Fleiri fréttir Ferguson: Skiptir engu máli Alex Ferguson hefur ekki áhyggjur af þeim ummælum sem Wayne Rooney lét hafa eftir sér um meintu ökklameiðsli sín. 15.10.2010 13:15 Tilkynning frá Hicks og Gillett: Munum fara fram á skaðabætur Þeir Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa sent frá sér tilkynningu vegna yfirvofandi sölu þess til bandaríska eignarhaldsfélagsins NESV. 15.10.2010 12:59 Enska úrvalsdeildin hafnaði Mill Financial Enska úrvalsdeildin hefur hafnað beiðni frá bandaríska vogunarsjóðnum Mill Financial um að gerast löglegur eigandi knattspyrnufélags í deildinni. 15.10.2010 12:45 Hargreaves spilar ekki um helgina Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves muni ekki spila með liðinu um helgina. 15.10.2010 12:15 Hogdson gáttaður á Capello Roy Hodgson segist vera gáttaður á þeirri ákvörðun Fabio Capello landsliðsþjálfar Englands að taka fyrirliðabandið af Steven Gerrard. 15.10.2010 11:45 Lindegaard: Hef ekki rætt við United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard segir það alrangt að hann sé jafnvel á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. 15.10.2010 11:17 Mirror: Kenny Huang enn að reyna að kaupa Liverpool í gegnum Mill Enska göturitið The Mirror er með athyglisverða kenningu um hver eignist Liverpool að lokum ef vogunarsjóðurinn Mill Financial greiði skuld félagsins við RBS-bankann. 15.10.2010 10:45 Terry æfði með Chelsea í gær John Terry æfði með Chelsea í gær en enn er óvíst hvort hann verði með liðinu gegn Aston Villa á morgun. 15.10.2010 10:17 Bendtner og Walcott gætu spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir góðar líkur á því að þeir Nicklas Bendtner og Theo Walcott gætu spilað með Arsenal gegn Birmingham á morgun. 15.10.2010 09:49 Hicks vill selja vogunarsjóði sinn hlut Núverandi eigendur Liverpool eru enn að reyna að koma í veg fyrir að félagið verði selt bandaríska eignarhaldsfélaginu NESV. Nú mun Tom Hicks ætla að selja vogunarsjóði sinn hlut í félaginu. 15.10.2010 09:17 Carragher búinn að skrifa undir nýjan samning Jamie Carragher hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Liverpool. 15.10.2010 09:00 Giggs: Við getum unnið titla í vetur Welski vængmaðurinn Ryan Giggs er þess fullviss að núverandi hópur hjá Man. Utd geti unnið til verðlauna í vetur. 14.10.2010 23:00 Mourinho ætlar ekki að kaupa í janúar Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýja leikmenn til félagsins í janúar næstkomandi. 14.10.2010 19:15 Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur. 14.10.2010 18:15 Lögbannskrafan felld úr gildi: Henry að eignast Liverpool Hlutirnir gerast hratt í kringum Liverpool þessa dagana. Í gærkvöldi fengu eigendur félagsins, George Gillett og Tom Hicks, lögbann á sölu félagsins fyrir dómstóli í Texas. 14.10.2010 17:31 Lim dregur til baka tilboð sitt í Liverpool Auðkýfingurinn Peter Lim frá Singapúr hefur dregið til baka tilboð sitt í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 14.10.2010 17:30 Torres getur spilað gegn Everton Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.10.2010 16:45 McGregor orðaður við United Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United. 14.10.2010 16:15 Chelsea keypti ellefu ára gamlan dreng Chelsea hefur fest kaup á ellefu ára knattspyrnudreng frá Northampton Town en kaupverðið er óuppgefið. 14.10.2010 15:45 Davies ætlar að spila aftur með enska landsliðinu Kevin Davies vill halda sæti sínu í enska landsliðinu en hann lék sinn fyrsta leik með Englandi gegn Svartfjallalandi á þriðjudagskvöldið. 14.10.2010 15:15 Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt. 14.10.2010 13:51 Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. 