Fleiri fréttir

Benayoun átti í viðræðum við Liverpool

Yossi Benayoun hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við Liverpool um að snúa mögulega aftur til félagsins í síðasta mánuði. Hann gekk þó á endanum til liðs við Arsenal.

Leikmaður Liverpool efast um hryðjuverkaárásir

Liverpool er nú með til rannsóknar ummæli framherjans Nathan Eccleston á Twitter þar sem hann efast um að hryðjuverkamenn hafi staðið að baki árásunum á tvíburaturnana í New York þann 11. septmber árið 2001.

Torres sleppur með skrekkinn

Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ákveðið að refsa ekki Fernando Torres fyrir ummæli sem hann lét falla um leikmenn Chelsea um daginn.

Ferguson: Rooney er okkar Pele

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram í fjölmiðlum að Wayne Rooney sé hinn enski Pele.

Comolli: Leikmannahópur Liverpool tilbúinn

Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir nú að leikmannahópur félagsins sé fullmótaður og tilbúinn. Miklar breytingar hafa verið á hópnum undanfarna mánuði.

Comolli: Við vildum ekki selja Meireles

Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að félagið hafi ekki viljað selja Raul Mereiles en að það hafi ekki átt neinna annarra kosta völ.

Viðtalið umdeilda við Torres í heild sinni

Svo virðist sem að Fernando Torres hafi í raun ekki gagnrýnt liðsfélaga sína fyrir að vera of hæga, eins og fullyrt var reyndar á hans eigin vefsíðu nú fyrir skömmu. Málið virðist vera stórfurðulegt og byggt á algerum misskilningi.

Warnock: Barton er mikill leiðtogi

Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, er sannfærður um að Joey Barton sé rétti maðurinn til að vera fyrirliði liðsins.

Meireles: Liverpool sveik ákveðin loforð

Raul Meireles er allt annað en sáttur við stjórnendur hjá knattspyrnufélaginu Liverpool, en leikmaðurinn heldur því fram að hann hafi verið svikin.

Torres þarf að útskýra ummæli sín

Spænski framherjinn Fernando Torres hefur verið beðinn um að útskýra ummæli sín í viðtali á Spáni þar sem hann á að hafa sagt að eldri leikmenn Chelsea væru mjög hægir.

Newcastle í fjórða sætið

QPR og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð fjörugur og ótrúlegt að liðunum skildi ekki hafa lánast að skora í leiknum.

Kevin Davies bað Cleverley afsökunar eftir leik

Kevin Davies, leikmaður Bolton, bað Tom Cleverley, leikmann Manchester United, afsökunar á því að hafa farið allt of harkalega í tæklingu í leik liðanna sem var þess valdandi að Cleverley var borinn útaf meiddur.

Öll mörk helgarinnar á Vísi

Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis.

Cleverley verður frá í einn mánuð - er ekki fótbrotinn

Tom Cleverley, miðjumaður Manchester United, er ekki fótbrotinn eins og Sir Alex Ferguson óttaðist um eftir leik Manchester United og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liðbönd í vinstra fæti sködduðust hinsvegar og verður Cleverley frá í einn mánuð.

Ferguson: Ég er viss um að Rooney slær markamet Booby Charlton

Manchester United bætti í gær eins árs gamalt markamet Chelsea í fyrstu fjórum leikjunum með því að vinna 5-0 útisigur á Bolton og vera þar með búið að skora 18 mörk í fyrstu fjórum umferðunum. Chelsea skoraði 17 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í fyrra.

Fimmtán mörk og fullt hús hjá City en Mancini vill meira

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ekki nógu sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir að liðið sé með fullt hús eftir fjórar umferðir og hafi þegar skorað fimmtán mörk. City er í öðru sæti á eftir United sem er með aðeins betri markatölu.

Wenger: Arteta hefur allt til að verða fullkominn Arsenal-leikmaður

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði langþráðum sigri í dag þegar Arsenal vann 1-0 heimasigur á nýliðum Swansea. Þetta var fyrsti sigur Arsenal í ensku úrsvalsdeildinni á þessu tímabili. Wenger setti nýju mennina Per Mertesacker og Mikel Arteta beint í byrjunarliðið sitt.

Rooney: Hefðum getað skorað fleiri mörk

Wayne Rooney skoraði þrennu annan leikinn í röð þegar Manchester United vann 5-0 sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fjórum umferðunum.

Manchester-liðin búin að skora 36 prósent af öllum mörkum tímabilsins

Manchester United og Manchester City eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni eftir flotta sigra í leikjum sínum í dag. Manchester City byrjaði á því að vinna 3-0 heimasigur á Wigan en Manchester United gerði enn betur með því að vinna 5-0 útisigur á Bolton.

Dalglish: Allar stóru ákvarðanirnar hafa fallið á móti okkur

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með ákvarðanir dómarans eftir 1-0 tap á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke skoraði sigurmark sitt úr víti en Liverpool fékk síðan ekki augljósa vítaspyrnu þegar Matthew Upson handlék boltann í vítateignum.

Mancini: Ég finn til með Carlos Tevez

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var að sjálfsögðu mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í dag sem unnu sannfærandi 3-0 sigur á Wigan á heimavelli.

Manchester United aftur á toppinn - þrenna hjá Rooney

Manchester United er komið aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Bolton á útivelli í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Nágrannarnir í Manchester City komust tímabundið á toppinn eftir 3-0 sigur á Wigan fyrr í dag.

Cleverly er þakklátur Martinez

Tom Cleverley hefur stimplað sig inn á miðjuna hjá Manchester United í fyrstu leikjum tímabilsins og hann þakkar Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir framfarir sínar sem knattspyrnumanns.

Gerrard dauðþreyttur eftir fyrstu æfingarnar með Liverpool-liðinu

Það styttist óðum í endurkomu Steven Gerrard í Liverpool en fyrirliðinn er farinn að æfa á fullu með félögum sínum. Gerrard er alveg útkeyrður eftir fyrstu æfingarnar og mun ekki spila með Liverpool um helgina en liðið mætir þá Stoke City á útivelli.

Villas-Boas: Chelsea getur alveg keppt við Manchester-liðin

André Villas-Boas, stjóri Chelsea, óttast ekki frábæra byrjun Manchester-liðanna í ensku úrvalsdeildinni og segir allt að sex félög muni berjast um meistaratitilinn í vetur. Manchester-liðin hafa fullt hús eftir fyrstu þrjá leikina og hafa skorað saman 25 mörk í þeim.

Mun Ferguson hlífa David de Gea við "loftárásum" Bolton-manna?

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gæti sett Danann Anders Lindegaard í markið hjá United á móti Bolton í dag. Það er þó ekki vegna mistaka David de Gea í fyrstu leikjum sínum heldur vegna þess að skoski stjórinn óttast það að Bolton-menn muni stunda það að keyra inn í De Gea í leiknum. Blaðamenn Guardian velta þessu fyrir sér í morgun.

McGrath reynir fyrir sér sem söngvari

Fótboltagoðsögnin Paul McGrath reynir fyrir sér á nýjum vettvangi þessa dagana en gamli varnarjálkurinn var að gefa út hugljúft lag.

Sjá næstu 50 fréttir