Fleiri fréttir Hóf sumarið á tvennu en draumurinn breyttist í martröð Hafrún Rakel Halldórsdóttir byrjaði Íslandsmótið í fótbolta frábærlega með því að skora tvö mörk fyrir Breiðablik í gær en draumurinn breyttist í martröð þegar hún meiddist. 28.4.2022 16:30 Meistaradeildin 2022-23 hefst í Víkinni Íslands- og bikarmeistarar Víkings halda umspil um eitt laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í júní. 28.4.2022 15:46 Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28.4.2022 15:30 Klopp búinn að framlengja við Liverpool Jürgen Klopp hefur framlengt samning samning við Liverpool um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til 2026. 28.4.2022 13:41 Tveir risaleikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Tveir stórleikir verða í 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 28.4.2022 12:31 Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28.4.2022 11:57 Álag á Liverpool í lokaviku ensku úrvalsdeildarinnar Það verður nóg af leikjum hjá Liverpool þegar enska úrvalsdeildin klárast um miðjan næsta mánuð. 28.4.2022 11:30 Gekk inn á völlinn umvafin úkraínska fánanum og skoraði síðan í leiknum Úkraínska knattspyrnukonan Anna Petryk lék í gær sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni og þetta var bæði góður dagur fyrir hana og Blikaliðið. 28.4.2022 11:01 Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. 28.4.2022 10:00 Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. 28.4.2022 09:31 Dagný hélt að umbinn væri að grínast þegar hann sagði henni af áhuga West Ham Dagný Brynjarsdóttir fann að hún var ekki tilbúin að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn þegar hún lék með Selfossi sumarið 2020. Hún hélt að umboðsmaðurinn sinn væri að grínast þegar hann sagði henni frá áhuga West Ham. 28.4.2022 09:00 Söknuðu „Johnny“ og pressuðu á að Jón Dagur slyppi úr frystinum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var settur út í kuldann hjá danska félaginu AGF þegar hann vildi ekki skrifa undir nýjan samning. Nú hefur félagið neyðst til að kalla aftur á þennan öfluga Íslending og það var ekki síst fyrir pressu frá liðsfélögum hans. 28.4.2022 08:30 Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. 28.4.2022 07:01 Úkraínsku deildinni í fótbolta aflýst Úkraínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að deildarkeppninni í fótbolta í Úkraínu hefði verið aflýst. 27.4.2022 23:34 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-4 Selfoss | Sigur í fyrsta leik Sifjar með íslensku liði síðan 2009 Selfoss vann í kvöld verðskuldaðan 1-4 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Mörk Selfyssinga skoruðu Unnur Dóra Bergsdóttir, Barbara Sól Gísladóttir og Brenna Lovera sem setti tvö. Mark Aftureldingar skoraði Sigrún Gunndís Harðardóttir. 27.4.2022 21:10 Liverpool í góðri stöðu eftir sigur gegn Villarreal Liverpool fer til Spánar í næstu viku í seinni leik undanúrslita viðureignarinnar gegn Villarreal með 2-0 forystu eftir sigur á Anfield í fyrri leiknum í kvöld. 27.4.2022 21:05 Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Keflavík | Öflugur útisigur hjá Keflvíkingum Nýliðar KR steinlágu fyrir Keflavík í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur leiksins voru 0-4. 27.4.2022 20:30 Inter býður AC Milan upp á meistaratitilinn Inter var sjálfum sér verst í kvöld er þeir töpuðu mjög óvænt á móti Bologna á útivelli, 2-1. Tapið heggur skarð í titilvonir liðsins. 27.4.2022 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-1 | Öruggur sigur Blika í fyrsta leik Breiðablik vann sanngjarnan 4-1 sigur á Þór/KA í 1.umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hafrún Rakel Halldórsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika. 27.4.2022 20:13 Ásmundur: Erum með öflugan hóp og okkar verkefni er að búa til gott lið „Ég held við getum ekki farið fram á meira. Við bjuggumst við hörkuleik og þetta er hörkulið sem við erum að spila við. Við komum okkur í góða stöðu snemma í leiknum,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur Blika á Þór/KA í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 27.4.2022 19:55 Willum og félagar komnir áfram í úrslitaleikinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov og spilaði allan leikinn í 2-0 sigri á Neman í undanúrslitum bikarkeppninnar í Hvíta-Rússlandi. 27.4.2022 18:32 Klopp: Liverpool hefur lært af Juve og Bayern Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissar alla að Liverpool er búið að læra af Juventus og Bayern München, að vanmeta spænska liðið Villarreal ekki. 27.4.2022 17:46 Meiðslalisti United lengist fyrir leikinn við Chelsea Harry Maguire og Jadon Sancho missa báðir af leik Manchester United gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. 27.4.2022 16:01 Ráku þjálfarann sem fékk Arnór en vildi ekki nýta hann Ítalska knattspyrnufélagið Venezia rak í dag þjálfarann Paolo Zanetti eftir átta tapleiki í röð. Hann skilur við liðið á botni A-deildarinnar þegar fimm leikir eru eftir. 27.4.2022 15:30 Þjóðverjum ekki hlátur í hug yfir lestarsögu Glódísar Íslendingarnir þrír í liði Bayern München voru í stórskemmtilegu viðtali við heimasíðu félagsins þar sem þær ræddu um lífið í þýsku stórborginni, þá merkilegu staðreynd að í liðinu séu þrír Íslendingar, og hvers þær söknuðu frá Íslandi. 27.4.2022 15:01 Skipar leikmönnum að vera í klukkutíma fjarlægð frá æfingasvæðinu en vill sjálfur ekki flytja Steve Bruce, knattspyrnustjóri West Brom, krefst þess að leikmenn liðsins eigi heima í klukkutíma fjarlægð frá æfingasvæði félagsins. Hann er aftur á móti ekki tilbúinn að flytja sjálfur. 27.4.2022 14:31 Anfield fær ekki EM-leiki af því hann er of lítill Liverpool spilar undanúrslitaleik í Meistaradeildinni á Anfield leikvanginum á móti Villarreal í kvöld en þessi heimsfrægi leikvangur nær þó ekki lágmarki UEFA fyrir Evrópumótið í fótbolta. 27.4.2022 10:31 Misstu Örnu til Vals en fá aðra Örnu í staðinn Arna Eiríksdóttir mun spila með Þór/KA í Bestu deildinni í sumar en Þór/KA fær hana á láni frá Val út tímabilið. 27.4.2022 10:00 Benzema: Við munum töfra eitthvað fram í leiknum í Madrid Útlitið var oft ekki alltof bjart fyrir Karim Benzema og félaga í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Manchester City. 27.4.2022 09:31 Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. 27.4.2022 09:01 Vill ekki halda með City en allt er betra en fjórfalt hjá Liverpool Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Dimitar Berbatov lék í fjögur ár með Manchester United og lærði á þeim tíma að „hata“ erkifjendurna í Liverpool. Það hatur hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að það séu að vera tíu ár liðin síðan hann spilaði síðast í búningi Manchester United. 27.4.2022 08:30 Kostar tæplega 140 milljarða að leysa Araujo undan nýja samningnum Varnarmaðurinn Ronald Araujo skrifaði undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona í dag til ársins 2026. Í samningnum er riftunarákvæði upp á einn milljarð evra. 27.4.2022 07:00 Chiellini leggur landsliðsskóna á hilluna í sumar Giorgio Chiellini, fyrirliði ítalska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar sér að hætta að spila með landsliðinu eftir leik liðsins gegn því argentínska sem fram fer á Wembley í júní. 26.4.2022 23:31 „Fótbolti er stórkostlegt sjónarspil“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð sáttur með 4-3 sigur sinna manna gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að sínir menn hefðu getað unnið stærra, enda náði liðið tveggja marka forskoti í þrígang. 26.4.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur 2-0 | Meistararnir hefja titilvörnina á sigri Valur hafði betur gegn Þrótti á heimavelli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur urðu 2-0. 26.4.2022 22:34 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-1 | Jafnt í opnunarleik Bestu-deildarinnar ÍBV tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna árið 2022 og skildu liðin jöfn eftir níutíu mínútur, 1-1. 26.4.2022 21:28 City fer með forystu til Spánar eftir sjö marka leik Englandsmeistarar Manchester City fara með eins marks forskot inn í síðari leik liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 4-3 sigur í hörkuleik kvöld. 