Fleiri fréttir Southgate áfram fram yfir EM 2024? Sögusagnir ganga nú um að Gareth Southgate ætli sér að halda áfram með enska landsliðið fram yfir EM sem haldið verður árið 2024. 17.12.2022 20:55 Nkunku sagður vera kominn til Chelsea Sögusagnir um það að Chelsea sé að krækja í franska leikmanninn Christopher Nkunku. Nkunku kemur frá RB Leipzig og mun leika með Chelsea frá og með næsta sumri. 17.12.2022 18:45 Króatar fara heim með verðlaun annað mótið í röð Króatía lagði Marokkó að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin leiddu saman hesta sína í leiknum um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla í Doha í Katar í dag. Króatar unnu brons á HM 1998 en Afríkulið hefur aldrei unnið verðlaun á heimsmeistaramóti. 17.12.2022 16:54 Markvörðurinn laminn til blóðs með tunnu - myndskeið Það fór allt úr böndunum í nágrannaslag Melbourne-liðanna Melbourne City og Melbourne Victory í efstu deild karla í fótbolta í nótt. Stuðningsmaður Melbourne Victory lamdi meðal annars markvörð Melbourne City, Thomas Glover, í höfuðið en leikurinn var flautaður af í kjölfarið af ólátum stuðningsmanna liðanna. 17.12.2022 12:54 Deschamps segir spurningar um endurkomu Benzema fáránlegar Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins en þar mætir franska liðið því argentínska í Doha í Katar á morgun. Deschamps var meðal annars spurður hvort einhver möguleiki væri á að Karim Benzema yrði í leikmannahópi Frakka í þeim leik. 17.12.2022 12:36 FIFA bannar Zelensky að senda ákall um frið fyrir úrslitaleikinn Beiðni Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að fá að senda skilaboð um frið á jörð, fyrir úrslitaleik Argentínu og Frakklands á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem spilaður verður í Doha í Katar á morgun var hafnað af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. 17.12.2022 11:48 Nýliðarnir styrkja sig Brynjar Snær Pálsson genginn til liðs við karlalið HK í fótbolta. Brynjar Snær sem er 21 á miðvallarleikmður kemur í Kórinn frá Skagamönnum en þessi uppaldi Borgnesingur hefur leikið með Skaganum frá árinu 2017. 17.12.2022 08:53 HM félagsliða verður eins og HM landsliða árið 2025 Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusamabndsins - FIFA - hefur tilkynnt að sambandið hygðist hefja leik á glænýrri heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2025. 17.12.2022 08:00 Segir að FIFA hafi heilaþvegið Wenger Arsene Wenger hefur verið heilaþveginn af FIFA og hefur farið úr því að vera klárasti maðurinn í bransanum yfir í það að segja ótrúlega heimskulega hluti. Þetta segir landsliðsþjálfari Noregs. 16.12.2022 23:31 Tryggðu sig áfram þótt ekki tækist að troða boltanum í markið Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði 75 mínútur í markalausu jafntefli Wolfsburg og Slavia Prag í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Úrslit kvöldsins þýða að Wolfsburg hefur endanlega tryggt sæti sitt í 8-liða úrslitum. 16.12.2022 22:31 Varane og Konaté að glíma við veikindi Þátttaka frönsku miðvarðanna Raphaël Varane og Ibrahima Konaté í úrslitaleik HM í fótbolta sem fram fer á sunnudag er í hættu. Báðir eru að glíma við veikindi en margir af leikmönnum franska liðsins hafa verið veikir að undanförnu. 