14.10.2010 13:45 Upphafið að endinum hjá Rooney? Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United. 14.10.2010 13:15 Hitzlsperger frá í fjóra mánuði Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger, leikmaður West Ham, verður frá næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla á lærvöðva. 14.10.2010 12:15 Kuyt óttast að hann verði lengi frá Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu. 14.10.2010 11:15 Broughton er bjartsýnn Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett. 14.10.2010 10:45 Rush vill taka við landsliði Wales Ian Rush, fyrrum leikmaður Liverpool, er tilbúinn til þess að taka við þjálfun landsliðs Wales. 14.10.2010 10:15 NESV sagt reiðubúið að bíða eftir Liverpool NESV, eignarhaldsfélagið sem hefur hug á að festa kaup á Liverpool, er sagt reiðubúið að bíða á meðan verið er að greiða úr lagaflækjum er varðar sölu þess. 14.10.2010 09:45 Benayoun fékk ranga greiningu hjá Chelsea Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, segist hafa fengið ranga greiningu á meiðslum sínum hjá læknum félagsins. 14.10.2010 09:02 Heitinga vill fara til Bayern Hollenski varnarmaðurinn hjá Everton, John Heitinga, segist vera afar spenntur fyrir því að ganga í raðir þýska liðsins FC Bayern. 13.10.2010 23:15 Stjórn Liverpool: Aðgerð Gillett og Hicks skaðar félagið Stjórn Liverpool var snögg að svara lögbanninu sem núverandi eigendur Liverpool, George Gillett og Tom Hicks, fengu á sölu félagsins í kvöld í gegnum dómstól í Texas. 13.10.2010 23:03 Salan á Liverpool að snúast upp í skrípaleik George Gillett og Tom Hicks, núverandi eigendur Liverpool, ætla ekki að gefa félagið eftir baráttulaust. Í kvöld náðu þeir stöðva söluna á félaginu í bili. 13.10.2010 22:09 Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. 13.10.2010 21:17 Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla. 13.10.2010 17:00 Wenger gæti unnið fyrir Paris Saint Germain í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni vinna fyrir franska félagið Paris Saint Germain í framtíðinni en þetta koma fram í viðtali við blað í heimalandi hans. 13.10.2010 16:30 Lim skorar á stjórn Liverpool að taka frekar sínu tilboði Peter Lim, milljarðamæringurinn frá Singapúr, stendur fastur á sínu að vilja eignast Liverpool og hann hefur nú komið enn á ný fram og skorað á stjórn Liverpool að samþykkja frekar tilboð sitt en tilboðið frá eigendum hafnarboltafélagsins Boston Red Sox. Stjórn Liverpool mun funda um málið í kvöld. 13.10.2010 13:30 Rooney: Ég hef ekki misst af æfingu í tvo mánuði Wayne Rooney sagðist vera í fínu formi eftir að hafa leikið í 90 mínútur í markalausu jafntefli enska landsliðsins á móti Svartfjallalandi í gær. Rooney hefur ekki verið með í síðustu tveimur leikjum United en hann segist sjálfur ekki hafa misst af æfingu í tvo mánuði. 13.10.2010 13:00 Torres byrjar að æfa aftur í dag Liverpool fékk góðar fréttir í morgun þegar ljóst var að Fernando Torres sé búinn að ná sér af meiðslunum og byrji að æfa með liðinu í dag. Torres meiddist í upphafi leiks á móti Blackpool á dögunum og gat ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum með Spánverjum vegna þeirra. 13.10.2010 12:45 Stjórn Liverpool hittist í kvöld og fer yfir öll tilboð Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur gefið það út að það verður stjórnarfundur hjá Liverpol í kvöld þar sem að þeir ætli að fara yfir öll tilboð í félagið. Salan á félaginu til eigenda bandaríska hafnarboltafélagsins Boston Red Sox er því í uppnámi þrátt fyrir að hún hafi fengið grænt ljós fyrir dómstólum í dag. 13.10.2010 11:30 Eigendur Liverpool töpuðu málinu - salan er lögleg Hæsti réttur hefur dæmt í máli Liverpool og komst að þeirri niðurstöðu að sala félagsins til eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox hafi verið lögleg. 