Fleiri fréttir

FH tapaði fyrir Grindavík

FH endar í 7. sæti Fótbolti.net mótsins eftir að liðið tapaði í dag 3-2 fyrir Grindavík í Skessunni.

Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík

Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur.

KSÍ býður upp á keppni varaliða næsta sumar

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa í fréttinni.

Valgeir til reynslu hjá AaB

Einn besti ungi leikmaður Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili er til reynslu hjá AaB í Danmörku.

Notuðu ólöglegan leikmann í 7-0 tapi

Karlalið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir