Fleiri fréttir

Guðlaugur kom inn af bekknum er Schalke tryggði sér deildarmeistaratitilinn
Guðlaugur Victor Pálsson lék seinasta hálftíman er Schalke tryggði sér deildarmeistaratitilinn í þýsku B-deildinni í fótbolta með 2-1 sigri gegn Nurnberg í lokaumferð deildarinnar í dag.

Ólafur vildi lítið tjá sig um mál Eggerts sem æfði með FH á meðan leyfinu stóð
Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu Eggerts Gunnþórs Jónssonar inn í lið hans í dag er FH vann 2-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta í Kaplakrika í Hafnarfirði. Að öðru leyti vildi hann lítið tjá sig um mál hans.

Hákon Arnar kom FCK á bragðið og titillinn er í augsýn
FC Kaupmannahöfn vann gríðarlega mikilvægan 2-0 útisigur á Randers í baráttunni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson kom FCK á bragðið en liðið er nú hársbreidd frá því að vinna dönsku úrvalsdeildina.

Chelsea bikarmeistari eftir sigur í framlengingu
Chelsea er enskur bikarmeistari kvenna eftir 3-2 sigur gegn Manchester City í framlengdum leik á Wembley í dag.

Albert og félagar nálgast fall
Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurfa nú sigur í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar og treysta á hagstæð úrslit annarsstaðar til að halda sæti sínu í deildinni eftir 3-0 tap gegn Napoli í dag.

Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford
Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford.

West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna
Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins.

Íslendingaliðin unnu stórsigra í lokaumferð þýsku deildarinnar
Íslendingalið Bayern München og Wolfsburg unnu stórsigra í lokaumferð þýsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í dag. Bayern vann 5-0 sigur gegn Potsdam og Wolfsburg skoraði sjö gegn Bayer Leverkusen.

Tottenham setti pressu á nágranna sína með sigri gegn Burnley
Tottenham vann afar mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Burnley í næst seinustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar.

Brynjar Björn að taka við Örgryte
Brynjar Björn Gunnarsson er sagður vera að hætta sem þjálfari HK til að taka við sænska liðinu Örgryte.

Gunnhildur Yrsa og Óttar Magnús á skotskónum í Bandaríkjunum
Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku deildunum í fótbolta í nótt. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Óttar Magnús Karlsson reimuðu bæði á sig skotskóna.

Eggert Gunnþór snýr aftur til fyrri starfa hjá FH
Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson hefur fengið leyfi til að snúa aftur til fyrri starfa hjá FH eftir að mál hans og Arons Einars Gunnarssonar var fellt niður.

Dwight Yorke tekur við sínu fyrsta þjálfarastarfi
Dwight Yorke, fyrrverandi framherji Manchester United, hefur tekið við sínu fyrsta þjálfarastarfi.

Xavi gefur sögusögnum um Lewandowski undir fótinn
Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski mun gera allt sem í hans valdi stendur til að losna frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen í sumar.

Hefur ekkert getað en er ekki á förum
Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir Eden Hazard ekki vera á förum frá félaginu þó dvöl hans hafi til þessa verið algjörlega misheppnuð.

Bellingham ætlar ekki að fylgja Haaland til Englands
Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund þarf ekki að hafa áhyggjur af því að missa annan af sínum verðmætustu leikmönnum í sumar en ljóst er að sá verðmætasti mun yfirgefa félagið þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er á leið til ensku meistaranna í Manchester City.

Meiðsli Liverpool stjarnanna ekki alvarleg
Jurgen Klopp reiknar með að Mohamed Salah og Virgil van Dijk verði báðir klárir í slaginn fljótt eftir að hafa þurft að fara meiddir af velli í bikarúrslitaleik Liverpool og Chelsea í dag.

Klopp: Ég gæti ekki verið stoltari
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir að hafa séð lið sitt tryggja enska bikarmeistaratitilinn á Wembley í dag.

Venezia fallið eftir jafntefli gegn Roma
Íslendingalið Venezia er fallið úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að einni umferð sé enn ólokið.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þróttur R. 1-2 | Endurkomusigur Þróttar í Eyjum
Þróttarar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja í Bestu deildinni í fótbolta í dag.

Liverpool bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni
Liverpool er enskur bikarmeistari í fyrsta sinn í sextán ár og tvöfaldur bikarmeistari á tímabilinu eftir að hafa áður unnið deildabikarinn.

Aron skoraði er Sirius hafði betur í Íslendingaslag
Aron Bjarnason skoraði seinna mark Sirius er liðið vann 2-0 sigur gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

„Góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern“
Markamaskínan Robert Lewandowski gæti hafa leikið sinn seinasta leik fyrir Bayern München er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Nottingham Forest í góðum málum í umspilinu
Nottingham Forest vann góðan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Sheffield United í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Selfyssingar á toppinn eftir sigur fyrir norðan
Selfyssingar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með góðum 0-1 sigri gegn Þór/KA á SaltPay-vellinum á Akureyri í dag.

Haaland skoraði í kveðjuleiknum | Alfreð kom inná í sigri
Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag þegar níu leikir voru spilaðir á sama tíma. Norski framherjinn Erling Braut Haaland skoraði í kveðjuleik sínum er Dortmund vann 2-1 endurkomusigur gegn Hertha Berlin og Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekknum í 2-1 sigri Augsbyrg gegn Greuther Fürth.

