Fleiri fréttir Harry hetja Tottenham í sigri á Etihad Það var boðið upp á alvöru dramatík í dag þegar að meistarar Manchester City fengu Tottenham í heimsókn á Etihad völlinn í Lundúnum. Eftir mörg VAR augnablik og fimm mörk þá stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar, 2-3, í frábærum leik. 19.2.2022 19:30 KA og FH skildu jöfn í Lengjubikarnum KA og FH áttust við í Boganum á Akureyri í dag í Lengjubikar karla. KA komst yfir snemma í síðari hálfleik en FH tókst að jafna nokkrum mínútum fyrir leikslok. 19.2.2022 19:00 Klopp: Nýjar hetjur í hverri viku Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum kátur í leikslok eftir sigur sinna manna á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þjóðverjinn hafði á orði hversu mikilvægt það sé að fá framlag úr mörgum áttum, 19.2.2022 18:31 Jón Daði skoraði í sigri Bolton Bolton Wanderers vann í dag góðan sigur, 4-0, á Wimbledon í þriðju efstu deild Englands, League one. Jón Daði Böðvarsson var á meðal markaskorara. 19.2.2022 17:30 Everton nálgast fallsvæðið | Botnliðin unnu sína leiki Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Southampton þar sem heimamenn fóru með 2-0 sigur. Þá unnu botnliðin Burnley og Watford góða sigra í sínum leikjum og hleyptu miklu lífi í fallbaráttuna. 19.2.2022 17:18 Ziyech reyndist hetja Chelsea Hakim Ziyech skoraði eina mark leiksins á lokamínútunum þegar Chelsea vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 19.2.2022 17:04 Arsenal nálgast Meistaradeildarsæti Arsenal er nú aðeins einu stigi á eftir Manchester United í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir góðan 2-1 sigur gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.2.2022 16:59 Framherjatríóið sá um mörkin í endurkomusigri Liverpool Liverpool vann mikilvægan 3-1 sigur gegn fallbaráttuliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir í Norwich tóku forystuna í síðari hálfleik, en Sadio Mané, Mohamed Salah og Luis Diaz sáu til þess að Liverpool tók stigin þrjú. 19.2.2022 16:53 Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. 19.2.2022 16:02 Hjörtur spilaði allan leikinn er Pisa endurheimti toppsætið Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Pisa er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Monza í ítölsku B-deildinni í dag. Hjörtur og félagar endurheimtu toppsæti deildarinnar með sigrinum, en liðið var án sigurs í sinustu fimm leikjum. 19.2.2022 14:57 West Ham mistókst að endurheimta Meistaradeildarsætið West Ham og Newcastle gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn í West Ham gátu lyft sér aftur upp í Meistaradeildarsæti með sigri, en Newcastle er nú fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. 19.2.2022 14:25 Skagamenn ekki í vandræðum með Lengjudeildarlið KV Skagamenn unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Lengjudeildarliði KV í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. 19.2.2022 13:52 Áfrýjuninni hafnað og Walker í þriggja leikja bann Kyle Walker, bakvörður Manchester City, þarf að taka út þriggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu eftir að leikmaðurinn fékk beint rautt spjald í tapi liðsins gegn RB Leipzig í desember. 19.2.2022 13:16 Lét húðflúra treyju liðsins á allan líkamann Mauricio dos Anjos, stuðningsmaður brasilíska knattspyrnuliðsins Flamengo, er líklega mesti aðdáandi liðsins í heimalandinu og þó víðar væri leitað. Dos Anjos gekk svo langt að hann lét húðflúra treyju liðsins á allan líkaman. 19.2.2022 12:30 City gerði fjórar tilraunir til að fá Kane Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið hafi gert fjórar tilraunir til að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane frá Tottenham í sumar. 19.2.2022 11:46 Oakland Roots staðfestir komu Óttars Bandaríska knattspyrnufélagið Oakland Roots hefur staðfest komu íslenska knattspyrnumannsinns Óttars Magnúsar Karlssonar til félagsins frá Venezia á Ítalíu. 19.2.2022 10:30 Segir að HM í Katar geti orðið það besta frá upphafi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, hefur trú á því að Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í desember geti orðið það besta frá upphafi. 19.2.2022 08:00 Skilur ekki af hverju fjölmiðlar reyna að búa til vandamál milli sín og félagsins Antonio Conte, knatsspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt fjölmiðla á Bretlandseyjum fyrir að reyna að búa til vandamál á milli sín og félagsins sem hann þjálfar. 