Fleiri fréttir

Ferguson: Skiptir engu máli

Alex Ferguson hefur ekki áhyggjur af þeim ummælum sem Wayne Rooney lét hafa eftir sér um meintu ökklameiðsli sín.

Hargreaves spilar ekki um helgina

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves muni ekki spila með liðinu um helgina.

Hogdson gáttaður á Capello

Roy Hodgson segist vera gáttaður á þeirri ákvörðun Fabio Capello landsliðsþjálfar Englands að taka fyrirliðabandið af Steven Gerrard.

Lindegaard: Hef ekki rætt við United

Danski markvörðurinn Anders Lindegaard segir það alrangt að hann sé jafnvel á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United.

Hicks vill selja vogunarsjóði sinn hlut

Núverandi eigendur Liverpool eru enn að reyna að koma í veg fyrir að félagið verði selt bandaríska eignarhaldsfélaginu NESV. Nú mun Tom Hicks ætla að selja vogunarsjóði sinn hlut í félaginu.

Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur

Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur.

Torres getur spilað gegn Everton

Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

McGregor orðaður við United

Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United.

Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi

Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt.

Upphafið að endinum hjá Rooney?

Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United.

Kuyt óttast að hann verði lengi frá

Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu.

Broughton er bjartsýnn

Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett.

Heitinga vill fara til Bayern

Hollenski varnarmaðurinn hjá Everton, John Heitinga, segist vera afar spenntur fyrir því að ganga í raðir þýska liðsins FC Bayern.

Owen Hargreaves með United á móti West Brom um helgina

Það lítur allt út fyrir að Owen Hargreaves spili sinn fyrsta leik með Manchester United í langan tíma þegar liðið mætir West Brom í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hargreaves hefur ekki byrjað leik síðan í september 2008 vegna krónískra hnémeiðsla.

Lim skorar á stjórn Liverpool að taka frekar sínu tilboði

Peter Lim, milljarðamæringurinn frá Singapúr, stendur fastur á sínu að vilja eignast Liverpool og hann hefur nú komið enn á ný fram og skorað á stjórn Liverpool að samþykkja frekar tilboð sitt en tilboðið frá eigendum hafnarboltafélagsins Boston Red Sox. Stjórn Liverpool mun funda um málið í kvöld.

Rooney: Ég hef ekki misst af æfingu í tvo mánuði

Wayne Rooney sagðist vera í fínu formi eftir að hafa leikið í 90 mínútur í markalausu jafntefli enska landsliðsins á móti Svartfjallalandi í gær. Rooney hefur ekki verið með í síðustu tveimur leikjum United en hann segist sjálfur ekki hafa misst af æfingu í tvo mánuði.

Torres byrjar að æfa aftur í dag

Liverpool fékk góðar fréttir í morgun þegar ljóst var að Fernando Torres sé búinn að ná sér af meiðslunum og byrji að æfa með liðinu í dag. Torres meiddist í upphafi leiks á móti Blackpool á dögunum og gat ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum með Spánverjum vegna þeirra.

Stjórn Liverpool hittist í kvöld og fer yfir öll tilboð

Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur gefið það út að það verður stjórnarfundur hjá Liverpol í kvöld þar sem að þeir ætli að fara yfir öll tilboð í félagið. Salan á félaginu til eigenda bandaríska hafnarboltafélagsins Boston Red Sox er því í uppnámi þrátt fyrir að hún hafi fengið grænt ljós fyrir dómstólum í dag.

Phil Neville ætlar út í þjálfun

Phil Neville, fyrirliði Everton, ætlar að vera áfram í boltanum eftir að hann leggur skóna á hilluna. Neville stefnir nefnilega á að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur.

Gerrard ósáttur með harða gagnrýni á Torres og Hodgson

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er ósáttur með harða og að hans mati ósanngjarna gagnrýni á framherjann Fernando Torres og knattspyrnustjórann Roy Hodgson. Torres hefur verið gagnrýndur fyrir skort á mörkum á tímabilinu og byrjun Roy Hodgson hefur gengið illa þar sem botninunum var náð með tapi á heimavelli á móti Blackpool. Tapið þýddi að Liverpool-liðið situr nú í fallsæti.

Enska 21 árs landsliðið líka komið á EM

Englendingar fylgdu í dag í fótspor Íslendinga og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM undir 21 árs sem í Danmörku á næsta ári. Enska 21 árs landsliðið náði markalausu jafntefli í Rúmeníu eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli.

Spurs á eftir Vagner Love

Tottenham er ekki hætt að styrkja sig en liðið er nú á höttunum eftir brasilíska framherjanum Vagner Love hjá CSKA Moskva. Hermt er að Spurs ætli að gera tilboð í leikmanninn í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir