United hefur treyst meira á Evans í forföllum fyrirliðans Nemanja Vidic. 23.3.2012 18:15 Koscielny hrósar Van Persie fyrir varnarvinnuna Hollendingurinn Robin Van Persie er ekki bara skila mörkum og stoðsendingum til Arsenal-liðsins því liðsfélagi hans Laurent Koscielny sá ástæðu til þess að vekja athygli á því að hollenski framherjinn eigi þátt í bættum varnarleik liðsins. 23.3.2012 17:30 Þjálfari Hoffenheim: Ég reikna með því að fá Gylfa aftur í sumar Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót og í framhaldinu hafa spekingar og fjölmiðlamenn verið að velta því fyrir sér að hann fari í stærra lið í ensku úrvalsdeildinni á næstu tímabili. 23.3.2012 17:00 Gylfi átti eitt flottasta mark umferðarinnar og var líka valinn í úrvalsliðið Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við frábæran 3-0 útisigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka verðlaunað íslenska landsliðsmanninn sem skoraði tvö fyrstu mörk velska liðsins í leiknum. 23.3.2012 14:15 Ferguson í sálfræðihernaði | örvænting hjá Man City? Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester United er klókur þegar kemur að sálfræðihernaðinum sem þarf að nota í baráttunni um meistaratitilinn. Hinn þaulreyndi Ferguson sendi grannaliðinu Manchester City "kveðju“ í gegnum fjölmiðla í dag þar sem hann segir að Man City sé að fara á taugum og Man Utd eigi nóg af "skotfærum“ fyrir lokasprettinn á deildarkeppninni. 23.3.2012 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
McClaren vill ekki fá skrifstofustarf hjá enska knattspyrnusambandinu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekki hafa neinn áhuga á því að gerast tæknilegur ráðgjafi hjá enska knattspyrnusambandinu. 29.3.2012 19:45
Græðgi Adebayor að eyðileggja möguleikann á sölu til Spurs Tottenham er við það að gefast upp á framherjanum Emmanuel Adebayor. Spurs vill kaupa hann frá Man. City en framherjinn gefur engan afslátt á laununum. 29.3.2012 17:45
Pogrebnyak vill ekki fara frá Fulham Rússinn Pavel Pogrebnyak er ekki bara sláandi líkur Ivan Drago heldur er hann einnig sleipur knattspyrnumaður. Strákurinn hefur slegið í gegn hjá Fulham í vetur og hann vill vera áfram hjá félaginu. 29.3.2012 15:30
Benitez hefur ekki fengið tilboð frá Chelsea Rafa Benitez er spenntur fyrir því að fá tækifæri hjá Chelsea en hann segist ekki enn hafa fengið formlegt tilboð frá félaginu. 29.3.2012 12:30
Vieira brjálaður út í BBC Patrick Vieira hjá Man. City er allt annað en sáttur með fréttaflutning BBC. Haft var eftir Vieira í viðtali við miðilinn að leikmenn Man. Utd fengu sérmeðferð frá dómurum á Old Trafford. 29.3.2012 10:15
Liverpool væri í fallsæti ef deildin hefði byrjað um áramótin Liverpool hefur fengið aðeins átta stig frá 1. janúar síðastliðnum og væri í fallsæti ef tímabilið hefði byrjað þá. 28.3.2012 23:30
Sunnudagsmessan: Umræða um Carlos Tevez Manchester City er í harðri titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 fóru sérfræðingar þáttarins yfir stöðuna hjá Man City og endurkomu Argentínumannsins Carlos Tevez. 28.3.2012 16:00
Kalou er ekki að hugsa um nýjan samning Framherji Chelsea, Salomon Kalou, segist ekki vera að hugsa um að tryggja sér nýjan samning hjá félaginu heldur ætli hann að njóta þess að spila fótbolta til enda tímabilsins. 28.3.2012 13:45
Liverpool ekki til í að afskrifa Adam strax Liverpool er ekki til í að staðfesta að Charlie Adam spili ekki meira á þessari leiktíð. Leikmaðurinn er á hækjum eftir að hafa meiðst í leiknum gegn QPR. 28.3.2012 10:00
Okkur er alveg sama hvað Man. City gerir Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, segist ekki hafa áhyggjur af því sem Man. City gerir á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sannfærður um að Man. Utd hafi nógu gott lið til þess að enda á toppnum. 28.3.2012 09:17
Redknapp: Þetta verða tveir frábærir undanúrslitaleikir Harry Redknapp, stjóri Tottenham, stýrði sínum mönnum inn í undanúrslit enska bikarsins eftri 3-1 sigur á Bolton á White Hart Lane í kvöld. Tottenham mætir Chelsea í undanúrslitaleiknum á Wembley en í hinum leiknum mætast Liverpool og Everton. 27.3.2012 21:48
Liverpool-liðin mætast á Wembley - Everton vann Sunderland 2-0 Everton tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-0 sigur á Sunderland í kvöld í endurteknum leik liðanna í átta liða úrslitunum ensku bikarkeppninnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á Goodison Park. 27.3.2012 18:45
Tottenham í undanúrslit enska bikarsins - vann Bolton 3-1 Tottenham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 3-1 sigur á Bolton í leik liðanna í átta liða úrslitunum á White Hart Lane í kvöld. Leikurinn var endurtekinn eftir að fyrri leikurinn var flautaður af þegar Fabrice Muamba hneig niður rétt fyrir hálfleik í stöðunni 1-1. Tottenham mætir Chelsea í undanúrslitaleiknum sem fer fram á Wembley. 27.3.2012 18:00