19.2.2022 07:01 „Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. 18.2.2022 23:30 Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. 18.2.2022 23:14 Bestu vinir á Akranesi og leika nú saman hjá dönsku stórliði Ísak Bergmann Jóhannsson og Hákon Arnar Haraldsson leika báðir með FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en þeir hafa verið bestu vinir frá því að þeir voru litlir. 18.2.2022 22:31 Juventus þurfti að sætta sig við jafntefli í nágrannaslagnum Juventus og Torino skildu jöfn er liðin mættust í nágrannaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var þriðja jafntefli Juventus í seinustu fjórum deildarleikjum. 18.2.2022 21:39 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.2.2022 19:56 Cecilía hefur haldið íslenska markinu hreinu í meira en sex klukkutíma samfellt Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að vera með númer þrettán í markinu. 18.2.2022 16:01 Maguire segir að lygarnar haldi áfram Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af frásögnum ensku götublaðanna sem halda því fram að mikil óeining sé innan herbúða liðsins. 18.2.2022 14:00 Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. 18.2.2022 11:30 „Veist ekki hvort þeir vilji selfie eða eru með hníf“ John Mousinho, formaður leikmannasamtaka Englands, vill að þeir stuðningsmenn sem hlaupa inn á völlinn í miðjum leik fái lífstíðarbann frá fótboltavöllum landsins. 18.2.2022 09:00 „Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. 18.2.2022 07:31 Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18.2.2022 07:01 Leicester með örugga forystu Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester vann öruggan 4-1 sigur gegn Randers frá Danmörku er liðin mættust í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 17.2.2022 22:30 Alfons og félagar fara með tveggja marka forskot í seinni leikinn Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt unnu afar sterkan 3-1 sigur er liðið heimsótti skoska stórliðið Celtic í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 17.2.2022 22:19 Atalanta og Porto unnu endurkomusigra | Sevilla í góðum málum fyrir seinni leikinn Alls voru spilaðir átta leikir í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, en seinni fjórum var að ljúka rétt í þessu. Atalanta og Porto unnu bæði 2-1 sigra eftir að hafa lent undir og Sevilla er í góðum málum eftir 3-1 sigur á Dinamo Zagreb. 17.2.2022 22:09 Rangers í góðum málum eftir öruggan sigur gegn Dortmund Skoska liðið Rangers vann heldur óvæntan 4-2 sigur gegn Dortmund í kvöld, en liðin áttust við í Evrópudeildinni á heimavelli Dortmund. 17.2.2022 20:11 Elías hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Sverri Inga Ingasyni og félögum hans í gríska liðinu PAOK í fyrri leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 17.2.2022 19:52 Torres tryggði Börsungum jafntefli Ferran Torres skoraði jöfnunarmark Börsunga af vítapunktinum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta. 17.2.2022 19:45 „Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér“ Jordan Henderson virtist allt annað en skemmt í miðjum fagnaðarlátum Liverpool eftir að liðið komst yfir gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. 17.2.2022 15:00 Enskur unglingalandsliðsmaður hjá Celtic vill spila fyrir danska landsliðið Matt O'Riley hefur spilað fyrir tvö ensk unglingalandslið en hann sér framtíð sína ekki í enska A-landsliðinu heldur í því danska. 17.2.2022 13:30 Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. 17.2.2022 13:01 Conte kvartar: „Veiktum hópinn í janúar“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera með lakari leikmannahóp í höndunum eftir félagaskiptagluggann í janúar en fyrir hann. 17.2.2022 12:30 Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. 17.2.2022 11:50 Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. 17.2.2022 11:31 Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. 17.2.2022 09:30 Rashford þreyttur á stöðugum falsfréttum og svarar þeim á Twitter Marcus Rashford er orðinn þreyttur á stöðugum greinarskrifum blaðamanna um óeiningu innan leikmannahóps Manchester United. 17.2.2022 07:00 Elliott hirti metið af Alexander-Arnold Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. 16.2.2022 23:30 „Erum ekki komnir áfram“ Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 16.2.2022 23:01 Sjá næstu 50 fréttir
