Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 06:32 Babe Ruth og Olivia „Livvy“ Dunne. Hún vildi kaupa gömlu íbúð goðsagnarinnar en fékk það ekki. Getty/Bettmann/TheStewartofNY Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit) Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira
Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit)
Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira