Fleiri fréttir Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 16.2.2022 18:45 Ísak á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati FourFourTwo Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, er á lista fótboltatímaritsins FourFourTwo yfir efnilegustu leikmenn heims. 16.2.2022 16:01 „Það svíður alveg helvíti mikið“ Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016. 16.2.2022 14:31 Swindon Town leitar að sex ára gömlum strák sem á ekkert en gaf samt Ungur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Swindon Town elskar uppáhaldsleikmanninn sinn það mikið að hann var tilbúinn að gefa honum það litla sem hann á. 16.2.2022 14:00 Ferlinum mögulega lokið eftir spark í fjörutíu manna ólátum Fyrirliði Porto, varnarmaðurinn Pepe, er kominn í tveggja leikja bann og gæti fengið allt að tveggja ára bann fyrir sinn þátt í 40 manna óeirðum í toppslag portúgalska fótboltans um helgina. 16.2.2022 13:01 Enginn klúðrað fleiri vítum í Meistaradeildinni en Messi Lionel Messi bætti enn einu metinu á ferilskrána í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er þó eflaust ekki ýkja stoltur af því. 16.2.2022 11:30 Arnar lét Þorgrím víkja Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil. 16.2.2022 11:01 Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. 16.2.2022 10:31 Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16.2.2022 07:16 Pep: „Við getum gert betur“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. 15.2.2022 22:58 Portúgalarnir skutu United upp í Meistaradeildarsæti Cristiano Ronaldo og Bruno Fernandes skorðu mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.2.2022 22:19 Mbappé reyndist hetja PSG Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 15.2.2022 22:09 Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.2.2022 21:59 Bolton fékk skell í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Burton Albion í ensku C-deildinni í kvöld. 15.2.2022 21:42 Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. 15.2.2022 21:13 Þrír af hverjum fjórum leikmönnum vilja ekki HM á tveggja ára fresti Nýjar kannanir meðal leikmannasamtakanna FIFPRO og sambærilegum samtökum innan FIFA benda til þess að allt að þrír af hverjum fjórum karlkyns leikmönnum eru mótfallnir hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 15.2.2022 20:00 Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum. 15.2.2022 17:46 CR7: 537 mínútur og 37 skot en ekkert einasta mark á árinu 2022 Hvað er í gangi hjá Cristiano Ronaldo? Það er von að sumir spyrji þar sem portúgalski framherjinn hjá Manchester United hefur enn ekki skorað mark á árinu 2022. 15.2.2022 17:01 Kaj Leo í Bartalsstovu samdi við Skagamenn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn að finna sér nýtt félag fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu. 15.2.2022 16:02 Segir innbrotið um jólin hafa valdið fjölskyldunni mikilli skelfingu Portúgalinn Joao Cancelo er enn með áverka á andliti, og eiginkona hans og ung dóttir eru einnig að vinna úr því mikla áfalli þegar fjórir menn brutust inn á heimili þeirra þegar fjölskyldan var öll heima. 15.2.2022 15:31 Tekur ekki fyrirliðabandið af Harry Maguire Harry Maguire hefur ekki verið sannfærandi í vörn Manchester United að undanförnu en knattspyrnustjóri félagsins ætlar samt ekki að gera breytingu á stöðu hans innan liðsins. 15.2.2022 14:01 Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum. 15.2.2022 13:30 Gerðu grín að höndum Pickfords og slagsmál brutust út Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands í fótbolta, varð fyrir aðkasti gesta á bar í bænum East Boldon, nærri Sunderland, á sunnudaginn. 15.2.2022 13:01 Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu. 15.2.2022 12:31 Viðar Ari til sögufrægs félags Viðar Ari Jónsson er genginn til liðs við Honvéd í Ungverjalandi frá norska liðinu Sandefjord. Hann kemur til Honvéd á frjálsri sölu og skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. 