Harry hetja Tottenham í sigri á Etihad Það var boðið upp á alvöru dramatík í dag þegar að meistarar Manchester City fengu Tottenham í heimsókn á Etihad völlinn í Lundúnum. Eftir mörg VAR augnablik og fimm mörk þá stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar, 2-3, í frábærum leik. 19.2.2022 19:30
KA og FH skildu jöfn í Lengjubikarnum KA og FH áttust við í Boganum á Akureyri í dag í Lengjubikar karla. KA komst yfir snemma í síðari hálfleik en FH tókst að jafna nokkrum mínútum fyrir leikslok. 19.2.2022 19:00
Klopp: Nýjar hetjur í hverri viku Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum kátur í leikslok eftir sigur sinna manna á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þjóðverjinn hafði á orði hversu mikilvægt það sé að fá framlag úr mörgum áttum, 19.2.2022 18:31
Jón Daði skoraði í sigri Bolton Bolton Wanderers vann í dag góðan sigur, 4-0, á Wimbledon í þriðju efstu deild Englands, League one. Jón Daði Böðvarsson var á meðal markaskorara. 19.2.2022 17:30
Everton nálgast fallsvæðið | Botnliðin unnu sína leiki Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Southampton þar sem heimamenn fóru með 2-0 sigur. Þá unnu botnliðin Burnley og Watford góða sigra í sínum leikjum og hleyptu miklu lífi í fallbaráttuna. 19.2.2022 17:18
Ziyech reyndist hetja Chelsea Hakim Ziyech skoraði eina mark leiksins á lokamínútunum þegar Chelsea vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 19.2.2022 17:04
Arsenal nálgast Meistaradeildarsæti Arsenal er nú aðeins einu stigi á eftir Manchester United í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir góðan 2-1 sigur gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.2.2022 16:59
Framherjatríóið sá um mörkin í endurkomusigri Liverpool Liverpool vann mikilvægan 3-1 sigur gegn fallbaráttuliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir í Norwich tóku forystuna í síðari hálfleik, en Sadio Mané, Mohamed Salah og Luis Diaz sáu til þess að Liverpool tók stigin þrjú. 19.2.2022 16:53
Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. 19.2.2022 16:02
Hjörtur spilaði allan leikinn er Pisa endurheimti toppsætið Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Pisa er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Monza í ítölsku B-deildinni í dag. Hjörtur og félagar endurheimtu toppsæti deildarinnar með sigrinum, en liðið var án sigurs í sinustu fimm leikjum. 19.2.2022 14:57
West Ham mistókst að endurheimta Meistaradeildarsætið West Ham og Newcastle gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn í West Ham gátu lyft sér aftur upp í Meistaradeildarsæti með sigri, en Newcastle er nú fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. 19.2.2022 14:25
Skagamenn ekki í vandræðum með Lengjudeildarlið KV Skagamenn unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Lengjudeildarliði KV í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. 19.2.2022 13:52
Áfrýjuninni hafnað og Walker í þriggja leikja bann Kyle Walker, bakvörður Manchester City, þarf að taka út þriggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu eftir að leikmaðurinn fékk beint rautt spjald í tapi liðsins gegn RB Leipzig í desember. 19.2.2022 13:16
Lét húðflúra treyju liðsins á allan líkamann Mauricio dos Anjos, stuðningsmaður brasilíska knattspyrnuliðsins Flamengo, er líklega mesti aðdáandi liðsins í heimalandinu og þó víðar væri leitað. Dos Anjos gekk svo langt að hann lét húðflúra treyju liðsins á allan líkaman. 19.2.2022 12:30
City gerði fjórar tilraunir til að fá Kane Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið hafi gert fjórar tilraunir til að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane frá Tottenham í sumar. 19.2.2022 11:46
Oakland Roots staðfestir komu Óttars Bandaríska knattspyrnufélagið Oakland Roots hefur staðfest komu íslenska knattspyrnumannsinns Óttars Magnúsar Karlssonar til félagsins frá Venezia á Ítalíu. 19.2.2022 10:30
Segir að HM í Katar geti orðið það besta frá upphafi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, hefur trú á því að Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í desember geti orðið það besta frá upphafi. 19.2.2022 08:00
Skilur ekki af hverju fjölmiðlar reyna að búa til vandamál milli sín og félagsins Antonio Conte, knatsspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt fjölmiðla á Bretlandseyjum fyrir að reyna að búa til vandamál á milli sín og félagsins sem hann þjálfar. 19.2.2022 07:01
„Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. 18.2.2022 23:30
Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. 18.2.2022 23:14
Bestu vinir á Akranesi og leika nú saman hjá dönsku stórliði Ísak Bergmann Jóhannsson og Hákon Arnar Haraldsson leika báðir með FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, en þeir hafa verið bestu vinir frá því að þeir voru litlir. 18.2.2022 22:31
Juventus þurfti að sætta sig við jafntefli í nágrannaslagnum Juventus og Torino skildu jöfn er liðin mættust í nágrannaslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var þriðja jafntefli Juventus í seinustu fjórum deildarleikjum. 18.2.2022 21:39
Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.2.2022 19:56
Cecilía hefur haldið íslenska markinu hreinu í meira en sex klukkutíma samfellt Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að vera með númer þrettán í markinu. 18.2.2022 16:01
Maguire segir að lygarnar haldi áfram Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af frásögnum ensku götublaðanna sem halda því fram að mikil óeining sé innan herbúða liðsins. 18.2.2022 14:00
Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. 18.2.2022 11:30
„Veist ekki hvort þeir vilji selfie eða eru með hníf“ John Mousinho, formaður leikmannasamtaka Englands, vill að þeir stuðningsmenn sem hlaupa inn á völlinn í miðjum leik fái lífstíðarbann frá fótboltavöllum landsins. 18.2.2022 09:00
„Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. 18.2.2022 07:31
Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18.2.2022 07:01
Leicester með örugga forystu Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester vann öruggan 4-1 sigur gegn Randers frá Danmörku er liðin mættust í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 17.2.2022 22:30
Alfons og félagar fara með tveggja marka forskot í seinni leikinn Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt unnu afar sterkan 3-1 sigur er liðið heimsótti skoska stórliðið Celtic í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 17.2.2022 22:19
Atalanta og Porto unnu endurkomusigra | Sevilla í góðum málum fyrir seinni leikinn Alls voru spilaðir átta leikir í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, en seinni fjórum var að ljúka rétt í þessu. Atalanta og Porto unnu bæði 2-1 sigra eftir að hafa lent undir og Sevilla er í góðum málum eftir 3-1 sigur á Dinamo Zagreb. 17.2.2022 22:09
Rangers í góðum málum eftir öruggan sigur gegn Dortmund Skoska liðið Rangers vann heldur óvæntan 4-2 sigur gegn Dortmund í kvöld, en liðin áttust við í Evrópudeildinni á heimavelli Dortmund. 17.2.2022 20:11
Elías hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Sverri Inga Ingasyni og félögum hans í gríska liðinu PAOK í fyrri leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 17.2.2022 19:52
Torres tryggði Börsungum jafntefli Ferran Torres skoraði jöfnunarmark Börsunga af vítapunktinum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta. 17.2.2022 19:45
„Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér“ Jordan Henderson virtist allt annað en skemmt í miðjum fagnaðarlátum Liverpool eftir að liðið komst yfir gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. 17.2.2022 15:00
Enskur unglingalandsliðsmaður hjá Celtic vill spila fyrir danska landsliðið Matt O'Riley hefur spilað fyrir tvö ensk unglingalandslið en hann sér framtíð sína ekki í enska A-landsliðinu heldur í því danska. 17.2.2022 13:30
Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. 17.2.2022 13:01
Conte kvartar: „Veiktum hópinn í janúar“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera með lakari leikmannahóp í höndunum eftir félagaskiptagluggann í janúar en fyrir hann. 17.2.2022 12:30
Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. 17.2.2022 11:50
Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. 17.2.2022 11:31
Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. 17.2.2022 09:30
Rashford þreyttur á stöðugum falsfréttum og svarar þeim á Twitter Marcus Rashford er orðinn þreyttur á stöðugum greinarskrifum blaðamanna um óeiningu innan leikmannahóps Manchester United. 17.2.2022 07:00
Elliott hirti metið af Alexander-Arnold Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. 16.2.2022 23:30
„Erum ekki komnir áfram“ Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 16.2.2022 23:01