16.12.2022 18:01 Joey Gibbs til Stjörnunnar Ástralski framherjinn Joey Gibbs er genginn í raðir Stjörnunnar frá Keflavík þar sem hann lék í þrjú ár. 16.12.2022 16:41 Sláandi staðreynd um Benzema og að Frakkar séu betri án hans Karim Benzema er handhafi Gullhnattarins í ár og var aðalmaðurinn á bak við sigur Real Madrid í Meistaradeildinni í vor. Það lítur hins vegar út fyrir að franska landsliðið sé betra án hans. 16.12.2022 15:30 Sinisa Mihajlovic látinn Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára. 16.12.2022 14:31 Treyjan hans Messi er uppseld Lionel Messi hefur öðrum fremur komið argentínska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn á HM með fimm mörkum og þremur stoðsendingum í sex leikjum. 16.12.2022 14:30 Macron býður Benzema, Kanté og Pogba á úrslitaleikinn Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill bjóða meiddum leikmönnum franska landsliðsins á úrslitaleik HM. Frakkland mætir þar Argentínu og með sigri verja Frakkar heimsmeistaratitilinn sem þeir unnu í Rússlandi fyrir fjórum árum. 16.12.2022 14:01 Nökkvi í fyrsta sinn í landsliðinu Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður Beerschot í Belgíu, er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum í fótbolta sem mætir Eistlandi og Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum á Algarve í byrjun næsta árs. 16.12.2022 13:34 Mættu til „ömmu“ Messi og sungu nafn hetjunnar Argentínska þjóðin svífur um á bleiki skýi þessa dagana eftir frábært gengi fótboltalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Katar. 16.12.2022 13:01 Þrír þjálfarar sem töpuðu fyrir Marokkó á HM hafa misst starfið sitt Marokkóbúar komust fyrstir Afríkuþjóða í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í fótbolta en þrír landsliðsþjálfarar sem duttu út fyrir þeim á leiðinni þangað héldu ekki starfinu sínu. 16.12.2022 12:01 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16.12.2022 11:30 Grátleg mistök: Veðjaði ekki á rétta argentínska landsliðið til að vinna HM Þegar þú setur pening á landslið að vinna heimsmeistaramót þá er betra að vera með á hreinu í hvaða íþrótt þú ert að veðja. 16.12.2022 11:01 Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. 16.12.2022 10:30 Þrír miðjumenn orðaðir við Liverpool en fyrir svimháar upphæðir Liverpool þarf að styrkja miðjuna hjá sér og það helst i gær. Þrír leikmenn sem spiluðu vel á HM í Katar eru orðaðir við enska úrvalsdeildarfélagið. 16.12.2022 09:30 Uppáhaldsdómari íslenska landsliðsins dæmir úrslitaleik HM í Katar Pólverjinn Szymon Marciniak verður með flautuna í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar. 16.12.2022 09:01 Laufabrauð fyrirliða Íslandsmeistaranna hefur slegið í gegn: Erfiðara en fótboltinn Höskuldur Gunnlaugsson er ekki bara Íslandsmeistari í fótbolta með Breiðabliki því hann er líka algjör meistari í laufabrauðsbakstri. Guðjón Guðmundsson heimsótti fyrirliði Blika og fékk að skoða laufabrauðsgerðina. 16.12.2022 08:01 Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2022 07:30 „Eins og staðan er núna þá verð ég áfram en maður veit aldrei hvað gerist“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson lék frábærlega með Norrköping á nýafstöðu tímabili í Svíþjóð. Hann kom á láni til félagsins frá CSKA Moskvu og hefur lítinn áhuga á að fara aftur til Moskvu eins og staðan er í dag. Arnór var meðal gesta í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á X-977. 15.12.2022 23:30 Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. 15.12.2022 22:15 Glódís Perla og stöllur í Bayern svo gott sem komnar áfram Bayern München vann öruggan 4-0 útisigur á Rosengård í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að Bayern er svo gott sem komið í 8-liða úrslit. Glódís Perla Viggósdóttir var að leika sinn 50. leik fyrir Bayern. 