15.2.2022 12:14 Þungavigtin: Er hópurinn hjá Val sá besti á pappír í sögu efstu deildar karla? Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en það hefst strax um páskana í ár. Strákarnir í Þungavigtinni ræddu leikmannahóp Valsmanna sem er svakalega sterkur á blaði. 15.2.2022 12:00 Grunur um að Benfica hafi mútað dómara Portúgalska knattspyrnustórveldið Benfica liggur undir grun um að hafa mútað dómara með háum fjárhæðum til að hafa áhrif á úrslit leikja, samkvæmt portúgölskum miðlum. Félagið sver af sér sök. 15.2.2022 11:31 Di Canio segir að Virgil van Dijk sé pirraður og ekki sami leikmaður Gamla ítalska knattspyrnuhetjan Paolo Di Canio, sem gerði garðinn meðal annars frægan í ensku úrvalsdeildinni, hefur sterkar skoðanir á Virgil van Dijk hjá Liverpool og hvernig hollenski miðvörðurinn er að spila eftir að hafa komið til baka eftir krossbandsslit. 15.2.2022 11:01 Robbie Fowler sótti um gamla starfið hans Milosar Liverpool goðsögnin Robbie Fowler sótti um þjálfarastarf í sænska fótboltanum í vetur en þessu slær sænska Sportbladet upp í frétt á miðlum sínum. 15.2.2022 10:01 Selfoss fær tælenska landsliðskonu sem Björn þekkir vel Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við tælensku landsliðskonuna Miröndu Nild sem er nýjum þjálfara liðsins vel kunnug. 15.2.2022 09:00 Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. 15.2.2022 08:00 Óttar Magnús enn og aftur á faraldsfæti Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er á leið til Bandaríkjanna. Verður það sjötta landið sem Óttar Magnús hefur spilað í þrátt fyrir ungan aldur. 14.2.2022 23:01 Lið Birkis gerði jafntefli við Besiktas í dramatískum leik Birkir Bjarnason og liðsfélagar hans í Adana Demirspor gerðu jafntefli við stórlið Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 1-1 en leikurinn var vægast sagt dramatískur. 14.2.2022 20:36 Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. 14.2.2022 18:45 Ingi býður sig ekki aftur fram og er ósáttur við gagnrýnina sem stjórn KSÍ fékk Ingi Sigurðsson gefur ekki áfram kost á sér í stjórn KSÍ. Ástæða ákvörðunar hans er atburðarrásin síðsumars í fyrra sem leiddi til þess að stjórn sambandsins sagði af sér. 14.2.2022 16:33 Rangnick: Líka Solskjær að kenna ef við náum ekki Meistaradeildarsæti Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka einn ábyrgð á því ef lið hans tekst ekki að tryggja sér sæti meðal fjögurra efstu í ensku úrvalsdeildinni í vor. 14.2.2022 15:30 Hetja Newcastle fótbrotin Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall. 14.2.2022 13:31 Damir skilaði sér of seint heim á hótel og fékk ekki að spila Damir Muminovic, miðvörðurinn sterki í knattspyrnuliði Breiðabliks, fékk ekki að taka þátt í þriðja og síðasta leik liðsins á Atlantic Cup æfingamótinu á Algarve í Portúgal. 14.2.2022 12:30 Andri missir aftur út tímabil vegna meiðsla Valsarinn Andri Adolphsson meiddist í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og nú er orðið ljóst að hann er með slitið krossband í hné. 14.2.2022 11:00 Neville veit hvaða leikmenn United eru á bak við lekann Gary Neville segir vita hvaða leikmenn Manchester United láku upplýsingum um meinta vanhæfni þjálfara liðsins til fjölmiðla. 14.2.2022 10:31 Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju. 14.2.2022 09:01 De Jong bjargvættur Barcelona Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.2.2022 22:30 Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. 13.2.2022 22:00 Leicester og West Ham gerðu jafntefli West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2. 13.2.2022 18:30 Albert spilaði sinn fyrsta leik fyrir Genoa Albert Guðmundsson kom af varamannabekknum og spilaði 24 mínútur í sínum fyrsta leik fyrir Genoa í 1-1 jafntefli gegn Salernitana. 13.2.2022 16:53 Sjá næstu 50 fréttir
Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 16.2.2022 18:45
Ísak á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati FourFourTwo Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, er á lista fótboltatímaritsins FourFourTwo yfir efnilegustu leikmenn heims. 16.2.2022 16:01
„Það svíður alveg helvíti mikið“ Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016. 16.2.2022 14:31
Swindon Town leitar að sex ára gömlum strák sem á ekkert en gaf samt Ungur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Swindon Town elskar uppáhaldsleikmanninn sinn það mikið að hann var tilbúinn að gefa honum það litla sem hann á. 16.2.2022 14:00
Ferlinum mögulega lokið eftir spark í fjörutíu manna ólátum Fyrirliði Porto, varnarmaðurinn Pepe, er kominn í tveggja leikja bann og gæti fengið allt að tveggja ára bann fyrir sinn þátt í 40 manna óeirðum í toppslag portúgalska fótboltans um helgina. 16.2.2022 13:01
Enginn klúðrað fleiri vítum í Meistaradeildinni en Messi Lionel Messi bætti enn einu metinu á ferilskrána í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er þó eflaust ekki ýkja stoltur af því. 16.2.2022 11:30
Arnar lét Þorgrím víkja Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil. 16.2.2022 11:01
Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. 16.2.2022 10:31
Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16.2.2022 07:16
Pep: „Við getum gert betur“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. 15.2.2022 22:58
Portúgalarnir skutu United upp í Meistaradeildarsæti Cristiano Ronaldo og Bruno Fernandes skorðu mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.2.2022 22:19
Mbappé reyndist hetja PSG Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 15.2.2022 22:09
Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.2.2022 21:59
Bolton fékk skell í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Burton Albion í ensku C-deildinni í kvöld. 15.2.2022 21:42
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. 15.2.2022 21:13
Þrír af hverjum fjórum leikmönnum vilja ekki HM á tveggja ára fresti Nýjar kannanir meðal leikmannasamtakanna FIFPRO og sambærilegum samtökum innan FIFA benda til þess að allt að þrír af hverjum fjórum karlkyns leikmönnum eru mótfallnir hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 15.2.2022 20:00
Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum. 15.2.2022 17:46
CR7: 537 mínútur og 37 skot en ekkert einasta mark á árinu 2022 Hvað er í gangi hjá Cristiano Ronaldo? Það er von að sumir spyrji þar sem portúgalski framherjinn hjá Manchester United hefur enn ekki skorað mark á árinu 2022. 15.2.2022 17:01
Kaj Leo í Bartalsstovu samdi við Skagamenn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn að finna sér nýtt félag fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu. 15.2.2022 16:02
Segir innbrotið um jólin hafa valdið fjölskyldunni mikilli skelfingu Portúgalinn Joao Cancelo er enn með áverka á andliti, og eiginkona hans og ung dóttir eru einnig að vinna úr því mikla áfalli þegar fjórir menn brutust inn á heimili þeirra þegar fjölskyldan var öll heima. 15.2.2022 15:31
Tekur ekki fyrirliðabandið af Harry Maguire Harry Maguire hefur ekki verið sannfærandi í vörn Manchester United að undanförnu en knattspyrnustjóri félagsins ætlar samt ekki að gera breytingu á stöðu hans innan liðsins. 15.2.2022 14:01
Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum. 15.2.2022 13:30
Gerðu grín að höndum Pickfords og slagsmál brutust út Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands í fótbolta, varð fyrir aðkasti gesta á bar í bænum East Boldon, nærri Sunderland, á sunnudaginn. 15.2.2022 13:01
Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu. 15.2.2022 12:31
Viðar Ari til sögufrægs félags Viðar Ari Jónsson er genginn til liðs við Honvéd í Ungverjalandi frá norska liðinu Sandefjord. Hann kemur til Honvéd á frjálsri sölu og skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. 15.2.2022 12:14
