Fleiri fréttir

2. deild: Hemmi með sigur í fyrsta leik

Fimm leikjum er lokið í 5. umferð 2. deildar karla í fótbolta. Hermann Hreiðarsson vann sigur í fyrsta leik sínum sem þjálfari Þróttar Vogum og Kórdrengir halda áfram að hala inn stigum.

Yfirlýsing frá Skallagrími vegna rasískra ummæla leikmanns

Skallagrímur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar atviks sem átti sér stað í leik Berserkja og Skallagríms í 4. deild karla í fótbolta í gær. Leikmaður Skallagríms var uppvís að rasískum ummælum í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja.

Reiknar með að varnarleikurinn í deildinni fari að lagast

Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.