Parker: Leikmenn ættu að vera búnir að jafna sig Scott Parker, miðjumaður Tottenham, segir að leikmenn Spurs og Bolton ættu að vera búnir að jafna sig eftir áfallið er Fabrice Muamba fékk hjartaáfall í leik liðanna á dögunum. 27.3.2012 10:00
Chelsea vill fá að spila bikarleik á föstudegi Chelsea mun fara fram á það við enska knattspyrnusambandið að það fái að spila undanúrslitaleikinn í bikarkeppninni á föstudagi fari svo að Chelsea komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 27.3.2012 09:15
Gylfi náði ekki meti Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki fyrir Swansea um helgina og náði því ekki sínu fimmta marki í mars sem hefði jafnað markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. 27.3.2012 07:00
Stuðningsmaður Millwall dæmdur í tíu ára heimaleikjabann Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Millwall eru alræmdir í heimalandinu og slæmt orð hefur fylgt þeim um árabil. Orðspor þeirra skánaði ekki mikið um helgina þegar einn þeirra flaggaði tyrkneska fánanum með ljótum skilaboðum til stuðningsmanna Leeds. 26.3.2012 23:15
Gibbs: Það er enginn betri vængmaður í Englandi en Walcott Kieran Gibbs, varnarmaður Arsenal, er ánægður með liðsfélaga sinn Theo Walcott og sparar ekki hrósið í viðtali á heimasíðu Arsenal í dag. Walcott skoraði eitt marka Arsenal í 3-0 sigri á Aston Villa um helgina. 26.3.2012 22:45
Cisse í fjögurra leikja bann en Heiðar fékk grænt ljós Djibril Cisse var í kvöld dæmdur í fjögurra leikja bann í ensku úrvalsdeildinni en það er mikið áfall fyrir Queens Park Rangers sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Jákvæðu fréttir dagsins eru þó þær að íslenski framherjinn Heiðar Helguson má aftur byrja að æfa aftur á fullu. 26.3.2012 22:05
Sir Alex Ferguson: Fulham átti að fá víti í lokin Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Fulham 1-0 á Old Trafford í kvöld. United var miklu sterkara liðið framan af leik en tókst ekki að bæta við marki og slapp síðan með skrekkinn í lokin. 26.3.2012 21:36
Fabrice Muamba farinn að hreyfa sig úr rúminu Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, heldur áfram að braggast eftir að hafa orðið fyrir hjartastoppi í bikarleik Bolton og Tottenham fyrir rúmri viku. Muamba er farinn að geta hreyft sig úr rúminu sínu á sjúkrahúsinu en bata hans hefur verið líkt við kraftaverk. 26.3.2012 20:15
Valencia óttast Tevez Antonio Valencia, vængmaður Man. Utd, óttast að Argentínumaðurinn Carlos Tevez eigi eftir að skora markið sem skilur á milli Manchester-liðanna í baráttunni um enska meistaratitilinn. 26.3.2012 17:30
Hoddle til í að stýra enska landsliðinu á EM Glenn Hoddle hefur óvænt stigið fram á sjónvarsviðið og boðið sig fram til þess að stýra enska landsliðinu á EM í sumar. Hann hefur ekki verið í umræðunni hingað til og eflaust margir hissa á því að hann stígi nú fram. 26.3.2012 15:15
Manchester United vann Fulham og náði þriggja stiga forskoti á City Manchester United náði þriggja stiga forskoti á nágranna sína í Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 heimasigur á Fulham í kvöld. Það var Wayne Rooney sem skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. 26.3.2012 13:14
Smalling: Megum ekki misstíga okkur Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, segir að það myndi svíða í heilt ár ef United tekst ekki að landa enska meistaratitlinum í maí. United getur náð þriggja stiga forskoti á toppnum í kvöld ef það leggur fyrrum félaga Smalling í Fulham. 26.3.2012 13:00
Jol býst við því að missa stjörnur Fulham Martin Jol, stjóri Fulham, segist vera búinn undir það að missa eitthvað af stjörnum liðsins í sumar enda hafa nokkrir leikmanna liðsins slegið rækilega í gegn. 26.3.2012 12:15
Cech óttast ekki það fari eins fyrir Chelsea og Liverpool Chelsea er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð og stendur þar höllum fæti sem stendur. Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að árið verði glatað takist liðinu ekki að ná Meistaradeildarsæti. 26.3.2012 11:30
Öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Helgin var lífleg í enska boltanum þar sem Liverpool tapaði meðal annars fyrir Wigan og Peter Crouch skoraði líklega fallegasta mark tímabilsins í jafntefli Stoke og Man. City. 26.3.2012 10:45
Ferguson: Rio á mörg ár eftir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann ætli sér að skipta Rio Ferdinand út á næstunni. Ferguson segir að Rio eigi enn eftir mörg ár í búningi United. 26.3.2012 10:00