Þungavigtin: Er hópurinn hjá Val sá besti á pappír í sögu efstu deildar karla? Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en það hefst strax um páskana í ár. Strákarnir í Þungavigtinni ræddu leikmannahóp Valsmanna sem er svakalega sterkur á blaði. 15.2.2022 12:00
Grunur um að Benfica hafi mútað dómara Portúgalska knattspyrnustórveldið Benfica liggur undir grun um að hafa mútað dómara með háum fjárhæðum til að hafa áhrif á úrslit leikja, samkvæmt portúgölskum miðlum. Félagið sver af sér sök. 15.2.2022 11:31
Di Canio segir að Virgil van Dijk sé pirraður og ekki sami leikmaður Gamla ítalska knattspyrnuhetjan Paolo Di Canio, sem gerði garðinn meðal annars frægan í ensku úrvalsdeildinni, hefur sterkar skoðanir á Virgil van Dijk hjá Liverpool og hvernig hollenski miðvörðurinn er að spila eftir að hafa komið til baka eftir krossbandsslit. 15.2.2022 11:01
Robbie Fowler sótti um gamla starfið hans Milosar Liverpool goðsögnin Robbie Fowler sótti um þjálfarastarf í sænska fótboltanum í vetur en þessu slær sænska Sportbladet upp í frétt á miðlum sínum. 15.2.2022 10:01
Selfoss fær tælenska landsliðskonu sem Björn þekkir vel Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við tælensku landsliðskonuna Miröndu Nild sem er nýjum þjálfara liðsins vel kunnug. 15.2.2022 09:00
Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. 15.2.2022 08:00
Óttar Magnús enn og aftur á faraldsfæti Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er á leið til Bandaríkjanna. Verður það sjötta landið sem Óttar Magnús hefur spilað í þrátt fyrir ungan aldur. 14.2.2022 23:01
Lið Birkis gerði jafntefli við Besiktas í dramatískum leik Birkir Bjarnason og liðsfélagar hans í Adana Demirspor gerðu jafntefli við stórlið Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 1-1 en leikurinn var vægast sagt dramatískur. 14.2.2022 20:36
Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. 14.2.2022 18:45
Ingi býður sig ekki aftur fram og er ósáttur við gagnrýnina sem stjórn KSÍ fékk Ingi Sigurðsson gefur ekki áfram kost á sér í stjórn KSÍ. Ástæða ákvörðunar hans er atburðarrásin síðsumars í fyrra sem leiddi til þess að stjórn sambandsins sagði af sér. 14.2.2022 16:33
Rangnick: Líka Solskjær að kenna ef við náum ekki Meistaradeildarsæti Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka einn ábyrgð á því ef lið hans tekst ekki að tryggja sér sæti meðal fjögurra efstu í ensku úrvalsdeildinni í vor. 14.2.2022 15:30
Hetja Newcastle fótbrotin Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall. 14.2.2022 13:31
Damir skilaði sér of seint heim á hótel og fékk ekki að spila Damir Muminovic, miðvörðurinn sterki í knattspyrnuliði Breiðabliks, fékk ekki að taka þátt í þriðja og síðasta leik liðsins á Atlantic Cup æfingamótinu á Algarve í Portúgal. 14.2.2022 12:30
Andri missir aftur út tímabil vegna meiðsla Valsarinn Andri Adolphsson meiddist í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og nú er orðið ljóst að hann er með slitið krossband í hné. 14.2.2022 11:00
Neville veit hvaða leikmenn United eru á bak við lekann Gary Neville segir vita hvaða leikmenn Manchester United láku upplýsingum um meinta vanhæfni þjálfara liðsins til fjölmiðla. 14.2.2022 10:31
Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju. 14.2.2022 09:01
De Jong bjargvættur Barcelona Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.2.2022 22:30
Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. 13.2.2022 22:00
Leicester og West Ham gerðu jafntefli West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2. 13.2.2022 18:30
Albert spilaði sinn fyrsta leik fyrir Genoa Albert Guðmundsson kom af varamannabekknum og spilaði 24 mínútur í sínum fyrsta leik fyrir Genoa í 1-1 jafntefli gegn Salernitana. 13.2.2022 16:53