13.10.2010 09:57 Phil Neville ætlar út í þjálfun Phil Neville, fyrirliði Everton, ætlar að vera áfram í boltanum eftir að hann leggur skóna á hilluna. Neville stefnir nefnilega á að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur. 12.10.2010 20:15 Gerrard ósáttur með harða gagnrýni á Torres og Hodgson Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er ósáttur með harða og að hans mati ósanngjarna gagnrýni á framherjann Fernando Torres og knattspyrnustjórann Roy Hodgson. Torres hefur verið gagnrýndur fyrir skort á mörkum á tímabilinu og byrjun Roy Hodgson hefur gengið illa þar sem botninunum var náð með tapi á heimavelli á móti Blackpool. Tapið þýddi að Liverpool-liðið situr nú í fallsæti. 12.10.2010 16:30 Enska 21 árs landsliðið líka komið á EM Englendingar fylgdu í dag í fótspor Íslendinga og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM undir 21 árs sem í Danmörku á næsta ári. Enska 21 árs landsliðið náði markalausu jafntefli í Rúmeníu eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli. 12.10.2010 15:15 Viðskiptajöfur frá Singapúr með nýtt tilboð í Liverpool Peter Lim, 57 ára milljarðamæringur frá Singapúr, hefur komið með nýtt og hærra tilbið í enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Lim bauð 360 milljónir punda í enska félagið í dag. 12.10.2010 14:45 Spurs á eftir Vagner Love Tottenham er ekki hætt að styrkja sig en liðið er nú á höttunum eftir brasilíska framherjanum Vagner Love hjá CSKA Moskva. Hermt er að Spurs ætli að gera tilboð í leikmanninn í janúar. 12.10.2010 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson: Skiptir engu máli Alex Ferguson hefur ekki áhyggjur af þeim ummælum sem Wayne Rooney lét hafa eftir sér um meintu ökklameiðsli sín. 15.10.2010 13:15
Tilkynning frá Hicks og Gillett: Munum fara fram á skaðabætur Þeir Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa sent frá sér tilkynningu vegna yfirvofandi sölu þess til bandaríska eignarhaldsfélagsins NESV. 15.10.2010 12:59
Enska úrvalsdeildin hafnaði Mill Financial Enska úrvalsdeildin hefur hafnað beiðni frá bandaríska vogunarsjóðnum Mill Financial um að gerast löglegur eigandi knattspyrnufélags í deildinni. 15.10.2010 12:45
Hargreaves spilar ekki um helgina Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves muni ekki spila með liðinu um helgina. 15.10.2010 12:15
Hogdson gáttaður á Capello Roy Hodgson segist vera gáttaður á þeirri ákvörðun Fabio Capello landsliðsþjálfar Englands að taka fyrirliðabandið af Steven Gerrard. 15.10.2010 11:45
Lindegaard: Hef ekki rætt við United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard segir það alrangt að hann sé jafnvel á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. 15.10.2010 11:17
Mirror: Kenny Huang enn að reyna að kaupa Liverpool í gegnum Mill Enska göturitið The Mirror er með athyglisverða kenningu um hver eignist Liverpool að lokum ef vogunarsjóðurinn Mill Financial greiði skuld félagsins við RBS-bankann. 15.10.2010 10:45
Terry æfði með Chelsea í gær John Terry æfði með Chelsea í gær en enn er óvíst hvort hann verði með liðinu gegn Aston Villa á morgun. 15.10.2010 10:17
Bendtner og Walcott gætu spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir góðar líkur á því að þeir Nicklas Bendtner og Theo Walcott gætu spilað með Arsenal gegn Birmingham á morgun. 15.10.2010 09:49