Platt: Snýst ekki um Mancini og Ferguson Margir hafa stillt upp baráttu Man. Utd og Man. City um enska meistaratitilinn sem einvígi stjóranna, Sir Alex Ferguson og Roberto Mancini. Þar þykir Ferguson vera að skáka Ítalanum. Mancini var ekkert sérstaklega hress eftir jafnteflið gegn Stoke. Neitaði að taka í höndina á Tony Pulis, stjóra Stoke, og lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir leikinn. 26.3.2012 09:09
Mancini neitaði að taka í höndina á Tony Pulis Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en sáttur að loknu jafntefli liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Mancini neitaði að taka í hönd Tony Pulis, stjóra Stoke, að leik loknum. 25.3.2012 13:15
Cardiff og Birmingham skildu jöfn á St. Andrews Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn með Cardiff sem gerði 1-1 jafntefli gegn Birmingham á St. Andrews í dag. 25.3.2012 11:42
Newcastle upp að hlið Chelsea eftir sigur á West Brom Papiss Cisse skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Newcastle á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25.3.2012 00:01
Dalglish kennir þreytu um tap Liverpool gegn Wigan Kenny Dalglish þurfti að horfa upp á lærisveina sína tapa gegn Wigan á heimavelli í dag. Dalglish segir menn sína þreytta eftir tvo síðustu leiki liðsins. 24.3.2012 18:43
Man. City í toppsætið eftir jafntefli gegn Stoke Manchester City skrikaði fótur í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni en liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Stoke á Britannia. 24.3.2012 00:01
Arsenal óstöðvandi | Liverpool tapaði heima gegn Wigan Skemmtiferðasigling Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið lagði Aston Villa að velli 3-0 í dag. Ófarir Liverpool halda áfram en liðið lá 1-2 gegn Wigan á Anfield. 24.3.2012 00:01
Markalaust í Lundúnarslagnum á Brúnni Chelsea og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í Lundúnarslag á Stamford Bridge í dag. Leikmenn Tottenham naga sig vafalítið handarbökin en liðið fékk frábær færi til þess að tryggja sér sigur í leiknum. 24.3.2012 00:01
Redknapp: Mesta vitleysan sem ég hef heyrt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir þær kenningar að Tottenham sé að missa dampinn í ensku úrvalsdeildinni vegna umræðunnar um að hann sé að fara að taka við enska landsliðinu eða vegna pressunnar á að liðið tryggi sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 23.3.2012 23:30
Hjartastopp Muamba minnti Roy Hodgson á atvikið með Solbakken Roy Hodgson, stjóri West Bromwich Albion, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikið með Bolton-manninn Fabrice Muamba á laugardaginn var hafi rifjað upp slæmar minningar frá því þegar hann var þjálfari FC Kaupmannahafnarliðsins og Stale Solbakken hneig niður á æfingu. 23.3.2012 22:45
Petr Cech: Tottenham-leikurinn á morgun er lykilleikur fyrir okkur Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur tjáð sig um mikilvægi leiks helgarinnar en Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Chelsea er fyrir leikinn fimm stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. 23.3.2012 18:45
Sir Alex ánægður með samvinnu Jonny Evans og Rio Ferdinand Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með framlag miðvarðarins Jonny Evans til enska liðsins á þessu tímabili en United hefur treyst meira á Evans í forföllum fyrirliðans Nemanja Vidic. 23.3.2012 18:15
Koscielny hrósar Van Persie fyrir varnarvinnuna Hollendingurinn Robin Van Persie er ekki bara skila mörkum og stoðsendingum til Arsenal-liðsins því liðsfélagi hans Laurent Koscielny sá ástæðu til þess að vekja athygli á því að hollenski framherjinn eigi þátt í bættum varnarleik liðsins. 23.3.2012 17:30
Þjálfari Hoffenheim: Ég reikna með því að fá Gylfa aftur í sumar Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót og í framhaldinu hafa spekingar og fjölmiðlamenn verið að velta því fyrir sér að hann fari í stærra lið í ensku úrvalsdeildinni á næstu tímabili. 23.3.2012 17:00
Gylfi átti eitt flottasta mark umferðarinnar og var líka valinn í úrvalsliðið Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við frábæran 3-0 útisigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka verðlaunað íslenska landsliðsmanninn sem skoraði tvö fyrstu mörk velska liðsins í leiknum. 23.3.2012 14:15
Ferguson í sálfræðihernaði | örvænting hjá Man City? Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester United er klókur þegar kemur að sálfræðihernaðinum sem þarf að nota í baráttunni um meistaratitilinn. Hinn þaulreyndi Ferguson sendi grannaliðinu Manchester City "kveðju“ í gegnum fjölmiðla í dag þar sem hann segir að Man City sé að fara á taugum og Man Utd eigi nóg af "skotfærum“ fyrir lokasprettinn á deildarkeppninni. 23.3.2012 13:30