26.4.2022 21:02 Ari hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping unnu góðan 2-1 sigur er liðið sótti Davíð Kristján Ólafsson og félaga hans í Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.4.2022 18:58 „Klárlega tvö lið í undanúrslitunum sem allir veðja á að komist ekki áfram“ Carlo Ancelotti og lærisveinar hans í Real Madrid heimsækja Englandsmeistara Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Ancelotti viðurkennir að hans menn séu það lið sem þykir ólíklegra til að vinna einvígið, en að saga félagsins í keppninni muni hjálpa liðinu. 26.4.2022 18:00 Þarf fullkominn leik gegn Liverpool Unai Emery segist aldrei hafa séð betra Liverpool-lið en það sem að Villarreal, sem Emery stýrir, mætir á morgun í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 26.4.2022 17:01 Everton fengið helminginn af öllum gulum spjöldum fyrir leikaraskap í vetur Leikmenn Everton hafa fengið helminginn af öllum gulum spjöldum sem hafa verið gefin fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 26.4.2022 16:30 Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. 26.4.2022 16:01 Guardiola segir að City þurfi tvo stórkostlega leiki en þeir ætla að vera þeir sjálfir Manchester City og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni en þarna mætast liðið sem hefur verið að bíða svo lengi eftir þeim stóra á móti liðinu sem hefur unnið hann oftar en öll önnur félög í Evrópu. 26.4.2022 15:30 KR hefur tapað fyrsta heimaleik sumarsins undanfarin þrjú ár KR-ingum gengur illa að byrja knattspyrnusumur vel á heimavelli sínum og það varð ekki breyting á því í gærkvöldi. 26.4.2022 13:31 Í tómu tjóni án Jóns Dags og neyddust til að sækja hann úr frystikistunni Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson kvaddi stuðningsmenn danska knattspyrnufélagsins AGF fyrir mánuði síðan en nú hefur félagið neyðst til að bjóða hann velkominn upp úr „frystikistunni“. 26.4.2022 12:24 Sjá næstu 50 fréttir
Hóf sumarið á tvennu en draumurinn breyttist í martröð Hafrún Rakel Halldórsdóttir byrjaði Íslandsmótið í fótbolta frábærlega með því að skora tvö mörk fyrir Breiðablik í gær en draumurinn breyttist í martröð þegar hún meiddist. 28.4.2022 16:30
Meistaradeildin 2022-23 hefst í Víkinni Íslands- og bikarmeistarar Víkings halda umspil um eitt laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í júní. 28.4.2022 15:46
Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28.4.2022 15:30
Klopp búinn að framlengja við Liverpool Jürgen Klopp hefur framlengt samning samning við Liverpool um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til 2026. 28.4.2022 13:41
Tveir risaleikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Tveir stórleikir verða í 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 28.4.2022 12:31
Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28.4.2022 11:57
Álag á Liverpool í lokaviku ensku úrvalsdeildarinnar Það verður nóg af leikjum hjá Liverpool þegar enska úrvalsdeildin klárast um miðjan næsta mánuð. 28.4.2022 11:30
Gekk inn á völlinn umvafin úkraínska fánanum og skoraði síðan í leiknum Úkraínska knattspyrnukonan Anna Petryk lék í gær sinn fyrsta leik í Bestu-deildinni og þetta var bæði góður dagur fyrir hana og Blikaliðið. 28.4.2022 11:01
Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. 28.4.2022 10:00
Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. 28.4.2022 09:31
Dagný hélt að umbinn væri að grínast þegar hann sagði henni af áhuga West Ham Dagný Brynjarsdóttir fann að hún var ekki tilbúin að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn þegar hún lék með Selfossi sumarið 2020. Hún hélt að umboðsmaðurinn sinn væri að grínast þegar hann sagði henni frá áhuga West Ham. 28.4.2022 09:00
Söknuðu „Johnny“ og pressuðu á að Jón Dagur slyppi úr frystinum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var settur út í kuldann hjá danska félaginu AGF þegar hann vildi ekki skrifa undir nýjan samning. Nú hefur félagið neyðst til að kalla aftur á þennan öfluga Íslending og það var ekki síst fyrir pressu frá liðsfélögum hans. 28.4.2022 08:30
Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. 28.4.2022 07:01
Úkraínsku deildinni í fótbolta aflýst Úkraínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að deildarkeppninni í fótbolta í Úkraínu hefði verið aflýst. 27.4.2022 23:34
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-4 Selfoss | Sigur í fyrsta leik Sifjar með íslensku liði síðan 2009 Selfoss vann í kvöld verðskuldaðan 1-4 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Mörk Selfyssinga skoruðu Unnur Dóra Bergsdóttir, Barbara Sól Gísladóttir og Brenna Lovera sem setti tvö. Mark Aftureldingar skoraði Sigrún Gunndís Harðardóttir. 27.4.2022 21:10
Liverpool í góðri stöðu eftir sigur gegn Villarreal Liverpool fer til Spánar í næstu viku í seinni leik undanúrslita viðureignarinnar gegn Villarreal með 2-0 forystu eftir sigur á Anfield í fyrri leiknum í kvöld. 27.4.2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Keflavík | Öflugur útisigur hjá Keflvíkingum Nýliðar KR steinlágu fyrir Keflavík í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur leiksins voru 0-4. 27.4.2022 20:30
Inter býður AC Milan upp á meistaratitilinn Inter var sjálfum sér verst í kvöld er þeir töpuðu mjög óvænt á móti Bologna á útivelli, 2-1. Tapið heggur skarð í titilvonir liðsins. 27.4.2022 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-1 | Öruggur sigur Blika í fyrsta leik Breiðablik vann sanngjarnan 4-1 sigur á Þór/KA í 1.umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hafrún Rakel Halldórsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika. 27.4.2022 20:13
Ásmundur: Erum með öflugan hóp og okkar verkefni er að búa til gott lið „Ég held við getum ekki farið fram á meira. Við bjuggumst við hörkuleik og þetta er hörkulið sem við erum að spila við. Við komum okkur í góða stöðu snemma í leiknum,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur Blika á Þór/KA í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 27.4.2022 19:55
Willum og félagar komnir áfram í úrslitaleikinn Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov og spilaði allan leikinn í 2-0 sigri á Neman í undanúrslitum bikarkeppninnar í Hvíta-Rússlandi. 27.4.2022 18:32
Klopp: Liverpool hefur lært af Juve og Bayern Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissar alla að Liverpool er búið að læra af Juventus og Bayern München, að vanmeta spænska liðið Villarreal ekki. 27.4.2022 17:46
Meiðslalisti United lengist fyrir leikinn við Chelsea Harry Maguire og Jadon Sancho missa báðir af leik Manchester United gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. 27.4.2022 16:01
Ráku þjálfarann sem fékk Arnór en vildi ekki nýta hann Ítalska knattspyrnufélagið Venezia rak í dag þjálfarann Paolo Zanetti eftir átta tapleiki í röð. Hann skilur við liðið á botni A-deildarinnar þegar fimm leikir eru eftir. 27.4.2022 15:30
Þjóðverjum ekki hlátur í hug yfir lestarsögu Glódísar Íslendingarnir þrír í liði Bayern München voru í stórskemmtilegu viðtali við heimasíðu félagsins þar sem þær ræddu um lífið í þýsku stórborginni, þá merkilegu staðreynd að í liðinu séu þrír Íslendingar, og hvers þær söknuðu frá Íslandi. 27.4.2022 15:01
Skipar leikmönnum að vera í klukkutíma fjarlægð frá æfingasvæðinu en vill sjálfur ekki flytja Steve Bruce, knattspyrnustjóri West Brom, krefst þess að leikmenn liðsins eigi heima í klukkutíma fjarlægð frá æfingasvæði félagsins. Hann er aftur á móti ekki tilbúinn að flytja sjálfur. 27.4.2022 14:31
Anfield fær ekki EM-leiki af því hann er of lítill Liverpool spilar undanúrslitaleik í Meistaradeildinni á Anfield leikvanginum á móti Villarreal í kvöld en þessi heimsfrægi leikvangur nær þó ekki lágmarki UEFA fyrir Evrópumótið í fótbolta. 27.4.2022 10:31
Misstu Örnu til Vals en fá aðra Örnu í staðinn Arna Eiríksdóttir mun spila með Þór/KA í Bestu deildinni í sumar en Þór/KA fær hana á láni frá Val út tímabilið. 27.4.2022 10:00