15.12.2022 19:46 Viðar Örn skoraði þegar Atromitos féll úr leik | Öruggt hjá Herði Björgvini Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos gegn stórliði Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Skömmu áður höfðu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos flogið áfram. 15.12.2022 19:30 KSÍ breytir leyfiskerfinu: Félög í efstu deild karla verða að vera með kvennalið Knattspyrnusamband Íslands hefur samþykkt breytingu á leyfiskerfi sambandsins sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verða að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna. 15.12.2022 18:35 Jordan kaupir hlut í ensku úrvalsdeildarliði Hollywood-leikarinn Michael B. Jordan er nýr hluteigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth. Félagið tilkynnti um fjárfestingu Jordans í dag. 15.12.2022 15:30 Real Madrid vann kapphlaupið um undrabarnið Endrick Real Madrid hefur náð samkomulagi við Palmeiras um kaup á brasilíska undrabarninu Endrick. 15.12.2022 14:33 Tiernan tekur sjötta sumarið í röð með Tindastól Bandaríska knattspyrnukonan Murielle Tiernan hefur samið um að koma aftur til Tindastóls næsta sumar. 15.12.2022 14:00 Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15.12.2022 13:31 Karius segist ekki bera neinn kala til Klopp sem læsti hann úti Loris Karius talar ekki illa um knattspyrnustjóra Liverpool þrátt fyrir að Jürgen Klopp hafi hent honum úr liðinu eftir mistökin dýrkeyptu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. 15.12.2022 13:00 Brasilísk goðsögn heldur með Messi á sunnudaginn Svo mikið er Lionel Messi æðið í heiminum að Brasilíumenn eru líka farnir að halda með honum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 15.12.2022 12:00 Goncalo Ramos gæti líka komið í staðinn fyrir Ronaldo hjá Man. United Ein af stóru sögum heimsmeistaramótsins í Katar var þegar Cristiano Ronaldo missti sæti sitt i byrjunarliði Portúgals og í staðinn kom Goncalo Ramos inn í liðið og skoraði þrennu. 15.12.2022 11:30 Mbappé skaut niður áhorfanda Kylian Mbappé þurfti að biðjast afsökunar í upphitun fyrir undanúrslitaleik Frakklands og Marokkó á HM í Katar í gær. 15.12.2022 10:30 Vildi ekkert segja um mögulega endurkomu Benzema fyrir úrslitaleikinn á HM Karim Benzema, besti fótboltamaður ársins í Evrópu, missti af heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. Eða hvað? 15.12.2022 09:31 „Þetta var okkar leið og hún svínvirkaði“ Birkir Már Sævarsson var sóknarþenkjandi bakvörður áður en það komst í tísku. Hann reynir að taka hvern leik eins og hann kemur, sama hvort það sé gegn Leikni R. í Breiðholti eða Lionel Messi og félögum í Argentínu. 15.12.2022 09:00 Frakkar hafa áhyggjur af veirufaraldri í franska hópnum fyrir úrslitaleikinn Frakkar tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í Katar með 2-0 sigri á Marokkó. Næst á dagskrá er Argentína í leiknum um heimsmeistaratitilinn á sunnudaginn. 15.12.2022 08:02 24 ára maður dó inn á leikvangnum sem hýsir úrslitaleikinn á HM Öryggisvörður lést eftir að hafa fallið inn á Lusail leikvanginum um síðustu helgi en á úrslitaleikur HM mun fara fram á vellinum á sunnudaginn kemur. 15.12.2022 07:30 Eiginkona Wahl vill að samsæriskenningarnar hætti eftir að dánarorsökin var staðfest Grant Wahl, bandaríski blaðamaðurinn sem lést nýverið á leik Argentínu og Hollands á HM sem nú fer fram í Katar, var með rifu í ósæð sem liggur frá hjartanu [e. ascending aorta]. Þetta staðfesti fjölskylda Wahl á miðvikudag. 15.12.2022 07:01 Frakkland í úrslit á nýjan leik Ríkjandi heimsmeistarar Frakklands eru komnir í úrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Frakkland lagði spútniklið Marokkó 2-0 í undanúrslitum. 14.12.2022 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Southgate áfram fram yfir EM 2024? Sögusagnir ganga nú um að Gareth Southgate ætli sér að halda áfram með enska landsliðið fram yfir EM sem haldið verður árið 2024. 17.12.2022 20:55