Hicks vill selja vogunarsjóði sinn hlut Núverandi eigendur Liverpool eru enn að reyna að koma í veg fyrir að félagið verði selt bandaríska eignarhaldsfélaginu NESV. Nú mun Tom Hicks ætla að selja vogunarsjóði sinn hlut í félaginu. 15.10.2010 09:17
Carragher búinn að skrifa undir nýjan samning Jamie Carragher hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Liverpool. 15.10.2010 09:00
Giggs: Við getum unnið titla í vetur Welski vængmaðurinn Ryan Giggs er þess fullviss að núverandi hópur hjá Man. Utd geti unnið til verðlauna í vetur. 14.10.2010 23:00
Mourinho ætlar ekki að kaupa í janúar Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýja leikmenn til félagsins í janúar næstkomandi. 14.10.2010 19:15
Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur. 14.10.2010 18:15
Lögbannskrafan felld úr gildi: Henry að eignast Liverpool Hlutirnir gerast hratt í kringum Liverpool þessa dagana. Í gærkvöldi fengu eigendur félagsins, George Gillett og Tom Hicks, lögbann á sölu félagsins fyrir dómstóli í Texas. 14.10.2010 17:31
Lim dregur til baka tilboð sitt í Liverpool Auðkýfingurinn Peter Lim frá Singapúr hefur dregið til baka tilboð sitt í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 14.10.2010 17:30
Torres getur spilað gegn Everton Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.10.2010 16:45
McGregor orðaður við United Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United. 14.10.2010 16:15
Chelsea keypti ellefu ára gamlan dreng Chelsea hefur fest kaup á ellefu ára knattspyrnudreng frá Northampton Town en kaupverðið er óuppgefið. 14.10.2010 15:45
Davies ætlar að spila aftur með enska landsliðinu Kevin Davies vill halda sæti sínu í enska landsliðinu en hann lék sinn fyrsta leik með Englandi gegn Svartfjallalandi á þriðjudagskvöldið. 14.10.2010 15:15
Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt. 14.10.2010 13:51
Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. 14.10.2010 13:45
Upphafið að endinum hjá Rooney? Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United. 14.10.2010 13:15
Hitzlsperger frá í fjóra mánuði Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger, leikmaður West Ham, verður frá næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla á lærvöðva. 14.10.2010 12:15
Kuyt óttast að hann verði lengi frá Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu. 14.10.2010 11:15
Broughton er bjartsýnn Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett. 14.10.2010 10:45
Rush vill taka við landsliði Wales Ian Rush, fyrrum leikmaður Liverpool, er tilbúinn til þess að taka við þjálfun landsliðs Wales. 14.10.2010 10:15
NESV sagt reiðubúið að bíða eftir Liverpool NESV, eignarhaldsfélagið sem hefur hug á að festa kaup á Liverpool, er sagt reiðubúið að bíða á meðan verið er að greiða úr lagaflækjum er varðar sölu þess. 14.10.2010 09:45
Benayoun fékk ranga greiningu hjá Chelsea Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, segist hafa fengið ranga greiningu á meiðslum sínum hjá læknum félagsins. 14.10.2010 09:02
Heitinga vill fara til Bayern Hollenski varnarmaðurinn hjá Everton, John Heitinga, segist vera afar spenntur fyrir því að ganga í raðir þýska liðsins FC Bayern. 13.10.2010 23:15
Stjórn Liverpool: Aðgerð Gillett og Hicks skaðar félagið Stjórn Liverpool var snögg að svara lögbanninu sem núverandi eigendur Liverpool, George Gillett og Tom Hicks, fengu á sölu félagsins í kvöld í gegnum dómstól í Texas. 13.10.2010 23:03
Salan á Liverpool að snúast upp í skrípaleik George Gillett og Tom Hicks, núverandi eigendur Liverpool, ætla ekki að gefa félagið eftir baráttulaust. Í kvöld náðu þeir stöðva söluna á félaginu í bili. 13.10.2010 22:09
Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. 13.10.2010 21:17
Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla. 13.10.2010 17:00
Wenger gæti unnið fyrir Paris Saint Germain í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni vinna fyrir franska félagið Paris Saint Germain í framtíðinni en þetta koma fram í viðtali við blað í heimalandi hans. 13.10.2010 16:30
Lim skorar á stjórn Liverpool að taka frekar sínu tilboði Peter Lim, milljarðamæringurinn frá Singapúr, stendur fastur á sínu að vilja eignast Liverpool og hann hefur nú komið enn á ný fram og skorað á stjórn Liverpool að samþykkja frekar tilboð sitt en tilboðið frá eigendum hafnarboltafélagsins Boston Red Sox. Stjórn Liverpool mun funda um málið í kvöld. 13.10.2010 13:30
Rooney: Ég hef ekki misst af æfingu í tvo mánuði Wayne Rooney sagðist vera í fínu formi eftir að hafa leikið í 90 mínútur í markalausu jafntefli enska landsliðsins á móti Svartfjallalandi í gær. Rooney hefur ekki verið með í síðustu tveimur leikjum United en hann segist sjálfur ekki hafa misst af æfingu í tvo mánuði. 13.10.2010 13:00
Torres byrjar að æfa aftur í dag Liverpool fékk góðar fréttir í morgun þegar ljóst var að Fernando Torres sé búinn að ná sér af meiðslunum og byrji að æfa með liðinu í dag. Torres meiddist í upphafi leiks á móti Blackpool á dögunum og gat ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum með Spánverjum vegna þeirra. 13.10.2010 12:45
Stjórn Liverpool hittist í kvöld og fer yfir öll tilboð Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur gefið það út að það verður stjórnarfundur hjá Liverpol í kvöld þar sem að þeir ætli að fara yfir öll tilboð í félagið. Salan á félaginu til eigenda bandaríska hafnarboltafélagsins Boston Red Sox er því í uppnámi þrátt fyrir að hún hafi fengið grænt ljós fyrir dómstólum í dag. 13.10.2010 11:30
Eigendur Liverpool töpuðu málinu - salan er lögleg Hæsti réttur hefur dæmt í máli Liverpool og komst að þeirri niðurstöðu að sala félagsins til eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox hafi verið lögleg. 13.10.2010 09:57
Phil Neville ætlar út í þjálfun Phil Neville, fyrirliði Everton, ætlar að vera áfram í boltanum eftir að hann leggur skóna á hilluna. Neville stefnir nefnilega á að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur. 12.10.2010 20:15
Gerrard ósáttur með harða gagnrýni á Torres og Hodgson Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er ósáttur með harða og að hans mati ósanngjarna gagnrýni á framherjann Fernando Torres og knattspyrnustjórann Roy Hodgson. Torres hefur verið gagnrýndur fyrir skort á mörkum á tímabilinu og byrjun Roy Hodgson hefur gengið illa þar sem botninunum var náð með tapi á heimavelli á móti Blackpool. Tapið þýddi að Liverpool-liðið situr nú í fallsæti. 12.10.2010 16:30
Enska 21 árs landsliðið líka komið á EM Englendingar fylgdu í dag í fótspor Íslendinga og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM undir 21 árs sem í Danmörku á næsta ári. Enska 21 árs landsliðið náði markalausu jafntefli í Rúmeníu eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli. 12.10.2010 15:15
Viðskiptajöfur frá Singapúr með nýtt tilboð í Liverpool Peter Lim, 57 ára milljarðamæringur frá Singapúr, hefur komið með nýtt og hærra tilbið í enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Lim bauð 360 milljónir punda í enska félagið í dag. 12.10.2010 14:45
Spurs á eftir Vagner Love Tottenham er ekki hætt að styrkja sig en liðið er nú á höttunum eftir brasilíska framherjanum Vagner Love hjá CSKA Moskva. Hermt er að Spurs ætli að gera tilboð í leikmanninn í janúar. 12.10.2010 13:30