Benzema: Við munum töfra eitthvað fram í leiknum í Madrid Útlitið var oft ekki alltof bjart fyrir Karim Benzema og félaga í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Manchester City. 27.4.2022 09:31
Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. 27.4.2022 09:01
Vill ekki halda með City en allt er betra en fjórfalt hjá Liverpool Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Dimitar Berbatov lék í fjögur ár með Manchester United og lærði á þeim tíma að „hata“ erkifjendurna í Liverpool. Það hatur hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að það séu að vera tíu ár liðin síðan hann spilaði síðast í búningi Manchester United. 27.4.2022 08:30
Kostar tæplega 140 milljarða að leysa Araujo undan nýja samningnum Varnarmaðurinn Ronald Araujo skrifaði undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona í dag til ársins 2026. Í samningnum er riftunarákvæði upp á einn milljarð evra. 27.4.2022 07:00
Chiellini leggur landsliðsskóna á hilluna í sumar Giorgio Chiellini, fyrirliði ítalska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar sér að hætta að spila með landsliðinu eftir leik liðsins gegn því argentínska sem fram fer á Wembley í júní. 26.4.2022 23:31
„Fótbolti er stórkostlegt sjónarspil“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð sáttur með 4-3 sigur sinna manna gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að sínir menn hefðu getað unnið stærra, enda náði liðið tveggja marka forskoti í þrígang. 26.4.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur 2-0 | Meistararnir hefja titilvörnina á sigri Valur hafði betur gegn Þrótti á heimavelli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur urðu 2-0. 26.4.2022 22:34
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-1 | Jafnt í opnunarleik Bestu-deildarinnar ÍBV tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna árið 2022 og skildu liðin jöfn eftir níutíu mínútur, 1-1. 26.4.2022 21:28
City fer með forystu til Spánar eftir sjö marka leik Englandsmeistarar Manchester City fara með eins marks forskot inn í síðari leik liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 4-3 sigur í hörkuleik kvöld. 26.4.2022 21:02
Ari hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping unnu góðan 2-1 sigur er liðið sótti Davíð Kristján Ólafsson og félaga hans í Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.4.2022 18:58
„Klárlega tvö lið í undanúrslitunum sem allir veðja á að komist ekki áfram“ Carlo Ancelotti og lærisveinar hans í Real Madrid heimsækja Englandsmeistara Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Ancelotti viðurkennir að hans menn séu það lið sem þykir ólíklegra til að vinna einvígið, en að saga félagsins í keppninni muni hjálpa liðinu. 26.4.2022 18:00
Þarf fullkominn leik gegn Liverpool Unai Emery segist aldrei hafa séð betra Liverpool-lið en það sem að Villarreal, sem Emery stýrir, mætir á morgun í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 26.4.2022 17:01
Everton fengið helminginn af öllum gulum spjöldum fyrir leikaraskap í vetur Leikmenn Everton hafa fengið helminginn af öllum gulum spjöldum sem hafa verið gefin fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 26.4.2022 16:30
Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. 26.4.2022 16:01
Guardiola segir að City þurfi tvo stórkostlega leiki en þeir ætla að vera þeir sjálfir Manchester City og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni en þarna mætast liðið sem hefur verið að bíða svo lengi eftir þeim stóra á móti liðinu sem hefur unnið hann oftar en öll önnur félög í Evrópu. 26.4.2022 15:30
KR hefur tapað fyrsta heimaleik sumarsins undanfarin þrjú ár KR-ingum gengur illa að byrja knattspyrnusumur vel á heimavelli sínum og það varð ekki breyting á því í gærkvöldi. 26.4.2022 13:31
Í tómu tjóni án Jóns Dags og neyddust til að sækja hann úr frystikistunni Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson kvaddi stuðningsmenn danska knattspyrnufélagsins AGF fyrir mánuði síðan en nú hefur félagið neyðst til að bjóða hann velkominn upp úr „frystikistunni“. 26.4.2022 12:24