Fleiri fréttir

Der­by úr öskunni í eldinn

Tímabilið hefur ekki beint verið dans á rósum hjá enska B-deildarliðinu Derby County. Liðið situr á botni deildarinnar eftir að 21 stig var tekið af þeim vegna fjárhagsvandræða. Þá hefur liðið verið sett í félagaskiptabann.

Bjarki Steinn lánaður í C-deildina | Venezia semur við Nani

Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Venezia til Catanzaro sem leikur í C-deildinni þar í landi. Ástæðan var eflaust sú að Venezia hafði ákveðið að sækja fyrrverandi leikmann Manchester United, Nani, til að krydda upp á sóknarleikinn.

Auba­mey­ang ekki með Gabon vegna hjarta­vand­amála

Pierre-Emerick Aubameyang var ekki með Gabon í leik liðsins gegn Ghana í Afríkukeppninni í gær vegna hjartavandamála. Það kom ekki að sök þó Gabon hafi verið án síns besta leikmanns en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Á­fram laus gegn tryggingu

Gylfi Þór Sigurðs­son, leik­maður enska knatt­spyrnu­liðsins E­ver­ton, verður á­fram laus gegn tryggingu fram til mið­viku­dagsins í næstu viku, 19. janúar.

Dort­mund fylgir fast á hæla Bayern

Borussia Dortmund vann öruggan 5-1 sigur á Freiburg í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Dortmund er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern.

Ingvar meiddur og ekki með gegn Suður-Kóreu

Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er meiddur og verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttulandsleiknum gegn Suður-Kóreu á morgun.

Valur vann KR 12-0

Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í fyrsts mótsleik sínum á nýju ári þegar þær unnu risasigur á nágrönnum sínum í Vesturbænum.

Everton fær leikmann Aston Villa á láni

Knattspyrnumaðurinn Anwar El Ghazi hefur haft vistaskipti frá Aston Villa til Everton, en Hollendingurinn verður á láni hjá þeim síðarnefndu út leiktíðina.

FH fær liðsstyrk úr Breiðholti

Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára.

Aron og félagar bundu enda á taphrinuna

Aron Einar Gunnarsson fagnaði kærkomnum sigri með Al Arabi í dag, 1-0 gegn botnliði Al Sailiya á útivelli í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Finnur Tómas hjá KR næstu árin

Finnur Tómas Pálmason, sem þessa dagana er með íslenska landsliðinu í fótbolta í Tyrklandi, hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við KR.

Cantona ætlar ekki að horfa á HM: Þetta er hræðilegt

Eric Cantona er harður gagnrýnandi þess að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram í Katar seinna á þessu ári. Hann gekk svo langt í nýju viðtali að segja hann geti ekki hugsað sér að horfa á mótið í nóvember og desember.

Gefur mér miklu meira en fólk heldur

„Þetta var rosalega gott fyrir mig, gefur mér miklu meira en fólk heldur,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, markaskorari Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Úganda í gær.

Bowen skaut West Ham upp í fjórða sætið

West Ham United vann 2-0 sigur á Norwich City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að West Ham lyfti sér upp fyrir Arsenal í 4. sæti deildarinnar.

Chelsea í úrslit deildarbikarsins

Chelsea vann 1-0 sigur á Tottenham Hotspur í síðari leik liðanna í deildarbikarnum í kvöld. Lærisveinar Thomas Tuchel unnu einvígið þar af leiðandi sannfærandi 3-0.

Sjá næstu 50 fréttir