Nkunku sagður vera kominn til Chelsea Sögusagnir um það að Chelsea sé að krækja í franska leikmanninn Christopher Nkunku. Nkunku kemur frá RB Leipzig og mun leika með Chelsea frá og með næsta sumri. 17.12.2022 18:45
Króatar fara heim með verðlaun annað mótið í röð Króatía lagði Marokkó að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin leiddu saman hesta sína í leiknum um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla í Doha í Katar í dag. Króatar unnu brons á HM 1998 en Afríkulið hefur aldrei unnið verðlaun á heimsmeistaramóti. 17.12.2022 16:54
Markvörðurinn laminn til blóðs með tunnu - myndskeið Það fór allt úr böndunum í nágrannaslag Melbourne-liðanna Melbourne City og Melbourne Victory í efstu deild karla í fótbolta í nótt. Stuðningsmaður Melbourne Victory lamdi meðal annars markvörð Melbourne City, Thomas Glover, í höfuðið en leikurinn var flautaður af í kjölfarið af ólátum stuðningsmanna liðanna. 17.12.2022 12:54
Deschamps segir spurningar um endurkomu Benzema fáránlegar Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins en þar mætir franska liðið því argentínska í Doha í Katar á morgun. Deschamps var meðal annars spurður hvort einhver möguleiki væri á að Karim Benzema yrði í leikmannahópi Frakka í þeim leik. 17.12.2022 12:36
FIFA bannar Zelensky að senda ákall um frið fyrir úrslitaleikinn Beiðni Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að fá að senda skilaboð um frið á jörð, fyrir úrslitaleik Argentínu og Frakklands á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem spilaður verður í Doha í Katar á morgun var hafnað af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. 17.12.2022 11:48
Nýliðarnir styrkja sig Brynjar Snær Pálsson genginn til liðs við karlalið HK í fótbolta. Brynjar Snær sem er 21 á miðvallarleikmður kemur í Kórinn frá Skagamönnum en þessi uppaldi Borgnesingur hefur leikið með Skaganum frá árinu 2017. 17.12.2022 08:53
HM félagsliða verður eins og HM landsliða árið 2025 Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusamabndsins - FIFA - hefur tilkynnt að sambandið hygðist hefja leik á glænýrri heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2025. 17.12.2022 08:00
Segir að FIFA hafi heilaþvegið Wenger Arsene Wenger hefur verið heilaþveginn af FIFA og hefur farið úr því að vera klárasti maðurinn í bransanum yfir í það að segja ótrúlega heimskulega hluti. Þetta segir landsliðsþjálfari Noregs. 16.12.2022 23:31
Tryggðu sig áfram þótt ekki tækist að troða boltanum í markið Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði 75 mínútur í markalausu jafntefli Wolfsburg og Slavia Prag í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Úrslit kvöldsins þýða að Wolfsburg hefur endanlega tryggt sæti sitt í 8-liða úrslitum. 16.12.2022 22:31
Varane og Konaté að glíma við veikindi Þátttaka frönsku miðvarðanna Raphaël Varane og Ibrahima Konaté í úrslitaleik HM í fótbolta sem fram fer á sunnudag er í hættu. Báðir eru að glíma við veikindi en margir af leikmönnum franska liðsins hafa verið veikir að undanförnu. 16.12.2022 18:01
Joey Gibbs til Stjörnunnar Ástralski framherjinn Joey Gibbs er genginn í raðir Stjörnunnar frá Keflavík þar sem hann lék í þrjú ár. 16.12.2022 16:41
Sláandi staðreynd um Benzema og að Frakkar séu betri án hans Karim Benzema er handhafi Gullhnattarins í ár og var aðalmaðurinn á bak við sigur Real Madrid í Meistaradeildinni í vor. Það lítur hins vegar út fyrir að franska landsliðið sé betra án hans. 16.12.2022 15:30