Stefnir í metfjölda áhorfenda á kvennaleik á Englandi
Úrslitaleikur FA-bikars kvenna fer fram á morgun þegar Chelsea og Manchester City eigast við á Wembley. Nú þegar er búið að selja yfir 55 þúsund miða á leikinn og því stefnir í að nýtt áhorfendamet verði sett á kvennaleik á Englandi.

Son myndi fórna markakóngstitlinum fyrir Meistaradeildarsæti
Heung-Min Son er í harðri baráttu við Liverpool-manninn Mohamed Salah um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kóreumaðurinn segist hins vegar vera tilbúinn að fórna titlinum ef það þýðir að Tottenham vinnur sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.

Tuchel: Klopp er einn allra, allra besti þjálfari heims
Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Chelsea mæta Liverpool í úrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag. Tuchel ber mikla virðingu fyrir kollega sínum hjá Liverpool, Jürgen Klopp, og segir hann vera einn allra besta þjálfara heims.

Kínverjar hætta við að halda Asíumótið vegna kórónuveirufaraldursins
Kínverjar hafa ákveðið að þeir muni ekki halda Asíumótið í fótbolta sumarið 2023 vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geysar þar í landi.

City fær sekt fyrir „óviðeigandi framkomu“ gegn Atlético Madrid
Englandsmeistarar Manchester City hafa verið sektaðir um fjórtán þúsund evrur fyrir „óviðeigandi framkomu liðsins“ í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn Atlético Madrid á dögunum.

Glódís byrjaði fyrir löngu að undirbúa lífið eftir ferilinn: „Getur alltaf eitthvað komið upp á“
Þrátt fyrir að vera enn á besta aldri sem fótboltakona er langt síðan Glódís Perla Viggósdóttir byrjaði að búa sig undir lífið eftir að skórnir fara á hilluna.

„Án heppni áttu ekki möguleika“
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, freistar þess í dag að vinna sinn fyrsta FA-bikar síðan hann tók við liðinu fyrir sjö árum og halda þannig draumnum um fernuna á lífi.

„Sokknum verður ekki skilað“
Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að liðið sitt hefði ekki mætt klárt til leiks gegn Aftureldingu í 1-2 tapi liðsins í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Afturelding 1-2 | Nýliðarnir sóttu fyrsta sigurinn
Nýliðarnir í Aftureldingu sóttu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn spútnikliði Keflavíkur í Bestu-deild kvenna í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Breiðablik | Sannfærandi Blikasigur gegn bitlausu botnliði
Breiðablik vann öruggan 4-0 útisigur á KR í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir kom Blikum á bragðið í endurkomuleik sínum fyrir Kópavogskonur.

Alexandra alsæl að koma heim: Þurfti að pressa smá á þá
Alexandra Jóhannsdóttir kynnti sig til leiks í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld með marki eftir aðeins fimm mínútna leik í 4-0 sigri Breiðabliks á KR í Frostaskjóli. Alexandra hafði aðeins mætt á tvær æfingar með liðinu fyrir leik kvöldsins.

Fjölnir og Selfoss enn með fullt hús stiga | Kórdrengir og Fylkir gerðu jafntefli
Fjölnir og Selfoss hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts í Lengjudeild Karla í fótbolta. Fjölnismenn unnu 4-1 sigur gegn Þór á meðan Selfyssingar unnu 2-1 sigur gegn Gróttu. Á sama tíma gerðu Kórdrengir og Fylkir 1-1 jafntefli.

Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan-Valur 0-2 | Valssigur í Garðabænum
Stjarnan og Valur mættust í Bestu deild kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri gestanna í mjög daufum og lokuðum leik.

Luton og Huddersfield hófu umspilið á jafntefli
Luton tók á móti Huddersfield í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin fara jöfn í seinni leikinn, en leikur kvöldsins endaði með 1-1 jafntefli.

City afhjúpar styttu af Agüero í tilefni af tíu ára afmæli marksins fræga
Englandsmeistarar Manchester City afhjúpuðu í dag styttu af Sergio Agüero fyrir utan Etihad völlinn í tilefni af því að í dag eru tíu ár síðan leikmaðurinn tryggði liðinu Englandsmeistaratitilinn í uppbótartíma í lokaumferð tímabilsins.

Dagný og stöllur fá nýjan aðalþjálfara
Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru komnar með nýjan aðalþjálfara í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Paul Konchesky, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur tekið við stjórnartaumunum.

Rosengård og Kristianstad skildu jöfn í Íslendingaslag
Íslendingaliðin Rosengård og Kristianstad skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-1, en Delaney Baie Pridham, fyrrum leikmaður ÍBV, jafnaði metin fyrir Kristianstad á lokamínútunum.

Guardiola baunar á Evra og Berbatov: „Rústuðum þeim í úrslitaleik Meistaradeildarinnar“
Pep Guardiola tók til varna og skaut föstum skotum í átt að fyrrverandi leikmönnum Manchester United sem hafa gagnrýnt lið Manchester City að undanförnu.

Ekkert partý þótt að Liverpool vinni bikarinn á morgun
Leikmenn Liverpool fá ekkert að halda sigurpartý annað kvöld þótt að þeir vinni Chelsea í úrslitaleik enska bikarsins.