Sinisa Mihajlovic látinn Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára. 16.12.2022 14:31
Treyjan hans Messi er uppseld Lionel Messi hefur öðrum fremur komið argentínska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn á HM með fimm mörkum og þremur stoðsendingum í sex leikjum. 16.12.2022 14:30
Macron býður Benzema, Kanté og Pogba á úrslitaleikinn Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill bjóða meiddum leikmönnum franska landsliðsins á úrslitaleik HM. Frakkland mætir þar Argentínu og með sigri verja Frakkar heimsmeistaratitilinn sem þeir unnu í Rússlandi fyrir fjórum árum. 16.12.2022 14:01
Nökkvi í fyrsta sinn í landsliðinu Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður Beerschot í Belgíu, er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum í fótbolta sem mætir Eistlandi og Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum á Algarve í byrjun næsta árs. 16.12.2022 13:34
Mættu til „ömmu“ Messi og sungu nafn hetjunnar Argentínska þjóðin svífur um á bleiki skýi þessa dagana eftir frábært gengi fótboltalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Katar. 16.12.2022 13:01
Þrír þjálfarar sem töpuðu fyrir Marokkó á HM hafa misst starfið sitt Marokkóbúar komust fyrstir Afríkuþjóða í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í fótbolta en þrír landsliðsþjálfarar sem duttu út fyrir þeim á leiðinni þangað héldu ekki starfinu sínu. 16.12.2022 12:01
Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16.12.2022 11:30
Grátleg mistök: Veðjaði ekki á rétta argentínska landsliðið til að vinna HM Þegar þú setur pening á landslið að vinna heimsmeistaramót þá er betra að vera með á hreinu í hvaða íþrótt þú ert að veðja. 16.12.2022 11:01
Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. 16.12.2022 10:30
Þrír miðjumenn orðaðir við Liverpool en fyrir svimháar upphæðir Liverpool þarf að styrkja miðjuna hjá sér og það helst i gær. Þrír leikmenn sem spiluðu vel á HM í Katar eru orðaðir við enska úrvalsdeildarfélagið. 16.12.2022 09:30
Uppáhaldsdómari íslenska landsliðsins dæmir úrslitaleik HM í Katar Pólverjinn Szymon Marciniak verður með flautuna í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar. 16.12.2022 09:01
Laufabrauð fyrirliða Íslandsmeistaranna hefur slegið í gegn: Erfiðara en fótboltinn Höskuldur Gunnlaugsson er ekki bara Íslandsmeistari í fótbolta með Breiðabliki því hann er líka algjör meistari í laufabrauðsbakstri. Guðjón Guðmundsson heimsótti fyrirliði Blika og fékk að skoða laufabrauðsgerðina. 16.12.2022 08:01
Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2022 07:30
„Eins og staðan er núna þá verð ég áfram en maður veit aldrei hvað gerist“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson lék frábærlega með Norrköping á nýafstöðu tímabili í Svíþjóð. Hann kom á láni til félagsins frá CSKA Moskvu og hefur lítinn áhuga á að fara aftur til Moskvu eins og staðan er í dag. Arnór var meðal gesta í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á X-977. 15.12.2022 23:30
Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. 15.12.2022 22:15
Glódís Perla og stöllur í Bayern svo gott sem komnar áfram Bayern München vann öruggan 4-0 útisigur á Rosengård í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að Bayern er svo gott sem komið í 8-liða úrslit. Glódís Perla Viggósdóttir var að leika sinn 50. leik fyrir Bayern. 15.12.2022 19:46
Viðar Örn skoraði þegar Atromitos féll úr leik | Öruggt hjá Herði Björgvini Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos gegn stórliði Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Skömmu áður höfðu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos flogið áfram. 15.12.2022 19:30
KSÍ breytir leyfiskerfinu: Félög í efstu deild karla verða að vera með kvennalið Knattspyrnusamband Íslands hefur samþykkt breytingu á leyfiskerfi sambandsins sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verða að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna. 15.12.2022 18:35
Jordan kaupir hlut í ensku úrvalsdeildarliði Hollywood-leikarinn Michael B. Jordan er nýr hluteigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth. Félagið tilkynnti um fjárfestingu Jordans í dag. 15.12.2022 15:30
Real Madrid vann kapphlaupið um undrabarnið Endrick Real Madrid hefur náð samkomulagi við Palmeiras um kaup á brasilíska undrabarninu Endrick. 15.12.2022 14:33
Tiernan tekur sjötta sumarið í röð með Tindastól Bandaríska knattspyrnukonan Murielle Tiernan hefur samið um að koma aftur til Tindastóls næsta sumar. 15.12.2022 14:00
Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15.12.2022 13:31
Karius segist ekki bera neinn kala til Klopp sem læsti hann úti Loris Karius talar ekki illa um knattspyrnustjóra Liverpool þrátt fyrir að Jürgen Klopp hafi hent honum úr liðinu eftir mistökin dýrkeyptu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. 15.12.2022 13:00
Brasilísk goðsögn heldur með Messi á sunnudaginn Svo mikið er Lionel Messi æðið í heiminum að Brasilíumenn eru líka farnir að halda með honum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 15.12.2022 12:00
Goncalo Ramos gæti líka komið í staðinn fyrir Ronaldo hjá Man. United Ein af stóru sögum heimsmeistaramótsins í Katar var þegar Cristiano Ronaldo missti sæti sitt i byrjunarliði Portúgals og í staðinn kom Goncalo Ramos inn í liðið og skoraði þrennu. 15.12.2022 11:30
Mbappé skaut niður áhorfanda Kylian Mbappé þurfti að biðjast afsökunar í upphitun fyrir undanúrslitaleik Frakklands og Marokkó á HM í Katar í gær. 15.12.2022 10:30
Vildi ekkert segja um mögulega endurkomu Benzema fyrir úrslitaleikinn á HM Karim Benzema, besti fótboltamaður ársins í Evrópu, missti af heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. Eða hvað? 15.12.2022 09:31
„Þetta var okkar leið og hún svínvirkaði“ Birkir Már Sævarsson var sóknarþenkjandi bakvörður áður en það komst í tísku. Hann reynir að taka hvern leik eins og hann kemur, sama hvort það sé gegn Leikni R. í Breiðholti eða Lionel Messi og félögum í Argentínu. 15.12.2022 09:00
Frakkar hafa áhyggjur af veirufaraldri í franska hópnum fyrir úrslitaleikinn Frakkar tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í Katar með 2-0 sigri á Marokkó. Næst á dagskrá er Argentína í leiknum um heimsmeistaratitilinn á sunnudaginn. 15.12.2022 08:02
24 ára maður dó inn á leikvangnum sem hýsir úrslitaleikinn á HM Öryggisvörður lést eftir að hafa fallið inn á Lusail leikvanginum um síðustu helgi en á úrslitaleikur HM mun fara fram á vellinum á sunnudaginn kemur. 15.12.2022 07:30
Eiginkona Wahl vill að samsæriskenningarnar hætti eftir að dánarorsökin var staðfest Grant Wahl, bandaríski blaðamaðurinn sem lést nýverið á leik Argentínu og Hollands á HM sem nú fer fram í Katar, var með rifu í ósæð sem liggur frá hjartanu [e. ascending aorta]. Þetta staðfesti fjölskylda Wahl á miðvikudag. 15.12.2022 07:01
Frakkland í úrslit á nýjan leik Ríkjandi heimsmeistarar Frakklands eru komnir í úrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Frakkland lagði spútniklið Marokkó 2-0 í undanúrslitum. 14.12.2022 21:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn